Fer í aðra aðgerð vegna krabbameinsins Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 17:31 Sebastian Haller gekk til liðs við Dortmund í sumar frá Ajax. Vísir/Getty Sebastian Haller þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna krabbameins í eista sem hann hefur glímt við síðustu mánuði. Framherjinn gekk til liðs við Dortmund í sumar en hefur enn ekki náð að leika fyrir félagið. Haller greindist með krabbameinið skömmu eftir að hann skrifaði undir samning við Dortmund í júlí en hann lék frábærlega með Ajax á síðasta tímabili og skoraði 34 mörk fyrir liðið í öllum keppnum. Hann hefur gengist undir geislameðferð undanfarna mánuði og sagði sjálfur í viðtali við uefa.com í lok október að margir væru að spyrja hann hvenær hann myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn. „Það er margt sem þarf að taka tillit til og það er erfitt að gefa svör. Ef ég er það heppinn að þurfa ekki að gangast undir aðgerð, þá geta hlutirnir gerst mjög hratt. Þremur vikum eftir síðasta hluta meðferðarinnar eru gerðar rannsóknir til að sjá hver staðan er og hvort ég þurfi i aðgerð eða ekki.“ Haller greindi hins vegar frá því í dag á Twitter síðu sinni að hann þyrfti að gangast undir aðgerð nú þegar geslameðferðinni væri lokið. Hann segir baráttunni ekki lokið og að aðgerðin sé nauðsynleg til að bera siguorð af krabbameininu. Comme prévu depuis le début, différentes possibilités étaient envisagées suite aux chimio. Je vous annonce que le combat n est pas terminé pour moi. Je vais devoir subir une opération pour en finir définitivement avec cette tumeur qui m éloigne des terrains. Merci à tous pic.twitter.com/sFijTijLXu— Sébastien Haller (@HallerSeb) November 16, 2022 Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Haller greindist með krabbameinið skömmu eftir að hann skrifaði undir samning við Dortmund í júlí en hann lék frábærlega með Ajax á síðasta tímabili og skoraði 34 mörk fyrir liðið í öllum keppnum. Hann hefur gengist undir geislameðferð undanfarna mánuði og sagði sjálfur í viðtali við uefa.com í lok október að margir væru að spyrja hann hvenær hann myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn. „Það er margt sem þarf að taka tillit til og það er erfitt að gefa svör. Ef ég er það heppinn að þurfa ekki að gangast undir aðgerð, þá geta hlutirnir gerst mjög hratt. Þremur vikum eftir síðasta hluta meðferðarinnar eru gerðar rannsóknir til að sjá hver staðan er og hvort ég þurfi i aðgerð eða ekki.“ Haller greindi hins vegar frá því í dag á Twitter síðu sinni að hann þyrfti að gangast undir aðgerð nú þegar geslameðferðinni væri lokið. Hann segir baráttunni ekki lokið og að aðgerðin sé nauðsynleg til að bera siguorð af krabbameininu. Comme prévu depuis le début, différentes possibilités étaient envisagées suite aux chimio. Je vous annonce que le combat n est pas terminé pour moi. Je vais devoir subir une opération pour en finir définitivement avec cette tumeur qui m éloigne des terrains. Merci à tous pic.twitter.com/sFijTijLXu— Sébastien Haller (@HallerSeb) November 16, 2022
Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira