Býst við öðru gosi áður en langt um líður Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 2. nóvember 2022 18:05 Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir staðsetningu síðustu tveggja gosa einstaklega heppilega. Vísir/Vilhelm Eldfjallafræðingur býst við nýju gosi í Fagradalsfjalli áður en langt um líður. Staðsetning síðustu tveggja eldgosa hafi verið mikil heppni en slíkt verði ekki næst þar sem búið er að fylla alla dali. Hraunið mun þá flæða beint af fjallinu. Fjöldi ferðamanna leggur leið sína á hverjum degi að Fagradalsfjalli til að skoða gíga og hraun sem mynduðust í eldgosunum tveimur þar. Fátt bendir til þess að þar gjósi alveg á næstunni en Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur er þó á því að gjósa muni þar á ný. „Miðað við það sem við vitum um eldvirkni á Reykjanesskaga þá er þetta það sem við köllum eldar. Þannig við erum með tímabil, tíu, tuttugu, þrjátíu ár þar sem það eru tíð gos og í eldum þá gýs sama kerfið nokkrum sinnum,“ segir Þorvaldur sem býst við gosi áður en langt um líður. „Við getum heldur ekki útilokað að Reykjanesið sjálft fari af stað. Þá erum við að tala um svæðið við Reykjanesvitann og þar í kring. Krýsuvíkin gæti farið líka af stað og Brennisteinsfjöllin gætu líka farið af stað.“ Hann segir staðsetningu síðustu tveggja gosa því hafa verið einstaklega heppilega. „Við hefðum ekki getað verið heppnari með staðsetningu vegna þess að gosið kemur upp inni í þessum fjallaklasa sem við köllum Fagradalsfjall og hraunið rennur niður í lokaða dali og fyllir þessa dali og ef það kemur aftur gos í Fagradalsfjalli þá verðum við ekki svona heppin því það er búið að fylla eiginlega allt geymslurýmið þarna. Þannig að næsta gos þá er alveg næsta ljóst að hraunið flæðir bara af fjallinu og svo bara spurning hvort það fer til suðurs í átt að Suðurstrandavegi eða í einhverja aðra átt,“ segir Þorvaldur að lokum. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Fjöldi ferðamanna leggur leið sína á hverjum degi að Fagradalsfjalli til að skoða gíga og hraun sem mynduðust í eldgosunum tveimur þar. Fátt bendir til þess að þar gjósi alveg á næstunni en Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur er þó á því að gjósa muni þar á ný. „Miðað við það sem við vitum um eldvirkni á Reykjanesskaga þá er þetta það sem við köllum eldar. Þannig við erum með tímabil, tíu, tuttugu, þrjátíu ár þar sem það eru tíð gos og í eldum þá gýs sama kerfið nokkrum sinnum,“ segir Þorvaldur sem býst við gosi áður en langt um líður. „Við getum heldur ekki útilokað að Reykjanesið sjálft fari af stað. Þá erum við að tala um svæðið við Reykjanesvitann og þar í kring. Krýsuvíkin gæti farið líka af stað og Brennisteinsfjöllin gætu líka farið af stað.“ Hann segir staðsetningu síðustu tveggja gosa því hafa verið einstaklega heppilega. „Við hefðum ekki getað verið heppnari með staðsetningu vegna þess að gosið kemur upp inni í þessum fjallaklasa sem við köllum Fagradalsfjall og hraunið rennur niður í lokaða dali og fyllir þessa dali og ef það kemur aftur gos í Fagradalsfjalli þá verðum við ekki svona heppin því það er búið að fylla eiginlega allt geymslurýmið þarna. Þannig að næsta gos þá er alveg næsta ljóst að hraunið flæðir bara af fjallinu og svo bara spurning hvort það fer til suðurs í átt að Suðurstrandavegi eða í einhverja aðra átt,“ segir Þorvaldur að lokum.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira