Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Markvörðurinn Guy Smit er orðinn leikmaður Lengjudeildar liðs Njarðvíkur og mun reyna að hjálpa liðinu að komast upp í Bestu deildina undir stjórn Davíðs Smára Lamude sem hann spilaði áður hjá með liði Vestra og varð bikarmeistari með. Íslenski boltinn 31.1.2026 12:45
Vildi ekki peninginn Aganefnd Afríska knattspyrnusambandsins (CAF) hefur ákveðið að refsa bæði Senegal og Marokkó eftir alla dramatíkina í úrslitaleik Afríkukeppninnar á dögunum. Fótbolti 31.1.2026 08:03
Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn á miðjunni hjá Genoa í 3-2 tapi á útivelli gegn Lazio í 23. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Handbolti 30.1.2026 22:00
Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Fótbolti 29.1.2026 13:30
Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Átján leikir fóru fram í lokaumferð Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og mörk voru skoruð í öllum nema einum þeirra. Fótbolti 29. janúar 2026 11:46
Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Trinity Rodman fékk fyrirliðabandið hjá bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta og hélt upp á það með því að skora í fyrstu tveimur leikjunum eftir endurkomuna í landsliðið. Hún fagnaði líka marki með því að fá landsliðsþjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik. Fótbolti 29. janúar 2026 09:03
Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Anatoliy Trubin, markvörður Benfica, var hetja kvöldins því hann tryggði Benfica 4-2 sigur á Real Madrid með marki á áttundu mínútu í uppbótartíma en markið kom portúgalska liðinu í umspilið því 3-2 sigur hefði ekki dugað. Fótbolti 28. janúar 2026 22:17
Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Íslenski framherjinn Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að koma nafni sínu í sögubækur Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 28. janúar 2026 21:31
Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að blómstra í Meistaradeildinni í fótbolta og hann kom FCK Kaupmannahöfn yfir á móti Barcelone á Nývangi í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 28. janúar 2026 20:17
Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Vísir fylgdist með öllu því helsta sem gerðist í öllum átján leikjunum í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Sviptingar urðu á síðustu stundu og stórlið sitja eftir í umsspilssætunum. Fótbolti 28. janúar 2026 19:00
Mættu með snjóinn með sér til Madrid Það er barist um sæti í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og á sumum stöðum eru aðstæðurnar óvenjulegar. Fótbolti 28. janúar 2026 14:32
Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Óhætt er að segja að spennandi kvöld sé í vændum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þegar allir átján leikirnir í lokaumferðinni fara fram á sama tíma. Mögulegt er að ensku liðin sex komist öll beint í 16-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 28. janúar 2026 11:33
Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Fótboltamaðurinn Böðvar Böðvarsson, sem var varafyrirliði FH, er ekki inni í áætlunum nýs þjálfara liðsins, Jóhannesar Karls Guðjónssonar, og má finna sér nýtt félag. Íslenski boltinn 28. janúar 2026 08:31
Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Það er stórt kvöld í vændum á sportrásum Sýnar því úrslitin í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta ráðast í dag. Sport 28. janúar 2026 06:00
Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Víkingur Reykjavík og Valur munu leika til úrslita á Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta. Þetta varð ljóst eftir sigur beggja liða í undanúrslitum mótsins í kvöld. Fótbolti 27. janúar 2026 22:29
Hlín á láni til Fiorentina Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Hlín Eiríksdóttir, hefur verið lánuð í ítölsku úrvalsdeildina frá enska liðinu Leicester City út yfirstandandi tímabil þar sem hún mun spila fyrir lið Fiorentina. Fótbolti 27. janúar 2026 17:41
Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Stigið gegn Sviss gerði lítið fyrir Ísland í baráttunni um sæti í undanúrslitunum, strákarnir okkar þurfa enn að treysta á að önnur úrslit falli með þeim. Svíþjóð eða Króatía verður að tapa allavega öðrum sinna leikja. Handbolti 27. janúar 2026 16:47
FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sóknarmaðurinn Sigurður Bjartur Hallsson var í dag kynntur sem nýjasti liðsmaður spænska knattspyrnufélagsins AD Mérida. Fótbolti 27. janúar 2026 14:12
Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Eftir afar erfiða byrjun á tímabilinu hefur franski framherjinn Thierno Barry fundið fjölina sína með Everton. Hann skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Leeds United í eina leik gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 27. janúar 2026 13:02
Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Patrick Dorgu, sem hefur skorað í síðustu tveimur leikjum Manchester United, er meiddur aftan í læri og verður frá í um tíu vikur. Enski boltinn 27. janúar 2026 11:45
Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Forseti Barcelona hefur lýst yfir óánægju sinni eftir að félagið missti 18 ára miðjumanninn Dro Fernandez til PSG. Franska félagið greiddi hærra verð en ella fyrir leikmanninn í von um að halda góðu sambandi á milli félaganna. Fótbolti 27. janúar 2026 09:31
Barry bjargaði stigi fyrir Everton Thierno Barry sá til þess að Everton náði jafntefli gegn Leeds United, 1-1, á heimavelli í lokaleik 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 26. janúar 2026 21:59
Berglind Björg ólétt Markadrottning síðasta tímabils í Bestu deild kvenna, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, er ólétt og á von á sínu öðru barni. Íslenski boltinn 26. janúar 2026 21:20
Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Miðjumaðurinn Bjarni Páll Linnet Runólfsson er genginn í raðir Fram. Þá hefur aðalmarkvörður liðsins, Viktor Freyr Sigurðsson, framlengt samning sinn við Fram. Íslenski boltinn 26. janúar 2026 20:02
Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Norska Íslendingafélagið Brann hefur fest kaup á fótboltamanninum Kristali Mána Ingasyni frá Sönderjyske í Danmörku og kynnti hann formlega til leiks í dag. Fótbolti 26. janúar 2026 13:26