Wolves búið að ráða Lopetegui Smári Jökull Jónsson skrifar 5. nóvember 2022 09:52 Julen Lopetegui er nýr þjálfari Úlfanna í ensku úrvalsdeildinni. Vísir/Getty Wolves hefur staðfest ráðningu Julen Lopetegui, fyrrum þjálfara Real Madrid og spænska landsliðsins. Lopetegui tekur við Wolves um miðjan mánuðinn. Lopetegui var rekinn frá Sevilla í byrjun október, tveimur árum eftir að hafa unnið Evrópudeildina með félaginu. Hann hefur komið víða við á ferlinum og tók meðal annars við Real Madrid í upphafi tímabilsins 2018-19 en staldraði þó stutt við og var rekinn í lok nóvember eftir slæmt gengi. Áður en hann tók við Real var hann þjálfari spænska landsliðsins og kom þeim á Heimsmeistaramótið í Rússlandi árið 2018. Þegar á mótið var komið var tilkynnt um samning hans við Real Madrid og ákvað spænska knattspyrnusambandið þá að reka hann áður en spænska liðið hafði hafið keppni í riðlakeppninni. We are delighted to announce Julen Lopetegui will take charge as our new head coach on Monday 14th November. — Wolves (@Wolves) November 5, 2022 Lopetegui tekur við Wolves um miðjan nóvember en hann hafði áður hafnað tilboði félagsins af persónulegum ástæðum. Wolves sagði Bruno Lage upp í byrjun október en Lopetegui var fyrsti kostur félagsins sem eftirmaður Lage. „Frá upphafi hefur Julen verið okkar fyrsti kostur og við hlökkum til að bjóða hann og teymið hans velkominn á næstu vikum,“ sagði Jeff Shi, stjórnarformaður Wolves, þegar tilkynnt var um ráðninguna. Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno Lage rekinn frá Wolves Portúgalski knattspyrnustjórinn Bruno Lage hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves eftir aðeins 16 mánuði í starfi. 2. október 2022 15:42 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Lopetegui var rekinn frá Sevilla í byrjun október, tveimur árum eftir að hafa unnið Evrópudeildina með félaginu. Hann hefur komið víða við á ferlinum og tók meðal annars við Real Madrid í upphafi tímabilsins 2018-19 en staldraði þó stutt við og var rekinn í lok nóvember eftir slæmt gengi. Áður en hann tók við Real var hann þjálfari spænska landsliðsins og kom þeim á Heimsmeistaramótið í Rússlandi árið 2018. Þegar á mótið var komið var tilkynnt um samning hans við Real Madrid og ákvað spænska knattspyrnusambandið þá að reka hann áður en spænska liðið hafði hafið keppni í riðlakeppninni. We are delighted to announce Julen Lopetegui will take charge as our new head coach on Monday 14th November. — Wolves (@Wolves) November 5, 2022 Lopetegui tekur við Wolves um miðjan nóvember en hann hafði áður hafnað tilboði félagsins af persónulegum ástæðum. Wolves sagði Bruno Lage upp í byrjun október en Lopetegui var fyrsti kostur félagsins sem eftirmaður Lage. „Frá upphafi hefur Julen verið okkar fyrsti kostur og við hlökkum til að bjóða hann og teymið hans velkominn á næstu vikum,“ sagði Jeff Shi, stjórnarformaður Wolves, þegar tilkynnt var um ráðninguna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno Lage rekinn frá Wolves Portúgalski knattspyrnustjórinn Bruno Lage hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves eftir aðeins 16 mánuði í starfi. 2. október 2022 15:42 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Bruno Lage rekinn frá Wolves Portúgalski knattspyrnustjórinn Bruno Lage hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves eftir aðeins 16 mánuði í starfi. 2. október 2022 15:42