Yfirbuguðu innbrotsþjóf á nærbuxum og í slopp Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. nóvember 2022 20:11 Atvikið á að hafa gerst á Selfossi. vísir/vilhelm Rétt fyrir klukkan 7 í gærmorgun braust innbrotsþjófur inn í bílskúr á Selfossi. Hann gat hins vegar vart verið óheppnari með fórnarlamb en stæðilegur lögreglumaður á nærbuxum yfirbugaði þjófinn. Til aðstoðar kom svo nágranni lögreglumannsins, fangavörður í náttslopp. Kristófer Helgason segir frá þessu í Reykjavík síðdegis. Söguna segir hann sanna og rekur málsatvik nánar í þættinum. „Maðurinn heyrir þarna eitthvað þrusk út í bílskúr og ákveður að kanna málið. Þegar hann kemur í dyragættina þá sér hann innbrotsþjófinn þar sem hann mundar mótorhjól og reynir að koma því í gang. Okkar maður sem stóð þarna á nærbuxum einum fata, stökk á eftir þjófnum, sem leggur á flótta, og nær honum við enda götunnar,“ segir Kristófer. Hlusta má á söguna í heild sinni í spilaranum að neðan: Hann hafi þannig náð taki á þjófnum. „Nema hvað, að í götunni býr að auki stór og stæðilegur fangavörður sem kemur þarna út á sloppnum sínum. Hann var nefnilega mjög óheppinn þess. Þetta endar þá með því að lögreglumaðurinn er með þjófinn í tökum og fangavörðurinn tók stjórn á fótum hans. Þarna var hann bara í kleinu þar til hjálp barst.“ „Svona gerist hvergi, nema á Selfossi,“ svaraði Þórdís Valsdóttir, annar þáttastjórnandi Reykjavík síðdegis. Reykjavík síðdegis Árborg Lögreglumál Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Kristófer Helgason segir frá þessu í Reykjavík síðdegis. Söguna segir hann sanna og rekur málsatvik nánar í þættinum. „Maðurinn heyrir þarna eitthvað þrusk út í bílskúr og ákveður að kanna málið. Þegar hann kemur í dyragættina þá sér hann innbrotsþjófinn þar sem hann mundar mótorhjól og reynir að koma því í gang. Okkar maður sem stóð þarna á nærbuxum einum fata, stökk á eftir þjófnum, sem leggur á flótta, og nær honum við enda götunnar,“ segir Kristófer. Hlusta má á söguna í heild sinni í spilaranum að neðan: Hann hafi þannig náð taki á þjófnum. „Nema hvað, að í götunni býr að auki stór og stæðilegur fangavörður sem kemur þarna út á sloppnum sínum. Hann var nefnilega mjög óheppinn þess. Þetta endar þá með því að lögreglumaðurinn er með þjófinn í tökum og fangavörðurinn tók stjórn á fótum hans. Þarna var hann bara í kleinu þar til hjálp barst.“ „Svona gerist hvergi, nema á Selfossi,“ svaraði Þórdís Valsdóttir, annar þáttastjórnandi Reykjavík síðdegis.
Reykjavík síðdegis Árborg Lögreglumál Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira