Ráðamenn vestanhafs lýsa yfir stuðningi við mótmælendur í Kína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. nóvember 2022 09:43 Frá samstöðumótmælum í New York. AP/John Minchillo Ráðamenn í Bandaríkjunum og Kanada hvetja stjórnvöld í Kína til að virða rétt borgara sinna til mótmæla og til að ógna ekki eða meiða þá sem mótmæla nú ströngum sóttvarnatakmörkunum í landinu. Átök brutust út milli lögreglu og mótmælenda í risaborginni Guangzhou í nótt. Mótmælendur köstuðu hlutum að óeirðarlögreglu í sóttvarnagöllum, sem réðist gegn fólkinu og handtók að minnsta kosti tug manna. Þá voru að minnsta kosti þrír handteknir í þorpinu Houjiao í stjórnsýslueiningunni Haizhu. Bróðurpartur allra Covid-tilvika í Guangzhou hefur greinst í Houjiao en íbúar þar eru um 1,8 milljón talsins. Útgöngubann hefur verið í gildi á stórum svæðum í Houjiao frá því í október. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í öryggismálum, sagði í gær að Bandaríkjastórn stæði með þeim sem mótmæltu friðsamlega, hvort sem um væri að ræða Kína eða Íran. Það ætti ekki að ógna mótmælendum né beita þá harðræði. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði þarlend stjórnvöld fylgjast vel með þróun mála og að allir Kínverjar ættu að njóta frelsis til að mótmæla og tjá sig. Mótmælaöldur á borð við þá sem nú gengur yfir Kína eru fátíðar og stjórnvöld hafa meðal annars brugðist við með því að leita uppi mótmælendur og handtaka. Fjöldi þeirra sem hefur verið handtekinn er ókunnur. Mótmælendur hafa meðal annars kallað eftir afsögn forsetans Xi Jinping. Utanríkisráðherra Kína hefur sagt að iðka beri réttindi og frelsi innan ramma laganna. Kína Bandaríkin Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira
Átök brutust út milli lögreglu og mótmælenda í risaborginni Guangzhou í nótt. Mótmælendur köstuðu hlutum að óeirðarlögreglu í sóttvarnagöllum, sem réðist gegn fólkinu og handtók að minnsta kosti tug manna. Þá voru að minnsta kosti þrír handteknir í þorpinu Houjiao í stjórnsýslueiningunni Haizhu. Bróðurpartur allra Covid-tilvika í Guangzhou hefur greinst í Houjiao en íbúar þar eru um 1,8 milljón talsins. Útgöngubann hefur verið í gildi á stórum svæðum í Houjiao frá því í október. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í öryggismálum, sagði í gær að Bandaríkjastórn stæði með þeim sem mótmæltu friðsamlega, hvort sem um væri að ræða Kína eða Íran. Það ætti ekki að ógna mótmælendum né beita þá harðræði. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði þarlend stjórnvöld fylgjast vel með þróun mála og að allir Kínverjar ættu að njóta frelsis til að mótmæla og tjá sig. Mótmælaöldur á borð við þá sem nú gengur yfir Kína eru fátíðar og stjórnvöld hafa meðal annars brugðist við með því að leita uppi mótmælendur og handtaka. Fjöldi þeirra sem hefur verið handtekinn er ókunnur. Mótmælendur hafa meðal annars kallað eftir afsögn forsetans Xi Jinping. Utanríkisráðherra Kína hefur sagt að iðka beri réttindi og frelsi innan ramma laganna.
Kína Bandaríkin Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira