Rauðglóandi hraun flæddi inn í fullan sal af fólki Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. desember 2022 13:00 Um tvö hundruð gestir mættu til þess að berja hraunið augum. Um tvö hundruð manns mættu í opnunarteiti Lava Show nú á dögunum. Um er að ræða glænýja sýningu sem er sú fyrsta sinnar tegundar. Í sýningunni er hraun brætt við 1100 gráður og því hellt inn í sýningarsal fullum af fólki. Hraun rann í stríðum straumum í glæsilegum sýningarsal í opnunarteiti Lava Show. Fjöldi fólks mætti til þess að berja hraunið augum. „Fólk fær í raun tækifæri til þess að sjá hraunið renna inn í salinn, finna lyktina af því, heyra í því og umfram allt finna hitann, sem er ótrúlegur,“ segir Ragnhildur Ágústsdóttir, annar stofnandi Lava Show. Þetta er í fyrsta sinn í fimm þúsund ár sem hraun rennur í Reykjavík, eða allt frá því að Elliðaárdalshraun myndaðist. Nú rennur hraunið hins vegar í öruggu rými inn í sýningarsal Lava Show að Fiskislóð 73 á Granda. Eini samkeppnisaðilinn er náttúran „Það er ekkert líkt þessu í öllum heiminum. Þetta er fyrsta hraunsýningin þar sem þú getur horft á alvöru, bráðið hraun. Samkeppnisaðilinn okkar er í raun bara náttúran,“ segir Júlíus Ingi Jónsson, framkvæmdarstjóri og stofnandi sýningarinnar. Fyllsta öryggis er gætt og því má segja að þetta sé eini staður veraldar þar sem hægt er að upplifa rauðglóandi hraun með öruggum hætti. Hér að neðan má sjá myndir úr opnunarteiti sýningarinnar. Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson mætir á svæðið.Arnþór Birkisson Sýningarrýmið.Arnþór Birkisson Birgir Örn Birgisson, Stjórnarformaður Lava Show.Arnþór Birkisson Rauðglóandi hraun flæddi inn í fullan sal af fólki.Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, lét sig ekki vanta.Arnþór Birkisson Gestir finna lyktina og hitann frá hrauninu.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ragnar Þórir Guðgeirsson, einn af eigendum Lava Show, skemmti sér konunglega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Eyþór Guðjónsson, athafnamaður, knúsast innilega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Þórsdís Lóa, borgarfulltrúi.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ingi Einar Sigurðsson hjá Pipar TBWA.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Samkvæmislífið Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Hraun rann í stríðum straumum í glæsilegum sýningarsal í opnunarteiti Lava Show. Fjöldi fólks mætti til þess að berja hraunið augum. „Fólk fær í raun tækifæri til þess að sjá hraunið renna inn í salinn, finna lyktina af því, heyra í því og umfram allt finna hitann, sem er ótrúlegur,“ segir Ragnhildur Ágústsdóttir, annar stofnandi Lava Show. Þetta er í fyrsta sinn í fimm þúsund ár sem hraun rennur í Reykjavík, eða allt frá því að Elliðaárdalshraun myndaðist. Nú rennur hraunið hins vegar í öruggu rými inn í sýningarsal Lava Show að Fiskislóð 73 á Granda. Eini samkeppnisaðilinn er náttúran „Það er ekkert líkt þessu í öllum heiminum. Þetta er fyrsta hraunsýningin þar sem þú getur horft á alvöru, bráðið hraun. Samkeppnisaðilinn okkar er í raun bara náttúran,“ segir Júlíus Ingi Jónsson, framkvæmdarstjóri og stofnandi sýningarinnar. Fyllsta öryggis er gætt og því má segja að þetta sé eini staður veraldar þar sem hægt er að upplifa rauðglóandi hraun með öruggum hætti. Hér að neðan má sjá myndir úr opnunarteiti sýningarinnar. Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson mætir á svæðið.Arnþór Birkisson Sýningarrýmið.Arnþór Birkisson Birgir Örn Birgisson, Stjórnarformaður Lava Show.Arnþór Birkisson Rauðglóandi hraun flæddi inn í fullan sal af fólki.Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, lét sig ekki vanta.Arnþór Birkisson Gestir finna lyktina og hitann frá hrauninu.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ragnar Þórir Guðgeirsson, einn af eigendum Lava Show, skemmti sér konunglega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Eyþór Guðjónsson, athafnamaður, knúsast innilega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Þórsdís Lóa, borgarfulltrúi.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ingi Einar Sigurðsson hjá Pipar TBWA.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson
Samkvæmislífið Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“