Íslendingar Evrópumeistarar í jólalögum og vögguvísum Bjarki Sigurðsson skrifar 4. nóvember 2022 09:10 Mariah Carey er enn eitt árið komin á vinsældalista Íslendinga á Spotify. Getty/Jeff Kravitz Jólalög eru mætt á vinsældalista Íslands á Spotify. Tvö erlend jólalög eru á listanum en líklegt er að fleiri bætist við á næstu dögum. Írar eru eina Evrópuþjóðin sem einnig er komin með jólalag á sinn vinsældalista. Lagið All I Want for Christmas Is You með söngkonunni Mariah Carey er sem stendur í 26. sæti vinsældalista Íslands á Spotify. Neðar á listanum má svo finna Last Christmas með Wham sem er í 45. sæti listans. Last Christmas mætti á listann í dag en Carey er búin að sitja þar síðan í gær. Einungis ein Evrópuþjóð er einnig komið í jólaskap í byrjun nóvember og eru það Írar. All I Want for Christmas Is You er í 33. sæti listans þar. Þar eru með einungis eitt lag á sínum lista og skáka því ekki íslenskum jólabörnum þetta árið. Spotify-notkun Íslendinga er þó í sérflokki og er það líklegast söngkonunni Hafdísi Huld að þakka. Hún er eini tónlistarmaður Evrópu sem er með heila barnaplötu á vinsældalista Spotify. Öll fimmtán lögin af plötunni Vögguvísur eru nefnilega á listanum og raða sér í 4. til 28. sæti. Séu lög Hafdísar fjarlægð af listanum er jólalag Mariah Carey í 12. sæti. Jól Tónlist Spotify Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lagið All I Want for Christmas Is You með söngkonunni Mariah Carey er sem stendur í 26. sæti vinsældalista Íslands á Spotify. Neðar á listanum má svo finna Last Christmas með Wham sem er í 45. sæti listans. Last Christmas mætti á listann í dag en Carey er búin að sitja þar síðan í gær. Einungis ein Evrópuþjóð er einnig komið í jólaskap í byrjun nóvember og eru það Írar. All I Want for Christmas Is You er í 33. sæti listans þar. Þar eru með einungis eitt lag á sínum lista og skáka því ekki íslenskum jólabörnum þetta árið. Spotify-notkun Íslendinga er þó í sérflokki og er það líklegast söngkonunni Hafdísi Huld að þakka. Hún er eini tónlistarmaður Evrópu sem er með heila barnaplötu á vinsældalista Spotify. Öll fimmtán lögin af plötunni Vögguvísur eru nefnilega á listanum og raða sér í 4. til 28. sæti. Séu lög Hafdísar fjarlægð af listanum er jólalag Mariah Carey í 12. sæti.
Jól Tónlist Spotify Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira