Ellefu ára rithöfundur með sína fyrstu skáldsögu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. desember 2022 09:04 Halla María Lárusdóttir, 11 ára rithöfundur með bókina sína, „Menið hennar ömmu“. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Halla María Lárusdóttir sé ekki nema 11 ára gömul þá er hún búin að gefa út sína fyrstu skáldsögu, auk þess að myndskreyta bókina. Sögupersóna bókarinnar, Kolbrún lendir í allskyns ævintýrum í sögunni þar sem hálsmen spilar stórt hlutverk. Halla María, sem er búsett í Reykjavík kemur stundum austur fyrir fjall og þá finnst henni skemmtilegast að fara í nýja miðbæinn á Selfossi. Bókin hennar heitir "Menið hennar ömmu“ og hefur fengið mjög góðar viðtökur en hún fæst í verslunum Nettó . „Bókin fjallar um hana Kolbrúnu, sem fær töframen frá ömmu sinni og það getur hjálpað henni á alla vegu, nema það getur ekki breytt hegðun fólks og svo lendir hún í allskyns ævintýrum. Bókin er spennandi og er ætluð aldrinum sjö til tólf ára,“ segir Halla María og bætir við. „Ég hef alltaf haft gaman af því að skrifa bækur alveg frá því að ég man eftir mér.Ég skrifa bara sjálf heima og ég teikna myndir en pabbi minn hjálpar mér að setja myndirnar inn og að gera forsíðu og baksíðu.“ Foreldrar Höllu Maríu eru að rifna úr stolti af stelpunni sinni. „Við ákváðum að láta prenta sex eintök af sögunni og ákváðum bara að gefa fjölskyldunni en ég á systur, sem er mjög orkumikil manneskja, sem heitir Oddný og er bóndi í Berufirði og framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðenda. Hún las bókina og hugsaði, „Þessi bók verður að koma út“,“ segir Lára Björg Björnsdóttir mamma Höllu Maríu. Bókin hennar Höllu Maríu fæst í Nettó, bæði netversluninni og í verslun Nettó í Mjódd, Granda, Selfossi, Krossmóa, Grindavík, Borgarnesi, Glerártorgi, Egilsstöðum og á Höfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Bókaútgáfa Krakkar Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Sjá meira
Halla María, sem er búsett í Reykjavík kemur stundum austur fyrir fjall og þá finnst henni skemmtilegast að fara í nýja miðbæinn á Selfossi. Bókin hennar heitir "Menið hennar ömmu“ og hefur fengið mjög góðar viðtökur en hún fæst í verslunum Nettó . „Bókin fjallar um hana Kolbrúnu, sem fær töframen frá ömmu sinni og það getur hjálpað henni á alla vegu, nema það getur ekki breytt hegðun fólks og svo lendir hún í allskyns ævintýrum. Bókin er spennandi og er ætluð aldrinum sjö til tólf ára,“ segir Halla María og bætir við. „Ég hef alltaf haft gaman af því að skrifa bækur alveg frá því að ég man eftir mér.Ég skrifa bara sjálf heima og ég teikna myndir en pabbi minn hjálpar mér að setja myndirnar inn og að gera forsíðu og baksíðu.“ Foreldrar Höllu Maríu eru að rifna úr stolti af stelpunni sinni. „Við ákváðum að láta prenta sex eintök af sögunni og ákváðum bara að gefa fjölskyldunni en ég á systur, sem er mjög orkumikil manneskja, sem heitir Oddný og er bóndi í Berufirði og framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðenda. Hún las bókina og hugsaði, „Þessi bók verður að koma út“,“ segir Lára Björg Björnsdóttir mamma Höllu Maríu. Bókin hennar Höllu Maríu fæst í Nettó, bæði netversluninni og í verslun Nettó í Mjódd, Granda, Selfossi, Krossmóa, Grindavík, Borgarnesi, Glerártorgi, Egilsstöðum og á Höfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Bókaútgáfa Krakkar Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Sjá meira