Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppslagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. nóvember 2022 19:11 Níundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld með þremur leikjum, en boðið verður upp á algjöran toppslag í seinustu viðureign kvöldsins. Við hefjum þó leik á viðureign Ármanns og SAGA klukkan 19:30 þar sem lið Ármanns stefnir á að halda sér í toppbaráttunni með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign NÚ og Ten5ion þar sem NÚ getur jafnað Þór á toppi deildarinnar með sigri gegn stigalausu botnliðinu. Seinasta viðureign kvöldsins er svo viðureign Ljósleiðaradeildara Dusty og toppliðs Þórs. Liðin höfnuðu í efstu tveimur sætum Ljósleiðaradeildarinnar á seinasta tímabili og Þórsarar tróna á toppi hennar eins og staðan er þegar þetta er ritað. Dusty getur þó jafnað Þór að stigum með sigri og því er mikið undir í leik kvöldsins. Ljósleiðaradeildin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, en einnig verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf
Við hefjum þó leik á viðureign Ármanns og SAGA klukkan 19:30 þar sem lið Ármanns stefnir á að halda sér í toppbaráttunni með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign NÚ og Ten5ion þar sem NÚ getur jafnað Þór á toppi deildarinnar með sigri gegn stigalausu botnliðinu. Seinasta viðureign kvöldsins er svo viðureign Ljósleiðaradeildara Dusty og toppliðs Þórs. Liðin höfnuðu í efstu tveimur sætum Ljósleiðaradeildarinnar á seinasta tímabili og Þórsarar tróna á toppi hennar eins og staðan er þegar þetta er ritað. Dusty getur þó jafnað Þór að stigum með sigri og því er mikið undir í leik kvöldsins. Ljósleiðaradeildin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, en einnig verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf