Conte skaut á Klopp: Var hann ánægður með hvernig við spiluðum? Smári Jökull Jónsson skrifar 7. nóvember 2022 07:00 Antonio Conte felur andlitið í höndum sér í tapleik Tottenham gegn Liverpool í dag. Vísir/Getty Antonio Conte, þjálfari Tottenham, skaut létt á Jurgen Klopp kollega sinn hjá Liverpool eftir tap 2-1 tap Tottenham gegn liðinu frá Bítlaborginni í dag. Hann sagði að úrslitin hefðu ekki verið sanngjörn. Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Tottenham pressaði töluvert undir lok leiksins og hefðu vel getað náð inn jöfnunarmarki. Á blaðamannafundi eftir leikinn í dag skaut Antonio Conte, þjálfari Tottenham, létt á Jurgen Klopp þjálfara Liverpool. „Áður en við byrjum. Var Jurgen ánægður með hvernig við spiluðum í dag? Það er mikilvægt fyrir mig að vita hans skoðun,“ sagði Conte en þarna er hann að vísa til þess að Klopp gagnrýndi taktík Tottenham liðsins í 1-1 jafntefli liðanna undir lok síðasta tímabils. „Jurgen er mjög góður þjálfari en í kvöld erum við að tala um tapleik. Í leiknum sem við lékum á Anfield var sanngjörn niðurstaða 1-1.“ Antonio Conte var ósáttur með úrslitin í leiknum í dag og sagði Alisson markvörð Liverpool hafa verið besta mann gestanna. „Úrslitin eru vonbrigði en á sama tíma verðum við að nýta þennan leik sem sýnidæmi fyrir okkar leikmenn. Það er erfitt að vera án góðra leikmanna en við sýndum að við getum spilað góðan fótbolta.“ Að loknum fyrri hálfleiknum voru margir stuðningsmenn Tottenham sem bauluðu á liðið þegar það gekk til búningsherbergja en þá var staðan 2-0 fyrir Liverpool. „Við þurfum að sýna stuðningsmönnum okkur virðingu, þeir borga fyrir miðana á völlinn. Ef þú spyrð mig hvort ég sé svekktur, já ég er það. Það er mikilvægt að vera heiðarlegur og við erum bara að byrja á okkar vegferð. Mér finnst við hafa náð miklu fram á einu ári,“ bætti Conte við en hann tók við liðinu í byrjun nóvember í fyrra. „Liverpool er gott dæmi um að þegar þú hefur svona vegferð þá þarftu tíma og þolinmæði.“ Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Tottenham pressaði töluvert undir lok leiksins og hefðu vel getað náð inn jöfnunarmarki. Á blaðamannafundi eftir leikinn í dag skaut Antonio Conte, þjálfari Tottenham, létt á Jurgen Klopp þjálfara Liverpool. „Áður en við byrjum. Var Jurgen ánægður með hvernig við spiluðum í dag? Það er mikilvægt fyrir mig að vita hans skoðun,“ sagði Conte en þarna er hann að vísa til þess að Klopp gagnrýndi taktík Tottenham liðsins í 1-1 jafntefli liðanna undir lok síðasta tímabils. „Jurgen er mjög góður þjálfari en í kvöld erum við að tala um tapleik. Í leiknum sem við lékum á Anfield var sanngjörn niðurstaða 1-1.“ Antonio Conte var ósáttur með úrslitin í leiknum í dag og sagði Alisson markvörð Liverpool hafa verið besta mann gestanna. „Úrslitin eru vonbrigði en á sama tíma verðum við að nýta þennan leik sem sýnidæmi fyrir okkar leikmenn. Það er erfitt að vera án góðra leikmanna en við sýndum að við getum spilað góðan fótbolta.“ Að loknum fyrri hálfleiknum voru margir stuðningsmenn Tottenham sem bauluðu á liðið þegar það gekk til búningsherbergja en þá var staðan 2-0 fyrir Liverpool. „Við þurfum að sýna stuðningsmönnum okkur virðingu, þeir borga fyrir miðana á völlinn. Ef þú spyrð mig hvort ég sé svekktur, já ég er það. Það er mikilvægt að vera heiðarlegur og við erum bara að byrja á okkar vegferð. Mér finnst við hafa náð miklu fram á einu ári,“ bætti Conte við en hann tók við liðinu í byrjun nóvember í fyrra. „Liverpool er gott dæmi um að þegar þú hefur svona vegferð þá þarftu tíma og þolinmæði.“
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti