Bjarnarmarkaður vestanhafs er sennilega ekki kominn á leiðarenda
Bjarnarmarkaður vestanhafs er sennilega ekki komin á „seinni eða lokastig“ ef marka á þróun vísitalna sem einstaka atvinnugeira. Á því stigi ætti verð hlutabréfa fyrirtækja í fjármálageiranum og næma neytendageiranum að hafa hækkað mest. Geirarnir tveir eru vanalega þeir fyrstu til að ná botni og byrja að hækka áður en hlutabréfamarkaðurinn almennt fer að hækka.