Forseti Suður-Afríku í bobba vegna spillingarásakana Kjartan Kjartansson skrifar 1. desember 2022 15:33 Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, þegar hann bar af sér sakir um spillingu í þinginu í september. AP/Nardus Engelbrecht Kallað var eftir afsögn Cyrils Ramaphosa, forseta Suður-Afríku, eftir að þingnefnd komst að þeirri niðurstöðu að hann hafi mögulega framið lögbrot í tengslum við fyrirtæki í eigu hans. Forsetinn hafnar ásökununum. Arthur Fraser, fyrrverandi yfirmaður suðurafrísku leyniþjónustunnar, sakaði Ramaphosa um að hafa reynt að leyna því að háum fjárhæðum af földu fé hefði verið stolið af búgarði hans árið 2020. Féð hafi meðal annars verið falið í húsgögnum. Forsetinn hefði gerst sekur um peningaþvætti og brot á gjaldeyrislögum. Þingnefnd sem rannsakaði ásakanirnar skilaði skýrslu sinni í dag en í henni var varpað fram spurningum um uppruna fjárins og hvers vegna Ramaphosa hefði ekki gefið það upp. Hagsmunaárekstrar hafi mögulega verið á milli viðskiptaumsvifa og opinberra starfa forsetans. Hann kunni að hafa brotið lög gegn spillingu, að sögn AP-fréttatstofunnar. Ramaphosa heldur því fram að féð hafi verið ágóða af sölu dýra á búgarðinum. Þrátt fyrir það hefur stjórnarandstaðan og andstæðingar hans innan Afríska þjóðarráðsins (ANC) krafist þess að segi af sér vegna málsins. Framkvæmdastjórn ANC ætlar að funda um málið í kvöld og eru örlög forsetans sögð geta ráðist þar. Ramaphosa sækist eftir endurkjöri sem flokksleiðtogi á landsfundi í aðdraganda forsetakosninga sem fara fram árið 2024. Skýrslan verður rædd á suðurafríska þinginu á þriðjudag. Þingheimur gæti mögulega greitt atkvæði um að kæra forsetann fyrir embættisbrot. Suður-Afríka Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Arthur Fraser, fyrrverandi yfirmaður suðurafrísku leyniþjónustunnar, sakaði Ramaphosa um að hafa reynt að leyna því að háum fjárhæðum af földu fé hefði verið stolið af búgarði hans árið 2020. Féð hafi meðal annars verið falið í húsgögnum. Forsetinn hefði gerst sekur um peningaþvætti og brot á gjaldeyrislögum. Þingnefnd sem rannsakaði ásakanirnar skilaði skýrslu sinni í dag en í henni var varpað fram spurningum um uppruna fjárins og hvers vegna Ramaphosa hefði ekki gefið það upp. Hagsmunaárekstrar hafi mögulega verið á milli viðskiptaumsvifa og opinberra starfa forsetans. Hann kunni að hafa brotið lög gegn spillingu, að sögn AP-fréttatstofunnar. Ramaphosa heldur því fram að féð hafi verið ágóða af sölu dýra á búgarðinum. Þrátt fyrir það hefur stjórnarandstaðan og andstæðingar hans innan Afríska þjóðarráðsins (ANC) krafist þess að segi af sér vegna málsins. Framkvæmdastjórn ANC ætlar að funda um málið í kvöld og eru örlög forsetans sögð geta ráðist þar. Ramaphosa sækist eftir endurkjöri sem flokksleiðtogi á landsfundi í aðdraganda forsetakosninga sem fara fram árið 2024. Skýrslan verður rædd á suðurafríska þinginu á þriðjudag. Þingheimur gæti mögulega greitt atkvæði um að kæra forsetann fyrir embættisbrot.
Suður-Afríka Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira