Körfuboltakvöld: Skiptir árangur eða framþróun meira máli? Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. desember 2022 23:15 Úr Körfuboltakvöldi Skjáskot/Stöð 2 Sport Matthías Orri Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson voru gestir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. Þar gerðu þeir upp 8.umferð Subway deildarinnar í körfubolta; fóru yfir alla leiki umferðarinnar og ræddu ýmis málefni tengd deildinni. Framlengingin er einn lífseigasti dagskrárliðurinn í Körfuboltakvöldi þar sem farið er yfir helstu umræðuefnin í íslensku körfuboltahreyfingunni hverju sinni. Framlenginguna í heild má sjá hér neðst í fréttinni. Umræðuefni eftir 8.umferð - Átta stiga liðin þrjú - Eru Valsmenn að fara að verja titilinn? - Hvort skiptir meira máli - Árangur eða framþróun? - Hvaða karaktereinkenni þurfa góðir þjálfarar að hafa? - Uppáhalds liðsfélagi Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging 8.umferðar Körfuboltakvöld Subway-deild karla Tengdar fréttir „Hann er með eiginleika sem er erfitt að kenna“ Hinn tvítugi Sigurður Pétursson hefur heillað marga í Subway-deildinni á þessu tímabili. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Sigurðar í þættinum á föstudagskvöldið. 4. desember 2022 11:00 Segir að leikmenn KR þoli ekki Jordan Semple Brynjar Þór Björnsson, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds, segir að leikmönnum KR líki ekki vel við Jordan Semple. 4. desember 2022 09:01 „Dómarar elska að taka ástríðuna úr leiknum“ Brynjar Þór Björnsson var allt annað en ánægður með tæknivillur sem dæmdar voru á Pétur Rúnar Birgisson, leikmann Tindastóls, í leik gegn Haukum í Subway-deildinni. Brynjar Þór vill að leikmenn fái að sýna meiri tilfinningar inni á vellinum. 3. desember 2022 11:01 Sjáðu tilþrifin í Subway-deild karla: Varin skot og frábærar troðslur Að venju fór Subway Körfuboltakvöld yfir tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta. Farið var yfir tíu bestu tilþrif umferðarinnar og var það Taylor Johns sem átti bestu tilþrifin aðra vikuna í röð. 4. desember 2022 14:01 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira
Þar gerðu þeir upp 8.umferð Subway deildarinnar í körfubolta; fóru yfir alla leiki umferðarinnar og ræddu ýmis málefni tengd deildinni. Framlengingin er einn lífseigasti dagskrárliðurinn í Körfuboltakvöldi þar sem farið er yfir helstu umræðuefnin í íslensku körfuboltahreyfingunni hverju sinni. Framlenginguna í heild má sjá hér neðst í fréttinni. Umræðuefni eftir 8.umferð - Átta stiga liðin þrjú - Eru Valsmenn að fara að verja titilinn? - Hvort skiptir meira máli - Árangur eða framþróun? - Hvaða karaktereinkenni þurfa góðir þjálfarar að hafa? - Uppáhalds liðsfélagi Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging 8.umferðar
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Tengdar fréttir „Hann er með eiginleika sem er erfitt að kenna“ Hinn tvítugi Sigurður Pétursson hefur heillað marga í Subway-deildinni á þessu tímabili. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Sigurðar í þættinum á föstudagskvöldið. 4. desember 2022 11:00 Segir að leikmenn KR þoli ekki Jordan Semple Brynjar Þór Björnsson, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds, segir að leikmönnum KR líki ekki vel við Jordan Semple. 4. desember 2022 09:01 „Dómarar elska að taka ástríðuna úr leiknum“ Brynjar Þór Björnsson var allt annað en ánægður með tæknivillur sem dæmdar voru á Pétur Rúnar Birgisson, leikmann Tindastóls, í leik gegn Haukum í Subway-deildinni. Brynjar Þór vill að leikmenn fái að sýna meiri tilfinningar inni á vellinum. 3. desember 2022 11:01 Sjáðu tilþrifin í Subway-deild karla: Varin skot og frábærar troðslur Að venju fór Subway Körfuboltakvöld yfir tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta. Farið var yfir tíu bestu tilþrif umferðarinnar og var það Taylor Johns sem átti bestu tilþrifin aðra vikuna í röð. 4. desember 2022 14:01 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira
„Hann er með eiginleika sem er erfitt að kenna“ Hinn tvítugi Sigurður Pétursson hefur heillað marga í Subway-deildinni á þessu tímabili. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Sigurðar í þættinum á föstudagskvöldið. 4. desember 2022 11:00
Segir að leikmenn KR þoli ekki Jordan Semple Brynjar Þór Björnsson, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds, segir að leikmönnum KR líki ekki vel við Jordan Semple. 4. desember 2022 09:01
„Dómarar elska að taka ástríðuna úr leiknum“ Brynjar Þór Björnsson var allt annað en ánægður með tæknivillur sem dæmdar voru á Pétur Rúnar Birgisson, leikmann Tindastóls, í leik gegn Haukum í Subway-deildinni. Brynjar Þór vill að leikmenn fái að sýna meiri tilfinningar inni á vellinum. 3. desember 2022 11:01
Sjáðu tilþrifin í Subway-deild karla: Varin skot og frábærar troðslur Að venju fór Subway Körfuboltakvöld yfir tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta. Farið var yfir tíu bestu tilþrif umferðarinnar og var það Taylor Johns sem átti bestu tilþrifin aðra vikuna í röð. 4. desember 2022 14:01