Manchester United á toppinn eftir stórsigur Smári Jökull Jónsson skrifar 3. desember 2022 14:46 Leikmenn United fagna einu marka sinna í dag. Vísir/Getty Manchester United vann 5-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag fyrir framan rúmlega 30.000 manns á Old Trafford. Það var mikil stemmning á Old Trafford í dag enda rúmlega 30.000 manns á pöllunum. Fyrir leikinn átti lið United möguleika á að tylla sér í toppsæti deildarinnar en þær voru í þriðja sæti, þremur stigum á eftir Chelsea. Og það var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi í dag. Leikmenn United mættu ákveðnir til leiks og á 13.mínútu leiksins kom Katie Zelem liðinu yfir þegar hún skoraði á fjærstönginni. Á 28.mínútu skoraði svo Leah Galton annað mark United eftir sendingu frá Ella Toone og staðan í hálfleik var 2-0 fyrir Manchester Untited. A special performance at the Theatre of Dreams #MUWomen || #ChangeTheGame pic.twitter.com/Bfr1qA8wNN— Manchester United Women (@ManUtdWomen) December 3, 2022 Eftir hlé bættu leikmenn United svo enn frekar við forystuna. Enska landsliðskonan Alessia Russo skoraði á 51.mínútu og Ona Batlle skoraði frábært mark á 76.mínútu. Varamaðurinn Rachel Williams setti svo punktinn yfir i-ið þegar hún skoraði fimmta markið undir lokin. Stórsigur United staðreynd og efsta sæti deildarinnar þeirra. Enski boltinn Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Það var mikil stemmning á Old Trafford í dag enda rúmlega 30.000 manns á pöllunum. Fyrir leikinn átti lið United möguleika á að tylla sér í toppsæti deildarinnar en þær voru í þriðja sæti, þremur stigum á eftir Chelsea. Og það var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi í dag. Leikmenn United mættu ákveðnir til leiks og á 13.mínútu leiksins kom Katie Zelem liðinu yfir þegar hún skoraði á fjærstönginni. Á 28.mínútu skoraði svo Leah Galton annað mark United eftir sendingu frá Ella Toone og staðan í hálfleik var 2-0 fyrir Manchester Untited. A special performance at the Theatre of Dreams #MUWomen || #ChangeTheGame pic.twitter.com/Bfr1qA8wNN— Manchester United Women (@ManUtdWomen) December 3, 2022 Eftir hlé bættu leikmenn United svo enn frekar við forystuna. Enska landsliðskonan Alessia Russo skoraði á 51.mínútu og Ona Batlle skoraði frábært mark á 76.mínútu. Varamaðurinn Rachel Williams setti svo punktinn yfir i-ið þegar hún skoraði fimmta markið undir lokin. Stórsigur United staðreynd og efsta sæti deildarinnar þeirra.
Enski boltinn Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira