Gulllyfta og gleði íslenska Norðurlandameistarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2022 12:31 Birta Líf Þórarinsdóttir með gullið og íslenska fánann í mótslok. Instagram/@birtalifth Ísland eignaðist fjóra Norðurlandameistara á Norðurlandamóti barna og unglinga í lyftingum sem fram fór í Miðgarði í Garðabæ um helgina. Hin tvítuga Birta Líf Þórarinsdóttir var eina íslenska stelpan sem vann Norðurlandameistaratitil að þessu sinni. Birta Líf lyfti 86 kílóum í snörun og svo 107 kílóum í jafnhendingu. Þetta gerir 193 kíló samanlagt og tryggði henni gull í 76 kílóa flokki unglinga. Hin sautján ára gamla Úlfhildur Arna Unnarsdóttir varð að sætta sig við silfrið í 71 kílóa flokki stúlkna en hún lyfti 85 kílóum í snörun og svo 102 kílóum í jafnhendingu. Þetta gerir 187 kíló samanlagt og vantaði hana fimm kíló að ná finnska Norðurlandameistaranum. Birta Líf hafði betur í keppni við tvær norskar stelpur. Hér fyrir neðan má sjá þegar hún lyfti 107 kílóunum og tryggði sér gullið. View this post on Instagram A post shared by (@voodooweightlifting) Hinn nítján ára gamli Bjarki Breiðfjörð vann gull í flokki unglinga í 81 kílóa flokki með því að lyfta 116 kílóum í snörun og 130 kílóum í jafnhendingu eða 246 kílóum samanlagt. Hinn tvítugi Brynjar Logi Halldórsson vann gull í flokki unglinga í 89 kílóa flokki með því að lyfta 137 kílóum í snörun og 158 kílóum í jafnhendingu eða 295 kílóum samanlagt. Hinn sautján ára gamli Þórbergur Ernir Hlynsson vann gull í flokki pilta í 89 kílóa flokki með því að lyfta 104 kílóum í snörun og 127 kílóum í jafnhendingu eða 231 kílói samanlagt. Lyftingar Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Sport Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Fleiri fréttir Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Eva Margrét sjöunda á EM Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården Fotios spilar 42 ára með Fjölni „Er dómarinn bara alltaf í símanum?“ „Við erum bara búin að fara í eina átt og það er upp“ „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Sjá meira
Hin tvítuga Birta Líf Þórarinsdóttir var eina íslenska stelpan sem vann Norðurlandameistaratitil að þessu sinni. Birta Líf lyfti 86 kílóum í snörun og svo 107 kílóum í jafnhendingu. Þetta gerir 193 kíló samanlagt og tryggði henni gull í 76 kílóa flokki unglinga. Hin sautján ára gamla Úlfhildur Arna Unnarsdóttir varð að sætta sig við silfrið í 71 kílóa flokki stúlkna en hún lyfti 85 kílóum í snörun og svo 102 kílóum í jafnhendingu. Þetta gerir 187 kíló samanlagt og vantaði hana fimm kíló að ná finnska Norðurlandameistaranum. Birta Líf hafði betur í keppni við tvær norskar stelpur. Hér fyrir neðan má sjá þegar hún lyfti 107 kílóunum og tryggði sér gullið. View this post on Instagram A post shared by (@voodooweightlifting) Hinn nítján ára gamli Bjarki Breiðfjörð vann gull í flokki unglinga í 81 kílóa flokki með því að lyfta 116 kílóum í snörun og 130 kílóum í jafnhendingu eða 246 kílóum samanlagt. Hinn tvítugi Brynjar Logi Halldórsson vann gull í flokki unglinga í 89 kílóa flokki með því að lyfta 137 kílóum í snörun og 158 kílóum í jafnhendingu eða 295 kílóum samanlagt. Hinn sautján ára gamli Þórbergur Ernir Hlynsson vann gull í flokki pilta í 89 kílóa flokki með því að lyfta 104 kílóum í snörun og 127 kílóum í jafnhendingu eða 231 kílói samanlagt.
Lyftingar Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Sport Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Fleiri fréttir Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Eva Margrét sjöunda á EM Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården Fotios spilar 42 ára með Fjölni „Er dómarinn bara alltaf í símanum?“ „Við erum bara búin að fara í eina átt og það er upp“ „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Sjá meira