Þolinmæðin orðin lítil og gera þurfi lokaatlögu að samningi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2022 11:17 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Kristján Þórður í Borgartúni í morgun. Vísir/Vilhelm Kristján Þórður Snæbjarnarson, forseti ASÍ, segir ljóst að þolinmæðin hjá liðsmönnum hans sé orðin lítil í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins. „Dagurinn leggst ágætlega í mig. Við erum komin til að setjast að samningaborðinu og landa samningi,“ segir Kristján Þórður. „Það er ljóst í okkar hópi að þolinmæðin er orðin mjög lítil. Við þurfum að komast lengra með þetta samtal í dag. Til að við komumst nær kjarasamningi.“ Koma þurfi í ljós hvað komi upp á samningaborðinu. „Maður heldur í vonina, vonast að sé að þokast í rétta átt. Það er ekki sjálfgefið. SA þurfa að stíga fastar inn. Ef það gerist er maður auðvitað bjartsýnni.“ Hann segir erfitt að fara dýpra ofan í hvað beri á milli hjá aðilum. „Það ber í rauninni ekkert rosalega mikið á milli. En það skiptir máli að fá meira inn í samninga. Það er það sem vantar í dag. Og trúverðugleiki samninganna verði meiri.“ Gera þurfi lokaatlögu að þessum viðræðum. „Við teljum okkur vera komin ansi nálægt því sem þarf til gagnvart okkar hópum.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, tekur undir með Kristjáni Þórði að þolinmæðin sé orðin lítil. „Ég er algjörlega sammála. Tíminn er að hlaupa frá okkur.“ Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Aðilar sem semji við SA þurfi að geta treyst því að línan haldi Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eftir eigi að útkljá mörg mál á fundi með samtökum samfloti iðn-og tæknifólks, VR, LÍV og SA. 9. desember 2022 10:56 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
„Dagurinn leggst ágætlega í mig. Við erum komin til að setjast að samningaborðinu og landa samningi,“ segir Kristján Þórður. „Það er ljóst í okkar hópi að þolinmæðin er orðin mjög lítil. Við þurfum að komast lengra með þetta samtal í dag. Til að við komumst nær kjarasamningi.“ Koma þurfi í ljós hvað komi upp á samningaborðinu. „Maður heldur í vonina, vonast að sé að þokast í rétta átt. Það er ekki sjálfgefið. SA þurfa að stíga fastar inn. Ef það gerist er maður auðvitað bjartsýnni.“ Hann segir erfitt að fara dýpra ofan í hvað beri á milli hjá aðilum. „Það ber í rauninni ekkert rosalega mikið á milli. En það skiptir máli að fá meira inn í samninga. Það er það sem vantar í dag. Og trúverðugleiki samninganna verði meiri.“ Gera þurfi lokaatlögu að þessum viðræðum. „Við teljum okkur vera komin ansi nálægt því sem þarf til gagnvart okkar hópum.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, tekur undir með Kristjáni Þórði að þolinmæðin sé orðin lítil. „Ég er algjörlega sammála. Tíminn er að hlaupa frá okkur.“
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Aðilar sem semji við SA þurfi að geta treyst því að línan haldi Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eftir eigi að útkljá mörg mál á fundi með samtökum samfloti iðn-og tæknifólks, VR, LÍV og SA. 9. desember 2022 10:56 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Aðilar sem semji við SA þurfi að geta treyst því að línan haldi Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eftir eigi að útkljá mörg mál á fundi með samtökum samfloti iðn-og tæknifólks, VR, LÍV og SA. 9. desember 2022 10:56