Eiginkonan fékk að velja á hann fyndið húðflúr eftir að hann náði á pall á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 12:31 Jan Scherrer skoðar hér bronsverðlaunin sín sem hann fékk á Vetrarólympíuleikunum í Peking i febrúar. Getty/Patrick Smith Svissneski snjóbrettakappinn Jan Scherrer gaf eiginkonu sinni loforð áður en hann keppti á Vetrarólympíuleikunum í Peking fyrr á þessu ári. Það kostaði mikinn undirbúning og mikla fjarveru að undirbúa sig fyrir þessa kórónuveiruleika og konan fékk því smá gjöf að launum frá honum. Eiginkona Scherrer sagði nefnilega að hún fengi að velja á hann húðflúr eftir að hann náði á verðlaunapall á leikunum. View this post on Instagram A post shared by Jan Scherrer (@janscherrer) Scherrer náði bronsveðrunum í hálfpípunni en hann á einnig brons frá heimsmeistaramótinu í Aspen 2021. Það voru aðeins Japaninn Ayumu Hirano og Ástralinn Scotty James sem gerðu betur en hann. Scherrer vann bronsið sitt 11. febrúar síðastliðinn en það tók konuna hans átta mánuði að ákveða og teikna upp húðflúrið. Scherrer sýndi síðan frá því hvaða húðflúr kona hans valdi og það er óhætt að hún sé með húmorinn í fínu lagi. Á nýja húðflúrinu stendur: Góður en ekki sá besti. Eiginkona hans er Sasha Scherrer Snjóbrettaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Sjá meira
Það kostaði mikinn undirbúning og mikla fjarveru að undirbúa sig fyrir þessa kórónuveiruleika og konan fékk því smá gjöf að launum frá honum. Eiginkona Scherrer sagði nefnilega að hún fengi að velja á hann húðflúr eftir að hann náði á verðlaunapall á leikunum. View this post on Instagram A post shared by Jan Scherrer (@janscherrer) Scherrer náði bronsveðrunum í hálfpípunni en hann á einnig brons frá heimsmeistaramótinu í Aspen 2021. Það voru aðeins Japaninn Ayumu Hirano og Ástralinn Scotty James sem gerðu betur en hann. Scherrer vann bronsið sitt 11. febrúar síðastliðinn en það tók konuna hans átta mánuði að ákveða og teikna upp húðflúrið. Scherrer sýndi síðan frá því hvaða húðflúr kona hans valdi og það er óhætt að hún sé með húmorinn í fínu lagi. Á nýja húðflúrinu stendur: Góður en ekki sá besti. Eiginkona hans er Sasha Scherrer
Snjóbrettaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Sjá meira