Arsenal tryggði sér efsta sætið 3. nóvember 2022 21:57 Kieran Tierney skoraði sigurmark Arsenal en lenti í vandræðum með búninginn sinn eins og sjá má á myndinni. Vísir/Getty Fyrir leikinn var Arsenal í efsta sæti riðilsins, tveimur stigum á undan PSV, og dugði því sigur til að tryggja sér efsta sætið. Sigurmarkið í leiknum kom á 17.mínútu þegar varnarmaðurinn Kieran Tierney skoraði. Arsenal fer því beint í 16-liða úrslit Evrópudeilarinnar en PSV Eindhoven í umspil þar sem þeir mæta liði sem lenti í þriðja sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodö Glimt sem beið lægri hlut 2-1 á heimavelli gegn PSV Eindhoven. Fyrra mark PSV var sjálfsmark Alfons en Bodö Glimt lýkur keppni í riðlinum með fjögur stig í þriðja sæti. Þeir fara því í umspil gegn liði úr Sambandsdeildinni um sæti í 16-liða úrslitum þeirrar keppni. Fótbolti Evrópudeild UEFA
Fyrir leikinn var Arsenal í efsta sæti riðilsins, tveimur stigum á undan PSV, og dugði því sigur til að tryggja sér efsta sætið. Sigurmarkið í leiknum kom á 17.mínútu þegar varnarmaðurinn Kieran Tierney skoraði. Arsenal fer því beint í 16-liða úrslit Evrópudeilarinnar en PSV Eindhoven í umspil þar sem þeir mæta liði sem lenti í þriðja sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodö Glimt sem beið lægri hlut 2-1 á heimavelli gegn PSV Eindhoven. Fyrra mark PSV var sjálfsmark Alfons en Bodö Glimt lýkur keppni í riðlinum með fjögur stig í þriðja sæti. Þeir fara því í umspil gegn liði úr Sambandsdeildinni um sæti í 16-liða úrslitum þeirrar keppni.
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti