Eva Ruza og Sycamore Tree á góðgerðarviðburði fyrir Kvennaathvarfið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. nóvember 2022 12:30 Frá Góðgerðarkvöldi sem haldið var í Gallerý Fold vegna listaverkauppboðs til styrktar nýju Kvennaathvarfi. Samsett Nú er í fullum gangi landssöfnun þess að safna fyrir nýju og hentugra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið í Reykjavík. Fimmtudaginn 10. nóvember verður sýndur söfnunarþáttur í opinni dagskrá á Stöð 2. Kvennaathvarfið rekur tvö neyðarathvörf, í Reykjavík og á Akureyri. Í Reykjavík er starfsemin búin að sprengja út frá sér. Konur leita í Kvennaathvarfið í leit að stuðningi og öruggu skjóli. Þar dvelja konur sem verða fyrir ofbeldi í nánu sambandi og þeirra börn, sem þurfa tímabundið húsnæði. Einnig er Kvennaathvarfið með neyðarsíma og viðtalsþjónustu. Allt er þetta konum að kostnaðarlausu. Haldinn var góðgerðarviðburður í Gallerý Fold í tengslum við landssöfnunina. Eins og fram hefur komið hér á Vísi hafa tugir listamanna gefið verk í söfnunina. Allur ágóði af sölu listaverkauppboðinu rennur beint til byggingar á nýju Kvennaathvarfi. Komu meðal annars fram Eva Ruza, Sycamore Tree og plötusnúðurinn Bogi Snær. Starfskonur Kvennaathvarfsins á viðburðinum. Laufey Brá Jónsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Ísól Björk Karlsdóttir, Bergdís Ýr Guðmundsdóttir og Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra athvarfsins.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Búið er að opna þrjú söfnunarnúmer fyrir nýju Kvennaathvarfi en einnig er hægt að styrkja málefnið með smærri og stærri fjárhæðum. 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kt. 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá viðburðinum í Gallerý Fold. Eva Ruza var kynnir á viðburðinum.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Sycamore tree komu fram.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Linda Dröfn Gunnarsdóttir og Hulda Ragnheiður Árnadóttir ávörpuðu gesti.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þeim tugum verka sem eru á uppboðinu, sem verður opið til 13. nóvember. Nánari upplýsingar um verkin og listamennina má finna á síðu uppboðsins. Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Heimilisofbeldi Myndlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu komið í loftið Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu hófst í dag en uppboðið er haldið í samvinnu við Gallerí Fold og Vísi. Má þar finna verk eftir okkar fremsta listafólk sem gaf málverk til málefnisins ásamt hópi einstaklinga sem gaf verk úr einkasafni. 29. október 2022 13:11 Afmælið þróaðist í uppboð fyrir Kvennaathvarfið: „Lítið fræ sem varð að fallegu blómi“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands hélt sextán sinnum upp á fimmtugs afmælið sitt. Hugmyndin vatt upp á sig og er nú orðin að stóru listaverkauppboði til styrktar Kvennaathvarfinu. 16. október 2022 10:01 Fjöldi kvenna í Kvennaathvarfinu þegar orðinn meiri en í fyrra Fleiri konur og börn hafa dvalið í Kvennaathvarfinu það sem af er ári en gerðu allt árið í fyrra. Aðsókn í viðtalsþjónustu athvarfsins hefur þá margfaldast frá árinu 2021. 13. september 2022 14:27 Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Kvennaathvarfið rekur tvö neyðarathvörf, í Reykjavík og á Akureyri. Í Reykjavík er starfsemin búin að sprengja út frá sér. Konur leita í Kvennaathvarfið í leit að stuðningi og öruggu skjóli. Þar dvelja konur sem verða fyrir ofbeldi í nánu sambandi og þeirra börn, sem þurfa tímabundið húsnæði. Einnig er Kvennaathvarfið með neyðarsíma og viðtalsþjónustu. Allt er þetta konum að kostnaðarlausu. Haldinn var góðgerðarviðburður í Gallerý Fold í tengslum við landssöfnunina. Eins og fram hefur komið hér á Vísi hafa tugir listamanna gefið verk í söfnunina. Allur ágóði af sölu listaverkauppboðinu rennur beint til byggingar á nýju Kvennaathvarfi. Komu meðal annars fram Eva Ruza, Sycamore Tree og plötusnúðurinn Bogi Snær. Starfskonur Kvennaathvarfsins á viðburðinum. Laufey Brá Jónsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Ísól Björk Karlsdóttir, Bergdís Ýr Guðmundsdóttir og Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra athvarfsins.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Búið er að opna þrjú söfnunarnúmer fyrir nýju Kvennaathvarfi en einnig er hægt að styrkja málefnið með smærri og stærri fjárhæðum. 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kt. 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá viðburðinum í Gallerý Fold. Eva Ruza var kynnir á viðburðinum.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Sycamore tree komu fram.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Linda Dröfn Gunnarsdóttir og Hulda Ragnheiður Árnadóttir ávörpuðu gesti.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þeim tugum verka sem eru á uppboðinu, sem verður opið til 13. nóvember. Nánari upplýsingar um verkin og listamennina má finna á síðu uppboðsins. Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm
Heimilisofbeldi Myndlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu komið í loftið Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu hófst í dag en uppboðið er haldið í samvinnu við Gallerí Fold og Vísi. Má þar finna verk eftir okkar fremsta listafólk sem gaf málverk til málefnisins ásamt hópi einstaklinga sem gaf verk úr einkasafni. 29. október 2022 13:11 Afmælið þróaðist í uppboð fyrir Kvennaathvarfið: „Lítið fræ sem varð að fallegu blómi“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands hélt sextán sinnum upp á fimmtugs afmælið sitt. Hugmyndin vatt upp á sig og er nú orðin að stóru listaverkauppboði til styrktar Kvennaathvarfinu. 16. október 2022 10:01 Fjöldi kvenna í Kvennaathvarfinu þegar orðinn meiri en í fyrra Fleiri konur og börn hafa dvalið í Kvennaathvarfinu það sem af er ári en gerðu allt árið í fyrra. Aðsókn í viðtalsþjónustu athvarfsins hefur þá margfaldast frá árinu 2021. 13. september 2022 14:27 Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu komið í loftið Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu hófst í dag en uppboðið er haldið í samvinnu við Gallerí Fold og Vísi. Má þar finna verk eftir okkar fremsta listafólk sem gaf málverk til málefnisins ásamt hópi einstaklinga sem gaf verk úr einkasafni. 29. október 2022 13:11
Afmælið þróaðist í uppboð fyrir Kvennaathvarfið: „Lítið fræ sem varð að fallegu blómi“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands hélt sextán sinnum upp á fimmtugs afmælið sitt. Hugmyndin vatt upp á sig og er nú orðin að stóru listaverkauppboði til styrktar Kvennaathvarfinu. 16. október 2022 10:01
Fjöldi kvenna í Kvennaathvarfinu þegar orðinn meiri en í fyrra Fleiri konur og börn hafa dvalið í Kvennaathvarfinu það sem af er ári en gerðu allt árið í fyrra. Aðsókn í viðtalsþjónustu athvarfsins hefur þá margfaldast frá árinu 2021. 13. september 2022 14:27
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið