„Hann verður besti miðjumaður heims“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. desember 2022 09:01 Bellingham hefur heillað marga með frammistöðu sinni á HM. Richard Heathcote/Getty Images Jude Bellingham hefur verið á meðal betri leikmanna enska landsliðsins á HM í Katar þrátt fyrir ungan aldur. Liðsfélagar hans hafa mikla trú á kauða. Bellingham gerði afar vel þegar hann lagði upp fyrsta mark Englands fyrir Jordan Henderson í 3-0 sigri liðsins á Senegal í 16-liða úrslitum HM í gær. Bellingham er aðeins 19 ára og varð sá yngsti í sögu landsliðsins til að leggja upp mark á heimsmeistaramóti. Henderson jós Bellingham lofi eftir leik. „Ég get ekki hrósað honum nóg,“ sagði Henderson. „Hann er ungur og við þurfum að leyfa honum að spila sinn leik, en hann er ótrúlegur,“ Annar liðsfélagi Bellingham segir hann hafa allt til brunns að bera til að verða einn besti leikmaður heims. „Ég vil ekki hrósa honum um of vegna þess að hann er ungur, en hann er á meðal hæfileikaríkari leikmanna sem ég hef séð,“ segir Foden. „Ég sé enga veikleika í hans leik. Ég held að hann verði besti miðjumaður heims,“ bætti Foden við. Bellingham er samningsbundinn Borussia Dortmund í Þýskalandi en hann skipti til liðsins frá uppeldisfélagi sínu Birmingham City árið 2020, þá nýorðinn 17 ára gamall. Stærstu lið Englands renna hýru auga til kauða en Manchester City og United, Chelsea, Arsenal og Liverpool eru öll sögð vilja festa kaup á Bellingham. HM 2022 í Katar Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Bellingham gerði afar vel þegar hann lagði upp fyrsta mark Englands fyrir Jordan Henderson í 3-0 sigri liðsins á Senegal í 16-liða úrslitum HM í gær. Bellingham er aðeins 19 ára og varð sá yngsti í sögu landsliðsins til að leggja upp mark á heimsmeistaramóti. Henderson jós Bellingham lofi eftir leik. „Ég get ekki hrósað honum nóg,“ sagði Henderson. „Hann er ungur og við þurfum að leyfa honum að spila sinn leik, en hann er ótrúlegur,“ Annar liðsfélagi Bellingham segir hann hafa allt til brunns að bera til að verða einn besti leikmaður heims. „Ég vil ekki hrósa honum um of vegna þess að hann er ungur, en hann er á meðal hæfileikaríkari leikmanna sem ég hef séð,“ segir Foden. „Ég sé enga veikleika í hans leik. Ég held að hann verði besti miðjumaður heims,“ bætti Foden við. Bellingham er samningsbundinn Borussia Dortmund í Þýskalandi en hann skipti til liðsins frá uppeldisfélagi sínu Birmingham City árið 2020, þá nýorðinn 17 ára gamall. Stærstu lið Englands renna hýru auga til kauða en Manchester City og United, Chelsea, Arsenal og Liverpool eru öll sögð vilja festa kaup á Bellingham.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira