Að minnsta kosti sex látin og 53 særð eftir sprengingu í Tyrklandi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. nóvember 2022 15:37 Mikiö viðbragð er á svæðinu. EPA-EFE/ERDEM SAHIN Sprenging varð í Istanbúl í Tyrklandi fyrr í dag á svæði sem vinsælt er meðal ferðamanna. Tugir eru sagðir særðir og sex látin. Forseti Tyrklands, Erdogan segir sprenginguna „svikula árás“. Samkvæmt CNN varð sprengingin á Istikal götu hjá Beyoglu torgi. Mikið viðbragð er sagt hafa verið á svæðinu. AP greinir frá því að 6 séu látnir eftir sprenginguna og 53 særðir of er rannsókn sögð í fullum gangi. Í fyrrnefndri umfjöllun kemur fram að tímabundið bann hafi verið sett á fréttaflutning tyrkneskra miðla af sprengingunni til þess að koma mætti í veg fyrir dreifingu myndefnis af staðnum rétt eftir atburðinn. Haft er eftir tyrkneska forsetanum, Tayyip Erdogan þar sem hann segir sprenginguna vera „svikula árás“ og að þeim sem hafi framið verknaðinn verði refsað. Á myndbandi sem sagt er vera af svæðinu í kring og er í dreifingu á Twitter má heyra í sprengingunni, sjá glitta í sprenginguna fólk hlaupa í burtu. #BREAKING: Explosion reported at the Istanbul s popular pedestrian Istiklal Avenue in Turkey. Initial reports say over 11 seriously injured. More details awaited. Ambulances and fire trucks on the scene. This is the video of the moment of explosion. pic.twitter.com/WSkksjTXUj— Aditya Raj Kaul (@AdityaRajKaul) November 13, 2022 Fréttin var uppfærð klukkan 16:00. Tyrkland Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira
Samkvæmt CNN varð sprengingin á Istikal götu hjá Beyoglu torgi. Mikið viðbragð er sagt hafa verið á svæðinu. AP greinir frá því að 6 séu látnir eftir sprenginguna og 53 særðir of er rannsókn sögð í fullum gangi. Í fyrrnefndri umfjöllun kemur fram að tímabundið bann hafi verið sett á fréttaflutning tyrkneskra miðla af sprengingunni til þess að koma mætti í veg fyrir dreifingu myndefnis af staðnum rétt eftir atburðinn. Haft er eftir tyrkneska forsetanum, Tayyip Erdogan þar sem hann segir sprenginguna vera „svikula árás“ og að þeim sem hafi framið verknaðinn verði refsað. Á myndbandi sem sagt er vera af svæðinu í kring og er í dreifingu á Twitter má heyra í sprengingunni, sjá glitta í sprenginguna fólk hlaupa í burtu. #BREAKING: Explosion reported at the Istanbul s popular pedestrian Istiklal Avenue in Turkey. Initial reports say over 11 seriously injured. More details awaited. Ambulances and fire trucks on the scene. This is the video of the moment of explosion. pic.twitter.com/WSkksjTXUj— Aditya Raj Kaul (@AdityaRajKaul) November 13, 2022 Fréttin var uppfærð klukkan 16:00.
Tyrkland Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira