Russell tryggði sér sinn fyrsta sigur á ferlinum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. nóvember 2022 23:01 George Russell tryggði sér sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í kvöld. Peter J Fox/Getty Images Breski ökuþórinn George Russell vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur á ferlinum er hann kom fyrstur í mark í Brasilíu. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, kom annar í mark. Var þetta fyrsti sigur Mercedes-liðsins á tímabilinu. Russell hóf keppnina á ráspól, en mikil læti voru í upphafi kappakstursins. Tveir bílar þurftu að hætta keppni á fyrsta hring og Hamilton og heimsmeistarinn Max Verstappen rákust saman. Hamilton náði þó að vinna sig aftur upp listann og kom að lokum annar í mark, á eftir liðsfélaga sínum sem fagnaði sigri. GEORGE RUSSELL IS A GRAND PRIX WINNER!He masterfully takes his maiden win, and @MercedesAMGF1's first of 2022!#BrazilGP #F1 @GeorgeRussell63 pic.twitter.com/TkY17hWQAY— Formula 1 (@F1) November 13, 2022 Nýkrýndi heimsmeistarinn Verstappen kom hins vegar sjötti í mark, á eftir Mercedes-mönnunum, Carlos Sainz og Charles Leclerc á Ferrari og Fernando Alonso á Alpine. Þá vakti einnig athygli að Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen kom sjöundi í mark, á eftir Verstappen þrátt fyrir það að liðið hafi beðið Verstappen um að hleypa Perez fram úr sér. Verstappen ákvað hins vegar að hunsa þær skipanir og hélt sínu striki til loka. Perez over the team radio after Verstappen didn't let him past 😳 pic.twitter.com/piL9ZI54HJ— ESPN F1 (@ESPNF1) November 13, 2022 Akstursíþróttir Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Russell hóf keppnina á ráspól, en mikil læti voru í upphafi kappakstursins. Tveir bílar þurftu að hætta keppni á fyrsta hring og Hamilton og heimsmeistarinn Max Verstappen rákust saman. Hamilton náði þó að vinna sig aftur upp listann og kom að lokum annar í mark, á eftir liðsfélaga sínum sem fagnaði sigri. GEORGE RUSSELL IS A GRAND PRIX WINNER!He masterfully takes his maiden win, and @MercedesAMGF1's first of 2022!#BrazilGP #F1 @GeorgeRussell63 pic.twitter.com/TkY17hWQAY— Formula 1 (@F1) November 13, 2022 Nýkrýndi heimsmeistarinn Verstappen kom hins vegar sjötti í mark, á eftir Mercedes-mönnunum, Carlos Sainz og Charles Leclerc á Ferrari og Fernando Alonso á Alpine. Þá vakti einnig athygli að Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen kom sjöundi í mark, á eftir Verstappen þrátt fyrir það að liðið hafi beðið Verstappen um að hleypa Perez fram úr sér. Verstappen ákvað hins vegar að hunsa þær skipanir og hélt sínu striki til loka. Perez over the team radio after Verstappen didn't let him past 😳 pic.twitter.com/piL9ZI54HJ— ESPN F1 (@ESPNF1) November 13, 2022
Akstursíþróttir Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira