Fyrsta konan til að gera strákalið að meisturum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 15:30 Strákarnir sturtuðu yfir Julianne Sitch eftir að sigurinn var í höfn. Getty/Grant Halverson Julianne Sitch skrifaði söguna í bandarískum íþróttum um helgina þegar hún gerði lið University of Chicago skólans að meisturum. Julianne er fyrsta konan til að gera karlalið að meisturum í NCAA háskólaboltanum. University of Chicago vann 2-0 sigur á Williams College í úrslitaleik 3. deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Liðið vann 22 leiki af 23 á tímabilinu og tapaði ekki leik. Þetta er fyrsti titilinn í sögu karlaliðs skólans en liðið hafði áður sett met í sigurleikjum á einu tímabili. „Strákarnir fá hrósið. Þeir hafa aldrei verið með kvenþjálfara áður og þeir tóku á móti mér eins og ég væri ein af þeim. Ég verð alltaf þakklát fyrir það. Ég er mjög stolt af þessum strákum,“ sagði Julianne Sitch. Julianne Sitch er 39 ára gömul og lék á sínum tíma sem varnarmaður NWSL deildinni. Hún byrjaði sem aðstoðarþjálfari hjá Chicago Maroons og var síðan bæði aðstoðarþjálfari hjá liði Chicago Red Stars í kvennadeildinni sem og að þjálfa varaliðið. Hún tók svo við karlaliði University of Chicago í ár. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) View this post on Instagram A post shared by The University Of Chicago (@uchicago) Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Julianne er fyrsta konan til að gera karlalið að meisturum í NCAA háskólaboltanum. University of Chicago vann 2-0 sigur á Williams College í úrslitaleik 3. deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Liðið vann 22 leiki af 23 á tímabilinu og tapaði ekki leik. Þetta er fyrsti titilinn í sögu karlaliðs skólans en liðið hafði áður sett met í sigurleikjum á einu tímabili. „Strákarnir fá hrósið. Þeir hafa aldrei verið með kvenþjálfara áður og þeir tóku á móti mér eins og ég væri ein af þeim. Ég verð alltaf þakklát fyrir það. Ég er mjög stolt af þessum strákum,“ sagði Julianne Sitch. Julianne Sitch er 39 ára gömul og lék á sínum tíma sem varnarmaður NWSL deildinni. Hún byrjaði sem aðstoðarþjálfari hjá Chicago Maroons og var síðan bæði aðstoðarþjálfari hjá liði Chicago Red Stars í kvennadeildinni sem og að þjálfa varaliðið. Hún tók svo við karlaliði University of Chicago í ár. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) View this post on Instagram A post shared by The University Of Chicago (@uchicago)
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira