Skoða að færa Rokksafnið úr Hljómahöllinni Bjarki Sigurðsson skrifar 30. nóvember 2022 13:49 Rokksafn Íslands er sem stendur staðsett í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Visit Reykjanes Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ skoða nú hvort færa eigi bókasafn bæjarins í aðstöðu Rokksafnsins í Hljómahöllinni. Hugmyndin er liður í því að Hljómahöll verði menningarhús Reykjanesbæjar til framtíðar. Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar sem fram fór í síðustu viku var minnisblað um þetta lagt fram. Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, er falið að vinna áfram í málinu og kanna hugsanlegan kostnað við verkefnið. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.Vísir/Egill „Hugmyndin gengur út á að kanna hvort það sé gáfulegt að nota þetta húsnæði undir bókasafnið sem er í húsnæðisvandræðum. Við erum bara að kanna það núna, það er ekki búið að taka neina ákvörðun,“ segir Kjartan í samtali við fréttastofu. Hann segir að Rokksafnið yrði sett í geymslu ef hugmyndin yrði framkvæmd og því fundinn annars staður. Sem stendur er bókasafnið í ráðhúsi bæjarins en starfsemi safnsins er orðin víðtækari og þarfnast meira pláss. Verði bókasafnið flutt myndi bæjarskrifstofan nýta gamla húsnæðið. Í fundargerð bæjarráðs segir að þetta sé liður í því að gera Hljómahöll að menningarhúsi Reykjanesbæjar til framtíðar. Sem stendur er þar, ásamt Rokksafninu, starfræktur tónlistarskóli og félagsheimilið Stapi. Reykjanesbær Menning Söfn Sveitarstjórnarmál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar sem fram fór í síðustu viku var minnisblað um þetta lagt fram. Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, er falið að vinna áfram í málinu og kanna hugsanlegan kostnað við verkefnið. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.Vísir/Egill „Hugmyndin gengur út á að kanna hvort það sé gáfulegt að nota þetta húsnæði undir bókasafnið sem er í húsnæðisvandræðum. Við erum bara að kanna það núna, það er ekki búið að taka neina ákvörðun,“ segir Kjartan í samtali við fréttastofu. Hann segir að Rokksafnið yrði sett í geymslu ef hugmyndin yrði framkvæmd og því fundinn annars staður. Sem stendur er bókasafnið í ráðhúsi bæjarins en starfsemi safnsins er orðin víðtækari og þarfnast meira pláss. Verði bókasafnið flutt myndi bæjarskrifstofan nýta gamla húsnæðið. Í fundargerð bæjarráðs segir að þetta sé liður í því að gera Hljómahöll að menningarhúsi Reykjanesbæjar til framtíðar. Sem stendur er þar, ásamt Rokksafninu, starfræktur tónlistarskóli og félagsheimilið Stapi.
Reykjanesbær Menning Söfn Sveitarstjórnarmál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira