Skaut þrjár konur til bana og særði fjögur í Róm Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2022 07:03 Árásin átti sér stað á kaffihúsi í Fidene-hverfinu í Róm í gær. EPA Þrjár konur létu lífið og fjórir aðrir særðust þegar maður hóf skothríð á kaffihúsi í ítölsku höfuðborginni Róm í gær. Fólkið var saman komið á kaffihúsinu á hverfisráðsfundi og hafa ítalskir miðlar greint frá því að árásarmaðurinn hafi átt í hatrömmum deildum við hverfisráðið. Á meðal hinna látnu er vinkona nýkjörins forsætisráðherra Ítalíu, Giorgiu Meloni. Árásarmaðurinn var er fimmtíu og sjö ára gamall og í haldi lögreglu. Hann mun hafa notað byssu sem stolið var af skotsvæði fyrir nokkru síðan. Gestir kaffihússins, sem er í Fidene-hverfinu í Róm réðust að manninum og yfirbuguðu áður en hann gat hleypt af fleiri skotum. Hin særðu eru tvær konu og tveir karlmenn og er eitt þeirra sagt í alvarlegu ástandi. Meloni tók við embætti forsætisráðherra Ítalíu í október síðastliðinn, fyrst kvenna. Flokkar á hægri væng stjórnmálanna á Ítalíu náðu saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar að loknum þingkosningum sem fram fóru í september síðastliðinn. Meloni (fyrir miðju á myndinni) birti mynd á samfélagsmiðlum í gær þar sem hún minnist vinkonu sinnar, Nicoletta Golisano (til hægri á myndinni), sem lést í árásinni. Ítalía Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Sjá meira
Fólkið var saman komið á kaffihúsinu á hverfisráðsfundi og hafa ítalskir miðlar greint frá því að árásarmaðurinn hafi átt í hatrömmum deildum við hverfisráðið. Á meðal hinna látnu er vinkona nýkjörins forsætisráðherra Ítalíu, Giorgiu Meloni. Árásarmaðurinn var er fimmtíu og sjö ára gamall og í haldi lögreglu. Hann mun hafa notað byssu sem stolið var af skotsvæði fyrir nokkru síðan. Gestir kaffihússins, sem er í Fidene-hverfinu í Róm réðust að manninum og yfirbuguðu áður en hann gat hleypt af fleiri skotum. Hin særðu eru tvær konu og tveir karlmenn og er eitt þeirra sagt í alvarlegu ástandi. Meloni tók við embætti forsætisráðherra Ítalíu í október síðastliðinn, fyrst kvenna. Flokkar á hægri væng stjórnmálanna á Ítalíu náðu saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar að loknum þingkosningum sem fram fóru í september síðastliðinn. Meloni (fyrir miðju á myndinni) birti mynd á samfélagsmiðlum í gær þar sem hún minnist vinkonu sinnar, Nicoletta Golisano (til hægri á myndinni), sem lést í árásinni.
Ítalía Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Sjá meira