Fimmtán ára bið á enda eftir boxi í beinni: „Hlakka til að rífa þakið af húsinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2022 15:30 Sterkt lið norskra hnefaleikamanna er mætt til landsins en okkar hnefaleikfólk ætlar að taka vel á móti þeim í Kaplakrika. Icebox Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika á morgun en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn. Í fréttatilkynningu frá mótshöldurum kemur fram að líklegt sé að þetta verði stærsti hnefaleikaviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi. Sterkt lið norskra hnefaleikamanna er mætt til landsins en það verða 13 viðureignir á milli íslenskra og norskra boxara annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion) Í heildina verða sextán bardagar á kvöldinu og skiptist mótið í tvo hluta en húsið opnar klukkan 16.00. Fyrsti bardagi er klukkan 16.30 en svo fara fram níu viðureignir fram að hléi sem verður klukkan 19.00. Strax að loknum þessu hléi hefst síðari hluti mótsins en þá eru sjö viðureignir en þær verða allar sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Icebox Þetta eru tímamót fyrir hnefaleikamenn því íslenskir hnefaleikar hafa ekki verið í sjónvarpi í beinni útsendingu hérlendis í um fimmtán ár. Davíð Rúnar Bjarnason yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni er sá sem stendur fyrir mótinu sem að hann er að halda í þriðja sinn og lofar hann sannkallaðri hnefaleikaveislu. Mótið var haldið fyrst í október 2021 og svo aftur núna í apríl 2022. „Ég get alveg sagt það stoltur að ég er búinn að taka síðustu boxmót upp um nokkur level, stemningin hefur verið geggjuð á síðustu tveimur showum og ég hlakka virkilega til að rífa þakið af húsinu. Þetta er orðið svo miklu meira en bara að sitja og horfa á bardaga, það eru tónlistaratriði og alvöru hljóð og ljósakerfi þannig að það er nokkuð ljóst að kvöldið verður algjör negla, sagði Davíð Rúnar Bjarnason í fréttatilkynningu. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion) Box Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá mótshöldurum kemur fram að líklegt sé að þetta verði stærsti hnefaleikaviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi. Sterkt lið norskra hnefaleikamanna er mætt til landsins en það verða 13 viðureignir á milli íslenskra og norskra boxara annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion) Í heildina verða sextán bardagar á kvöldinu og skiptist mótið í tvo hluta en húsið opnar klukkan 16.00. Fyrsti bardagi er klukkan 16.30 en svo fara fram níu viðureignir fram að hléi sem verður klukkan 19.00. Strax að loknum þessu hléi hefst síðari hluti mótsins en þá eru sjö viðureignir en þær verða allar sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Icebox Þetta eru tímamót fyrir hnefaleikamenn því íslenskir hnefaleikar hafa ekki verið í sjónvarpi í beinni útsendingu hérlendis í um fimmtán ár. Davíð Rúnar Bjarnason yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni er sá sem stendur fyrir mótinu sem að hann er að halda í þriðja sinn og lofar hann sannkallaðri hnefaleikaveislu. Mótið var haldið fyrst í október 2021 og svo aftur núna í apríl 2022. „Ég get alveg sagt það stoltur að ég er búinn að taka síðustu boxmót upp um nokkur level, stemningin hefur verið geggjuð á síðustu tveimur showum og ég hlakka virkilega til að rífa þakið af húsinu. Þetta er orðið svo miklu meira en bara að sitja og horfa á bardaga, það eru tónlistaratriði og alvöru hljóð og ljósakerfi þannig að það er nokkuð ljóst að kvöldið verður algjör negla, sagði Davíð Rúnar Bjarnason í fréttatilkynningu. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion)
Box Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Sjá meira