3 dagar í Idol: Mun koma áhorfendum á óvart hvaða dómari er harðastur við keppendur Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. nóvember 2022 09:01 Sigrún Ósk, annar kynnir Idol, segir að von sé á algjörri veislu. Vísir/Vilhelm „Ég get sagt það með mjög góðri samvisku að fólk á von á góðu. Efniviðurinn er frábær. Það er svo langt síðan þetta var síðast,“ segir Idol kynnirinn Sigrún Ósk sem var gestur í Bítinu í gær. Idol hefur göngu sína í fimmta sinn nú á föstudaginn. Keppnin hefur ekki verið haldin í þrettán ár og er eftirvæntingin því mikil. Sigrún Ósk og Aron Mola verða kynnar nýju þáttaraðarinnar og segir Sigrún að von sé á algjörri veislu. „Það er bara komin upp heil kynslóð, fullt af fólki og fullt af hæfileikum sem við höfum ekki séð áður. Margir þessara keppenda voru það góðir að maður var hissa að maður hefði ekki heyrt af þeim,“ segir Sigrún. „Meira en að segja það að labba þarna inn í ljósin“ Keppendur eru á aldrinum 16-30 ára og búa yfir mismikilli reynslu í því að koma fram. Það kom Sigrúnu þó verulega á óvart hve ófeimnir flestir þátttakendur voru. „Það er alveg magnað að sjá hvað þau eru til í að láta eitthvað gossa sem maður hefði aldrei þorað sjálfur.“ Sumir höfðu aðeins sungið í sturtunni heima og ráðast því ekki á garðinn þar sem hann er lægstur með því að taka þátt í Idol. „Sumir höfðu aldrei sungið fyrir framan annað fólk. Hugsið ykkur að byrja þá á því að koma inn og syngja fyrir framan þessa dómnefnd. Það er meira en að segja það að labba þarna inn í ljósin og þar er myndavélin og þar er dómnefndin.“ Hvaða dómari verður harðastur við keppendur? Dómnefndina skipa þau Birgitta Haukdal, Bríet, Herra Hnetusmjör og Daníel Ágúst. Aðspurð hvaða dómari taki að sér að vera Simon Cowell þessarar þáttaraðar og sé harðastur við keppendur vill Sigrún lítið gefa upp. „Ég þori ekki að fara með það en ég held að það komi fólki á óvart hver það er.“ Hvaða dómari heldur þú að verði Simon Cowell þessarar þáttaraðar?Vísir/Vilhelm Viss um að það leynist Emmsjé Gauti meðal keppenda Í gær gróf Vísir upp skemmtilega Idol minningu frá því að tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti tók þátt í keppninni fyrir sautján árum síðan. Hann komst þó ekki upp úr fyrstu prufum, en er gott dæmi um einstakling sem gafst þó ekki upp á draumnum. „Ég er viss um það að það sé einhver Emmsjé Gauti í þessari þáttaröð, sem bara átti ekki góðan dag þarna fyrsta daginn, en svo sjáum við eitthvað meira af þeim í framtíðinni.“ Sigrún segir að úr umsóknum sem bárust hafi hundrað einstaklingar verið valdir inn í fyrstu dómaraprufurnar. Allt hafi það verið einstaklingar sem gátu sungið. „Það var ekki vesenið. En svo er það bara spurning um það hverjir bjóða upp á eitthvað meira en það,“ segir Sigrún en því komumst við að á föstudaginn. Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Sigrúnu í heild sinni. Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember. Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir 4 dagar í Idol: Sextán ára Emmsjé Gauti heillaði dómara en átti ekki heima í Idol Það eru ekki allir sem vita að Emmsjé Gauti, einn allra vinsælasti rappari Íslands, reyndi fyrir sér í Idol Stjörnuleit þegar hann var aðeins sextán ára gamall. 21. nóvember 2022 09:02 5 dagar í Idol: Svíður enn að hafa tilkynnt rangan keppanda Þau eru ansi stór fótsporin sem þau Aron Mola og Sigrún Ósk þurfa að feta í í nýrri þáttaröð Idol sem hefur göngu sína á föstudaginn. Kynnarnir Simmi og Jói settu mikinn svip á fyrri þáttaraðir, svo mikinn að þeir voru notaðir sem fordæmi fyrir Idol kynna í öðrum löndum. 20. nóvember 2022 09:01 6 dagar í Idol: Reyndu fyrir sér í Idol áður en þær urðu Nylon stjörnur Það muna allir eftir stúlknasveitinni Nylon en sveitin var eitt vinsælasta stúlknaband sem Ísland hefur getið af sér. Það sem færri vita þó er að tvær af meðlimum Nylon, þær Alma og Steinunn, höfðu reynt fyrir sér í Idol Stjörnuleit áður en Nylon var stofnuð. 19. nóvember 2022 09:02 7 dagar í Idol: Fyrsta sýnishorn úr nýju þáttaröðinni Nú er aðeins ein vika í að fyrsti þáttur Idol verði sýndur á Stöð 2. Af því tilefni birtir Vísir plakat og fyrsta sýnishorn úr væntanlegri þáttaröð. 18. nóvember 2022 09:01 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Sjá meira
Idol hefur göngu sína í fimmta sinn nú á föstudaginn. Keppnin hefur ekki verið haldin í þrettán ár og er eftirvæntingin því mikil. Sigrún Ósk og Aron Mola verða kynnar nýju þáttaraðarinnar og segir Sigrún að von sé á algjörri veislu. „Það er bara komin upp heil kynslóð, fullt af fólki og fullt af hæfileikum sem við höfum ekki séð áður. Margir þessara keppenda voru það góðir að maður var hissa að maður hefði ekki heyrt af þeim,“ segir Sigrún. „Meira en að segja það að labba þarna inn í ljósin“ Keppendur eru á aldrinum 16-30 ára og búa yfir mismikilli reynslu í því að koma fram. Það kom Sigrúnu þó verulega á óvart hve ófeimnir flestir þátttakendur voru. „Það er alveg magnað að sjá hvað þau eru til í að láta eitthvað gossa sem maður hefði aldrei þorað sjálfur.“ Sumir höfðu aðeins sungið í sturtunni heima og ráðast því ekki á garðinn þar sem hann er lægstur með því að taka þátt í Idol. „Sumir höfðu aldrei sungið fyrir framan annað fólk. Hugsið ykkur að byrja þá á því að koma inn og syngja fyrir framan þessa dómnefnd. Það er meira en að segja það að labba þarna inn í ljósin og þar er myndavélin og þar er dómnefndin.“ Hvaða dómari verður harðastur við keppendur? Dómnefndina skipa þau Birgitta Haukdal, Bríet, Herra Hnetusmjör og Daníel Ágúst. Aðspurð hvaða dómari taki að sér að vera Simon Cowell þessarar þáttaraðar og sé harðastur við keppendur vill Sigrún lítið gefa upp. „Ég þori ekki að fara með það en ég held að það komi fólki á óvart hver það er.“ Hvaða dómari heldur þú að verði Simon Cowell þessarar þáttaraðar?Vísir/Vilhelm Viss um að það leynist Emmsjé Gauti meðal keppenda Í gær gróf Vísir upp skemmtilega Idol minningu frá því að tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti tók þátt í keppninni fyrir sautján árum síðan. Hann komst þó ekki upp úr fyrstu prufum, en er gott dæmi um einstakling sem gafst þó ekki upp á draumnum. „Ég er viss um það að það sé einhver Emmsjé Gauti í þessari þáttaröð, sem bara átti ekki góðan dag þarna fyrsta daginn, en svo sjáum við eitthvað meira af þeim í framtíðinni.“ Sigrún segir að úr umsóknum sem bárust hafi hundrað einstaklingar verið valdir inn í fyrstu dómaraprufurnar. Allt hafi það verið einstaklingar sem gátu sungið. „Það var ekki vesenið. En svo er það bara spurning um það hverjir bjóða upp á eitthvað meira en það,“ segir Sigrún en því komumst við að á föstudaginn. Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Sigrúnu í heild sinni. Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir 4 dagar í Idol: Sextán ára Emmsjé Gauti heillaði dómara en átti ekki heima í Idol Það eru ekki allir sem vita að Emmsjé Gauti, einn allra vinsælasti rappari Íslands, reyndi fyrir sér í Idol Stjörnuleit þegar hann var aðeins sextán ára gamall. 21. nóvember 2022 09:02 5 dagar í Idol: Svíður enn að hafa tilkynnt rangan keppanda Þau eru ansi stór fótsporin sem þau Aron Mola og Sigrún Ósk þurfa að feta í í nýrri þáttaröð Idol sem hefur göngu sína á föstudaginn. Kynnarnir Simmi og Jói settu mikinn svip á fyrri þáttaraðir, svo mikinn að þeir voru notaðir sem fordæmi fyrir Idol kynna í öðrum löndum. 20. nóvember 2022 09:01 6 dagar í Idol: Reyndu fyrir sér í Idol áður en þær urðu Nylon stjörnur Það muna allir eftir stúlknasveitinni Nylon en sveitin var eitt vinsælasta stúlknaband sem Ísland hefur getið af sér. Það sem færri vita þó er að tvær af meðlimum Nylon, þær Alma og Steinunn, höfðu reynt fyrir sér í Idol Stjörnuleit áður en Nylon var stofnuð. 19. nóvember 2022 09:02 7 dagar í Idol: Fyrsta sýnishorn úr nýju þáttaröðinni Nú er aðeins ein vika í að fyrsti þáttur Idol verði sýndur á Stöð 2. Af því tilefni birtir Vísir plakat og fyrsta sýnishorn úr væntanlegri þáttaröð. 18. nóvember 2022 09:01 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Sjá meira
4 dagar í Idol: Sextán ára Emmsjé Gauti heillaði dómara en átti ekki heima í Idol Það eru ekki allir sem vita að Emmsjé Gauti, einn allra vinsælasti rappari Íslands, reyndi fyrir sér í Idol Stjörnuleit þegar hann var aðeins sextán ára gamall. 21. nóvember 2022 09:02
5 dagar í Idol: Svíður enn að hafa tilkynnt rangan keppanda Þau eru ansi stór fótsporin sem þau Aron Mola og Sigrún Ósk þurfa að feta í í nýrri þáttaröð Idol sem hefur göngu sína á föstudaginn. Kynnarnir Simmi og Jói settu mikinn svip á fyrri þáttaraðir, svo mikinn að þeir voru notaðir sem fordæmi fyrir Idol kynna í öðrum löndum. 20. nóvember 2022 09:01
6 dagar í Idol: Reyndu fyrir sér í Idol áður en þær urðu Nylon stjörnur Það muna allir eftir stúlknasveitinni Nylon en sveitin var eitt vinsælasta stúlknaband sem Ísland hefur getið af sér. Það sem færri vita þó er að tvær af meðlimum Nylon, þær Alma og Steinunn, höfðu reynt fyrir sér í Idol Stjörnuleit áður en Nylon var stofnuð. 19. nóvember 2022 09:02
7 dagar í Idol: Fyrsta sýnishorn úr nýju þáttaröðinni Nú er aðeins ein vika í að fyrsti þáttur Idol verði sýndur á Stöð 2. Af því tilefni birtir Vísir plakat og fyrsta sýnishorn úr væntanlegri þáttaröð. 18. nóvember 2022 09:01