Helgi Már: Ég held bara áfram að sinna mínu starfi þangað til einhver lætur mig vita annað Stefán Snær Ágústsson skrifar 1. desember 2022 23:00 Helgi Már Magnússon er þjálfari KR. Hann þarf að finna lausn á vandamálum liðsins og það fljótt ef ekki á illa að fara. Vísir/Bára Dröfn Þjálfari KR, Helgi Már Magnússon, var allt annað en sáttur eftir tap í botnslag áttundu umferðar Subway deildar karla í kvöld. „Svekkelsi, ömurlegt að tapa,“ sagði Helgi Már við Vísi eftir leik. Spurður nánar útí leikinn og hverju hann reyndi að breyta til að sækja sigur svarar Helgi. „Við reynum alltaf að breyta eitthvað smá, einhverjar skiptingar hér og þar eða hver er að dekka hvern og svo framvegis“ En hvað fór þá úrskeiðis að mati þjálfara KR í kvöld? „Aðallega það sem mér fannst þessi leikur snúast um er að þetta er bara í þannig séð í járnum, við vorum yfir með einhverjum sex stigum en við missum þá aftur og þeir komast inní leikinn. Við hittum alveg afskaplega illa allan leikinn en það sem mér finnst þetta snúast um í lokin eru bara þessu litlu atriði sem þarf bara til að loka leikjunum.“ Helgi var ekki ánægður með suma leikmenn sína sem voru að hans mati ekki að telja rétt og jafnvel að labba til baka í miðjum leik. „Varnarlega fannst mér við taka nokkrar slæmar ákvarðanir. Raggi Braga fær nokkra galopna þrista því við teljum ekki rétt og löbbum til baka og Martin hérna, sem er fantaskytta, hann er galopinn hérna útaf röngum róteringum. Þetta eru bara svona litlir hlutir sem menn þurfa að læra lesa og hvenær er staður og stund fyrir þessar ákvarðanir“ En fannst þjálfara KR liðið bæta sig í þessum leik frá fyrri frammistöðum? „Þetta var allt annað í dag en hefur verið og ég er alveg ánægður með það sem við lögðum í þennan leik en við náðum ekki að loka honum því miður. Þriggja stiga nýtingin okkar var ekki góð og þetta er líka bara sjálfstraust og allt það eftir að vera kominn í svona holu eins og við erum komin í þá er erfitt að koma sér uppúr henni“ Er þörf á breytingum? „Við erum að skoða það og það kemur í ljós en við verðum að halda áfram að reyna bæta okkur, það er það eina sem við getum gert“ Er starfið þitt í hættu í kvöld? „Það er ekki mitt að dæma um það, ég held bara áfram að sinna mínu starfi þangað til einhver lætur mig vita annað.“ Subway-deild karla KR ÍR Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: KR - ÍR 88-95 | ÍR skildi Vesturbæinga eftir í fallsæti eftir fimmta tap KR á heimavelli ÍR lagði KR í kaflaskiptum leik í Vesturbænum í áttundu umferð Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Eftir sterka byrjun heimamanna skiptust liðin á forystu alveg þar til í síðasta leikhluta þar sem hærri nýting ÍR liðsins gaf þeim yfirhöndina og á endanum sigurinn í þessum mikilvæga fallbaráttuleik. 1. desember 2022 20:15 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Spurður nánar útí leikinn og hverju hann reyndi að breyta til að sækja sigur svarar Helgi. „Við reynum alltaf að breyta eitthvað smá, einhverjar skiptingar hér og þar eða hver er að dekka hvern og svo framvegis“ En hvað fór þá úrskeiðis að mati þjálfara KR í kvöld? „Aðallega það sem mér fannst þessi leikur snúast um er að þetta er bara í þannig séð í járnum, við vorum yfir með einhverjum sex stigum en við missum þá aftur og þeir komast inní leikinn. Við hittum alveg afskaplega illa allan leikinn en það sem mér finnst þetta snúast um í lokin eru bara þessu litlu atriði sem þarf bara til að loka leikjunum.“ Helgi var ekki ánægður með suma leikmenn sína sem voru að hans mati ekki að telja rétt og jafnvel að labba til baka í miðjum leik. „Varnarlega fannst mér við taka nokkrar slæmar ákvarðanir. Raggi Braga fær nokkra galopna þrista því við teljum ekki rétt og löbbum til baka og Martin hérna, sem er fantaskytta, hann er galopinn hérna útaf röngum róteringum. Þetta eru bara svona litlir hlutir sem menn þurfa að læra lesa og hvenær er staður og stund fyrir þessar ákvarðanir“ En fannst þjálfara KR liðið bæta sig í þessum leik frá fyrri frammistöðum? „Þetta var allt annað í dag en hefur verið og ég er alveg ánægður með það sem við lögðum í þennan leik en við náðum ekki að loka honum því miður. Þriggja stiga nýtingin okkar var ekki góð og þetta er líka bara sjálfstraust og allt það eftir að vera kominn í svona holu eins og við erum komin í þá er erfitt að koma sér uppúr henni“ Er þörf á breytingum? „Við erum að skoða það og það kemur í ljós en við verðum að halda áfram að reyna bæta okkur, það er það eina sem við getum gert“ Er starfið þitt í hættu í kvöld? „Það er ekki mitt að dæma um það, ég held bara áfram að sinna mínu starfi þangað til einhver lætur mig vita annað.“
Subway-deild karla KR ÍR Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: KR - ÍR 88-95 | ÍR skildi Vesturbæinga eftir í fallsæti eftir fimmta tap KR á heimavelli ÍR lagði KR í kaflaskiptum leik í Vesturbænum í áttundu umferð Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Eftir sterka byrjun heimamanna skiptust liðin á forystu alveg þar til í síðasta leikhluta þar sem hærri nýting ÍR liðsins gaf þeim yfirhöndina og á endanum sigurinn í þessum mikilvæga fallbaráttuleik. 1. desember 2022 20:15 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: KR - ÍR 88-95 | ÍR skildi Vesturbæinga eftir í fallsæti eftir fimmta tap KR á heimavelli ÍR lagði KR í kaflaskiptum leik í Vesturbænum í áttundu umferð Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Eftir sterka byrjun heimamanna skiptust liðin á forystu alveg þar til í síðasta leikhluta þar sem hærri nýting ÍR liðsins gaf þeim yfirhöndina og á endanum sigurinn í þessum mikilvæga fallbaráttuleik. 1. desember 2022 20:15
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum