Strákarnir rústuðu metinu yfir flest jafntefli á einu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 11:01 Birkir Bjarnason og félagar í íslenska landsliðinu gerðu átta jafntefli á árinu 2022. Getty/Robbie Jay Barratt Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endaði árið 2022 á sama hátt og svo oft í leikjunum sínum á árinu eða með jafntefli. Íslensku strákarnir gerðu 1-1 jafntefli við Lettland í úrslitaleik Eystrasaltsbikarsins um helgina en tryggðu sér bikarinn með sigur í vítakeppni. Þetta var annar leikurinn í röð sem íslenska liðið vann í vítakeppni eftir jafntefli í venjulegum leiktíma. Það var ekki hægt að kvarta yfir vítanýtingu liðsins í leikjunum, því liðið nýtti öll sex víti sín á móti Litháen og svo öll átta vítin sín á móti Lettlandi auk þess að skora mark sitt úr vítaspyrnu. Fimmtán víti og hundrað prósent nýting. Flest jafntefli á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 8 - 2022 (14 leikir) 4 - 2021 (13 leikir) 4 - 2018 (15 leikir) 4 - 2015 (11 leikir) 4 - 1998 (8 leikir) - Hæsta hlutfall jafnteflisleikja á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 57% - 2022 (8 af 14) 50% - 1998 (4 af 8) 50% - 1965 (1 af 2) 50% - 1966 (1 af 2) 43% - 1995 (3 af 7) 43% - 1993 (3 af 7) Þessi úrslit þýddu að íslenska landsliðið gerði átta jafntefli í fjórtán landsleikjum sínum á árinu 2022. Sigrarnir urðu aðeins tveir og tapleikirnir voru fjórir. Íslensku strákarnir gerðu fimm 1-1 jafntefli, tvö 2-2 jafntefli og svo eitt markalaust jafntefli. Þetta er ekki bara nýtt met í jafnteflisleikjum á einu ári heldur tvöfaldaði liðið gamla metið sem voru fjögur jafntefli. Aldrei áður hefur íslenska landsliðið líka gert jafntefli í meira en fimmtíu prósent leikja sinna á einu ári. Íslensku strákarnir gerðu jafntefli í 57 prósent leikja sinna á árinu 2022. Arnar Þór Viðarsson hefur ný stýrt íslenska landsliðinu í 27 leikjum og tólf þeirra hafa endað með jafntefli eða 44 prósent. Ísland hefur aðeins unnið fimm leiki undir hans stjórn. Þessi tólf jafntefli hafa komið í síðustu 22 leikjum undir stjórn Arnars. Landslið karla í fótbolta Eystrasaltsbikarinn 2022 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Íslensku strákarnir gerðu 1-1 jafntefli við Lettland í úrslitaleik Eystrasaltsbikarsins um helgina en tryggðu sér bikarinn með sigur í vítakeppni. Þetta var annar leikurinn í röð sem íslenska liðið vann í vítakeppni eftir jafntefli í venjulegum leiktíma. Það var ekki hægt að kvarta yfir vítanýtingu liðsins í leikjunum, því liðið nýtti öll sex víti sín á móti Litháen og svo öll átta vítin sín á móti Lettlandi auk þess að skora mark sitt úr vítaspyrnu. Fimmtán víti og hundrað prósent nýting. Flest jafntefli á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 8 - 2022 (14 leikir) 4 - 2021 (13 leikir) 4 - 2018 (15 leikir) 4 - 2015 (11 leikir) 4 - 1998 (8 leikir) - Hæsta hlutfall jafnteflisleikja á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 57% - 2022 (8 af 14) 50% - 1998 (4 af 8) 50% - 1965 (1 af 2) 50% - 1966 (1 af 2) 43% - 1995 (3 af 7) 43% - 1993 (3 af 7) Þessi úrslit þýddu að íslenska landsliðið gerði átta jafntefli í fjórtán landsleikjum sínum á árinu 2022. Sigrarnir urðu aðeins tveir og tapleikirnir voru fjórir. Íslensku strákarnir gerðu fimm 1-1 jafntefli, tvö 2-2 jafntefli og svo eitt markalaust jafntefli. Þetta er ekki bara nýtt met í jafnteflisleikjum á einu ári heldur tvöfaldaði liðið gamla metið sem voru fjögur jafntefli. Aldrei áður hefur íslenska landsliðið líka gert jafntefli í meira en fimmtíu prósent leikja sinna á einu ári. Íslensku strákarnir gerðu jafntefli í 57 prósent leikja sinna á árinu 2022. Arnar Þór Viðarsson hefur ný stýrt íslenska landsliðinu í 27 leikjum og tólf þeirra hafa endað með jafntefli eða 44 prósent. Ísland hefur aðeins unnið fimm leiki undir hans stjórn. Þessi tólf jafntefli hafa komið í síðustu 22 leikjum undir stjórn Arnars.
Flest jafntefli á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 8 - 2022 (14 leikir) 4 - 2021 (13 leikir) 4 - 2018 (15 leikir) 4 - 2015 (11 leikir) 4 - 1998 (8 leikir) - Hæsta hlutfall jafnteflisleikja á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 57% - 2022 (8 af 14) 50% - 1998 (4 af 8) 50% - 1965 (1 af 2) 50% - 1966 (1 af 2) 43% - 1995 (3 af 7) 43% - 1993 (3 af 7)
Landslið karla í fótbolta Eystrasaltsbikarinn 2022 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn