United boðið að skrapa botninn á tunnunni Eftir mikið vonbrigðatímabil í ensku úrvalsdeildinni hjá Manchester United hefur sumarið ekki verið upp á marga fiska en liðið er aðeins búið að klára ein stór kaup og þá hefur enginn leikmaður verið seldur. Fótbolti 9.7.2025 20:18
Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus West Ham og Tottenham hafa komist að samkomulagi um kaupverð á miðjumanninum Mohammed Kudus en West Ham hafði áður hafnað 50 milljón punda tilboði Tottenham. Fótbolti 9.7.2025 19:01
Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Leikmenn Wales vonast til að hafa jafnað sig á sjokki gærdagsins þegar liðsrúta þess lenti í árekstri er það mætir sterkum Frökkum í D-riðli EM kvenna í fótbolta klukkan 19:00. Fótbolti 9.7.2025 18:32
„Þetta er það sem að mann dreymdi um“ Elísabet Gunnarsdóttir, landsliðsþjálfari Belgíu, útilokar það ekki að þjálfa félagslið aftur einhvern daginn. Núna er hún hins vegar á stað sem hana dreymdi um að vera á þegar að hún var yngri og á sínu fyrsta stórmóti sem landsliðsþjálfari. Fótbolti 9. júlí 2025 11:32
„Heimskuleg spurning og dónaleg“ Þorsteini Halldórssyni finnst skrítið að framtíð hans sem landsliðsþjálfari Íslands sé rædd á meðan Evrópumótið í Sviss stendur enn yfir og kallar það nautheimsku að spyrja leikmann liðsins út í stöðu hans í starfi. Fótbolti 9. júlí 2025 11:22
Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, ætlar að gera einhverjar breytingar á byrjunarliði sínu í leiknum á móti Noregi á Evrópumótinu á morgun. Hann sagði þó á blaðamannafundi í dag að þær verða ekki margar. Fótbolti 9. júlí 2025 10:56
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Íslenska kvennlandsliðið mætir Noregi annað kvöld í síðasta leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. Blaðamannafundur fyrir leikinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Fótbolti 9. júlí 2025 10:19
Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Sveindís Jane Jónsdóttir er hættulegasti sóknarmaður íslenska kvennalandsliðsins og hefur verið það undanfarin ár. Frammistaða hennar á tveimur Evrópumótum hefur alls ekki staðið undir væntingum. Fótbolti 9. júlí 2025 10:02
„Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ „Hún er ástríðufull fram í fingurgóma,“ segir Björn Sigurbjörnsson um Elísabetu Gunnarsdóttur. Þau sameinuðu krafta sína á ný hjá belgíska kvennalandsliðinu í fótbolta, eftir að hafa unnið saman í ellefu ár hjá Kristianstad í Svíþjóð, og eru því bæði á Evrópumótinu í Sviss. Fótbolti 9. júlí 2025 09:30
Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir fór af velli í hálfleik í fyrsta leik íslenska landsliðsins á EM. Eftir leik kom í ljós að hún hætti keppni vegna niðurgangs. Glódís Perla er þó alls ekki fyrsti íþróttamaðurinn sem lendir í slíkum vandræðum í miðjum leik. Sport 9. júlí 2025 08:46
Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Var einhver að segja að það sé ekki peningur í kvennafóboltanum? Framherji Chelsea og bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta hefur nú fengið risasamning hjá Nike. Fótbolti 9. júlí 2025 08:02
„Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Elísabet Gunnarsdóttir varð fyrsta íslenska konan til að stýra knattspyrnulandsliði á stórmóti þegar hún stýrði belgíska landsliðinu á Evrópumótinu í Sviss. En hvað með það íslenska? Fótbolti 9. júlí 2025 07:32
Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Joao Pedro fékk sannkallaða draumabyrjun í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með Chelsea þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Fluminense í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða en mörkunum fylgdu þó blendnar tilfinningar. Fótbolti 9. júlí 2025 07:01
Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Allt bendir til þess að Diogo Jota hafi setið í bílstjórasætinu í bílslysinu sem varð honum og bróður hans að bana í síðustu viku. Þá eru skýrar vísbendingar um að bílnum, sem var af tegundinni Lamborghini, hafi verið ekið yfir hámarkshraða í aðdraganda slyssins. Enski boltinn 8. júlí 2025 23:51
Pedro skaut Chelsea í úrslitin Chelsea er komið í úrslit heimsmeistaramóts félagsliða eftir 2-0 sigur á Fluminense. Fótbolti 8. júlí 2025 21:20
Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Breiðablik tapaði 1-0 á móti albanska liðinu Egnatia í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Leikurinn fór fram í Albaníu og Blikar þurfa því að vinna upp eins marks forskot í seinni leik liðanna í Kópavogi í næstu viku. Fótbolti 8. júlí 2025 21:00
Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Arsenal hafa bætt argentínska varnarjaxlinum Gabriel Heinze í þjálfarateymi sitt en Heinze var leikmaður Manchester United árin 2004-2007 og vann ensku úrvalsdeildina með liðinu 2007. Fótbolti 8. júlí 2025 20:31
Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Forráðamenn spænska stórveldisins Real Madrid hafa lagt fram formlega beiðni til spænskra knattspyrnuyfirvalda þess efnis að fyrsta leik liðsins í La Liga verði frestað en aðeins er rúmur mánuður í að deildin eigi að hefjast. Fótbolti 8. júlí 2025 19:45
Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Lyklaborðsriddararnir voru fljótir að láta Elísabetu Gunnarsdóttur, landsliðsþjálfara Belgíu í fótbolta, heyra það og sögðu henni að drulla sér frá Belgíu. Nýr veruleiki þessa öfluga þjálfara sem segir fólk og fjölmiðla hafa fullan rétt á sínum skoðunum. Fótbolti 8. júlí 2025 18:57
Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Svíþjóð tryggði sér örugglega sæti í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í kvöld þegar liðið lagði Pólland nokkuð þægilega 3-0. Fótbolti 8. júlí 2025 18:32
Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur samið japanska landsliðsmanninn Kota Takai. Enski boltinn 8. júlí 2025 17:17
Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Víkingar hafa endurheimt einn sinn besta leikmann frá því í fyrrasumar fyrir seinni hlutann í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 8. júlí 2025 16:32
EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Þeir Sindri Sverrisson og Aron Guðmundsson eru enn staddir í Sviss að elta íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu. Liðið á einn leik eftir í riðlinum gegn Norðmönnum en Ísland er á botninum í riðlinum án stiga. Fótbolti 8. júlí 2025 16:00
FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Samband Gianni Infantino, forseta FIFA, og Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, verður sífellt nánara. FIFA hyggst opna nýja skrifstofu í New York og verður síðarnefndi forsetinn leigusali Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 8. júlí 2025 15:59