„Garnacho hefur ótrúlega hæfileika“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. nóvember 2022 20:32 Alejandro Garnacho tryggði Manchester United dramatískan sigur gegn Fulham í dag. Justin Setterfield/Getty Images Christian Eriksen, leikmaður Manchester United, skoraði fyrra mark liðsins er United vann dramatískan 1-2 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hann lagði einnig upp sigurmarkið fyrir ungstirnið Alejandro Garnacho í uppbótartíma. „Þetta var mikill baráttuleikur en að skora á seinustu mínútu leiksins er alltaf góð tilfinning,“ sagði Daninn að leikslokum. „Við hefðum líklega átt að vera búnir að skora nokkur mörk áður frekar en að skilja það eftir þangað til á seinustu stundu. Þetta sýnir samt að við erum með gott hugarfar og að við höldum alltaf áfram.“ Eriksen kom United yfir gegn Fulham strax á 14. mínútu leiksins, en það var hans fyrsta mark fyrir félagið. „Þetta er búin að vera löng fæðing. Ég held að ég hafi skuldað þetta mark svo ég er ánægður að ná að skora í kvöld. Ég hefði samt átt að skora tvö,“ sagði Eriksen léttur. „En leikurinn var að opnast báðum megin á vellinum undir lokin. Leikmenn voru orðnir þreyttir og ef þú tapaðir boltanum myndaðist mikið svæði til að hlaupa í. Við vorum ekki með mikið á tankinum á lokamínútunum, en það var nóg.“ Þá var Daninn einnig spurður út í hetju leiksins, ungstirnið Alejandro Garnacho. „Við höfum séð það á æfingum að Garnacho hefur ótrúlega hæfileika. Hann er að læra á leikinn, hvenær á að rekja boltann og hvenær á að gefa hann. En hann hefur ótrúlega hæfileika,“ sagði Eriksen að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Garnacho hetja United í dramatískum sigri Alejandro Garnacho reyndist hetja Manchester Untied er hann tryggði liðinu 1-2 sigur á ögurstundu þegar liðið heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13. nóvember 2022 18:24 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Sjá meira
„Þetta var mikill baráttuleikur en að skora á seinustu mínútu leiksins er alltaf góð tilfinning,“ sagði Daninn að leikslokum. „Við hefðum líklega átt að vera búnir að skora nokkur mörk áður frekar en að skilja það eftir þangað til á seinustu stundu. Þetta sýnir samt að við erum með gott hugarfar og að við höldum alltaf áfram.“ Eriksen kom United yfir gegn Fulham strax á 14. mínútu leiksins, en það var hans fyrsta mark fyrir félagið. „Þetta er búin að vera löng fæðing. Ég held að ég hafi skuldað þetta mark svo ég er ánægður að ná að skora í kvöld. Ég hefði samt átt að skora tvö,“ sagði Eriksen léttur. „En leikurinn var að opnast báðum megin á vellinum undir lokin. Leikmenn voru orðnir þreyttir og ef þú tapaðir boltanum myndaðist mikið svæði til að hlaupa í. Við vorum ekki með mikið á tankinum á lokamínútunum, en það var nóg.“ Þá var Daninn einnig spurður út í hetju leiksins, ungstirnið Alejandro Garnacho. „Við höfum séð það á æfingum að Garnacho hefur ótrúlega hæfileika. Hann er að læra á leikinn, hvenær á að rekja boltann og hvenær á að gefa hann. En hann hefur ótrúlega hæfileika,“ sagði Eriksen að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Garnacho hetja United í dramatískum sigri Alejandro Garnacho reyndist hetja Manchester Untied er hann tryggði liðinu 1-2 sigur á ögurstundu þegar liðið heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13. nóvember 2022 18:24 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Sjá meira
Garnacho hetja United í dramatískum sigri Alejandro Garnacho reyndist hetja Manchester Untied er hann tryggði liðinu 1-2 sigur á ögurstundu þegar liðið heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13. nóvember 2022 18:24