Aukin hætta á skriðuföllum fyrir austan Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2022 07:33 Spáð er ósamfelldri rigningu á Austurlandi næstu rúmu vikuna. Veðurstofan spáir mikilli rigningu fyrir austan seinna í þessari viku. Veðurstofa Íslands Rigningin á Seyðisfirði mældist tæplega tvö hundruð millimetrar síðustu vikuna. Vegna mikillar rigningu á Suðausturlandi og Austurfjörðum síðustu viku má gera ráð fyrir að grunnvatnsstaða sé há víða á svæðinu. Enn er spáð rigningu á svæðinu í meira en viku. Í bloggfærslu sem birt var á vef Veðurstofunnar í gærmorgun segir að þar sem grunnvatnsstaða sé há og spá sé talsverðri úrkomu, geti skapast aukin hætta á skriðuföllum á þessum slóðum. Í annarri færslu sem birt var seinna í gær segir að búist sé við áframhaldandi rigningu á svæðinu. Vatnshæð í flestum borholum á Seyðisfirði og Eskifirði sé há en hafi þó lækkað frá því sem mest var. Þar segir enn fremur að fylgst sé með hreyfingu í Neðri-Botnum á Seyðisfirði með alstöðvarmælingum á speglum, GPS mælingum, radarmælingum og aflögunarmæli. Hreyfing hafi orðið á Búðarhrygg á föstudag en hún virðist hafa stöðvast. Í fyrra hreyfðist sá hryggur um meira en metra á nokkrum vikum. Einnig hafa sést merki um hreyfingu í Þófa en hún var minni. „Hreyfingin sem sást núna er lítil og hefur stöðvast eða minnkað. Hún er mun minni og hægari en hreyfingin sem varð á hryggnum við Búðará í fyrra og gefur ekki tilefni til aðgerða. Viðbúið er að grunnvatnsstaða haldist áfram há í vætutíðinni sem er framundan og fylgjast þarf með aðstæðum þó að úrkoma verði ekki mikil næstu daga,“ segir í færslunni. Veðurstofan spáir áframhaldandi rigningu á þessu svæði eins og sjá má á ofankomuspánni á vef Veðurstofunnar. Veður Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Í bloggfærslu sem birt var á vef Veðurstofunnar í gærmorgun segir að þar sem grunnvatnsstaða sé há og spá sé talsverðri úrkomu, geti skapast aukin hætta á skriðuföllum á þessum slóðum. Í annarri færslu sem birt var seinna í gær segir að búist sé við áframhaldandi rigningu á svæðinu. Vatnshæð í flestum borholum á Seyðisfirði og Eskifirði sé há en hafi þó lækkað frá því sem mest var. Þar segir enn fremur að fylgst sé með hreyfingu í Neðri-Botnum á Seyðisfirði með alstöðvarmælingum á speglum, GPS mælingum, radarmælingum og aflögunarmæli. Hreyfing hafi orðið á Búðarhrygg á föstudag en hún virðist hafa stöðvast. Í fyrra hreyfðist sá hryggur um meira en metra á nokkrum vikum. Einnig hafa sést merki um hreyfingu í Þófa en hún var minni. „Hreyfingin sem sást núna er lítil og hefur stöðvast eða minnkað. Hún er mun minni og hægari en hreyfingin sem varð á hryggnum við Búðará í fyrra og gefur ekki tilefni til aðgerða. Viðbúið er að grunnvatnsstaða haldist áfram há í vætutíðinni sem er framundan og fylgjast þarf með aðstæðum þó að úrkoma verði ekki mikil næstu daga,“ segir í færslunni. Veðurstofan spáir áframhaldandi rigningu á þessu svæði eins og sjá má á ofankomuspánni á vef Veðurstofunnar.
Veður Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira