Konungsfjölskyldan í Katar hefur ekki áhuga á að kaupa Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2022 14:30 Trent Alexander-Arnold og félagar í Liverpool gætu fengið nýja eigendur. EPA-EFE/PETER POWELL Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er til sölu og erlendir fjölmiðlar hafa skrifað um áhuga ríku olíukónganna á Arabíuskaganum á félaginu. Í þeim hópi átti meðal annars að vera Konungsfjölskyldan í Katar en það er ekki rétt. Konungsfjölskyldan í Katar segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Liverpool samkvæmt heimildum ESPN. Fjárfestingafélagið Fenway Sports Group eignaðist Liverpool fyrir þrjú hundruð milljónir punda fyrir tólf árum síðan en nú vonast FSG til að fá meira fyrir félagið en þegar Chelsea var selt fyrir 2,5 milljarða punda. No truth in rumours circulating that Sheikh Joaan Bin Hamad Al-Thani is leading a bid to buy #LFC. Also worth pointing out any prospective Qatar-based bidder would likely go to QSI for their blessing first even if they aren t involved (& they definitely won t be with Liverpool).— Ben Jacobs (@JacobsBen) December 8, 2022 Konungsfjölskyldan í Katar á þegar franska stórliðið Paris Saint Germain og ætlar að einbeita sér að rekstri þess. Samkvæmt reglum UEFA þá geta tvö Meistaradeildarfélög ekki verið undir stjórn sömu aðila. QSI tók yfir Parísarliðið árið 2011 og er núna að reyna að kaupa Parc des Princes leikvanginn frá borgaryfirvöldum í París. Fjárfestingarsjóður Kataríkis greiddi 50 milljónir evra fyrir PSG fyrir ellefu árum en félagið er nú fjögurra milljón evra virði. Félagið hefur unnið franska meistaratitilinn átta sinnum eftir að Katarbúar eignuðust félagið en á enn eftir að vinna Meistaradeildina eftirsóttu. Enski boltinn Katar Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira
Í þeim hópi átti meðal annars að vera Konungsfjölskyldan í Katar en það er ekki rétt. Konungsfjölskyldan í Katar segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Liverpool samkvæmt heimildum ESPN. Fjárfestingafélagið Fenway Sports Group eignaðist Liverpool fyrir þrjú hundruð milljónir punda fyrir tólf árum síðan en nú vonast FSG til að fá meira fyrir félagið en þegar Chelsea var selt fyrir 2,5 milljarða punda. No truth in rumours circulating that Sheikh Joaan Bin Hamad Al-Thani is leading a bid to buy #LFC. Also worth pointing out any prospective Qatar-based bidder would likely go to QSI for their blessing first even if they aren t involved (& they definitely won t be with Liverpool).— Ben Jacobs (@JacobsBen) December 8, 2022 Konungsfjölskyldan í Katar á þegar franska stórliðið Paris Saint Germain og ætlar að einbeita sér að rekstri þess. Samkvæmt reglum UEFA þá geta tvö Meistaradeildarfélög ekki verið undir stjórn sömu aðila. QSI tók yfir Parísarliðið árið 2011 og er núna að reyna að kaupa Parc des Princes leikvanginn frá borgaryfirvöldum í París. Fjárfestingarsjóður Kataríkis greiddi 50 milljónir evra fyrir PSG fyrir ellefu árum en félagið er nú fjögurra milljón evra virði. Félagið hefur unnið franska meistaratitilinn átta sinnum eftir að Katarbúar eignuðust félagið en á enn eftir að vinna Meistaradeildina eftirsóttu.
Enski boltinn Katar Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira