Ísrael fyrsta Asíuríkið í leiðakerfi Icelandair Kristján Már Unnarsson skrifar 14. desember 2022 21:32 Tómas Ingason er framkvæmdastjóri leiðakerfis Icelandair. Sigurjón Ólason Icelandair hefur í fyrsta sinn sett Asíuríki inn í áætlun sína og hyggst hefja beint flug til Ísraels næsta vor. Meginástæðan er mikill áhugi Ísraelsmanna á Íslandi en helsta forsendan er að Boeing Max-þotan hefur reynst langdrægari en reiknað var með. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá kort yfir leiðakerfi Icelandair en fjarlægustu áfangastaðirnir eru á vesturströnd Ameríku. Til austurs hefur Róm verið sá staður sem lengst er í burtu en núna er að bætast við mun fjarlægari áfangastaður, Tel Aviv í Ísrael. Sá sem stýrir leiðakerfi Icelandair, Tómas Ingason, segir Ísrael einn stærsta markað Icelandair af þeim sem ekki er þjónað með beinu flugi. Ísraelsmenn séu mjög spenntir fyrir Íslandi. „Þeir eru að koma til Íslands í hrönnum og við bara búumst við því að það verði enn betur tekið í það þegar það er komið beint flug,“ segir Tómas. Frá Tel Aviv. Borgin stendur við Miðjarðarhafið.Getty Spurður hvort hann telji að Íslendingar verði jafn áhugasamir um að skoða Ísrael segist hann persónulega vera mjög spenntur fyrir því en hann hafi þó sjálfur aldrei komið þangað. „Ég held að þetta sé mjög spennandi áfangastaður sem hefur upp á margt að bjóða.“ Og nefnir baðstrendur Miðjarðarhafsins en einnig listir og söfn og hina miklu sögu og menningu svæðisins. Þar eru Jerúsalem, Betlehem og Nasaret. Einnig Dauðahafið og áin Jórdan og stutt er til Jórdaníu. Ísraelsmenn eru þekktir fyrir hertar öryggisreglur í kringum flug og það mun einnig gilda um flug Icelandair. „Þær í raun felast bara í aukinni öryggisleit. Það fylgir í raun bara reglum á flugvöllum í Ísrael og við munum bara fylgja þeim.“ Icelandair hyggst einkum nota þotur af gerðinni Boeing 737 Max í fluginu til Tel Aviv.WRAL-TV Raleigh Flogið verður yfir sumarmánuði, frá 10. maí og út október, þrisvar í viku. Flugtíminn frá Íslandi til Tel Aviv er um sjö klukkustundir. Lykillinn að þessum nýja áfangastað er þó Boeing Max-þotan, sem Tómas segir hafa farið fram úr björtustu vonum, bæði hvað varðar drægni og eldsneytisneyslu. „Það er auðveldara að opna nýja markaði á Maxinum sem sýpur ekki eins mikið og er líka aðeins minni vél heldur en sjöfimman. Þannig að það hjálpar okkur klárlega að skoða minni markaði og opna þá,“ segir Tómas Ingason, framkvæmdastjóri leiðakerfis Icelandair. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Icelandair Fréttir af flugi Ísrael Keflavíkurflugvöllur Boeing Tengdar fréttir Icelandair hefur flugferðir til Ísrael Icelandair tilkynnti í dag borgina Tel Aviv í Ísrael sem þeirra nýjasta áfangastað. Flogið verður þangað þrisvar á viku frá Keflavíkurflugvelli frá maí á næsta ári til október. 13. desember 2022 15:19 Tíu dýrustu borgir heims Fasteignasalinn Páll Pálsson spáir mikið í fasteignaverði. Hann hefur nú tekið saman lista yfir dýrustu borgirnar í heiminum í dag. 28. desember 2021 10:31 Boeing 737 Max eyðir minna og nær lengra en reiknað var með Boeing 737 Max þotur Icelandair hafa reynst sparneytnari og langdrægari en upphaflegir útreikningar gerðu ráð fyrir. Þetta þýðir að tegundin nýtist til fjarlægari áfangastaða, eins og Seattle, og um leið minnkar þörfin á að kaupa langdrægari Airbus þotur. 26. maí 2021 22:33 WOW air flýgur til Tel Aviv í Ísrael "Það er gaman að geta átt þátt í því að marka tímamót í íslenskri flugsögu,“ segir Skúli Mogensen. 15. maí 2017 09:57 Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá kort yfir leiðakerfi Icelandair en fjarlægustu áfangastaðirnir eru á vesturströnd Ameríku. Til austurs hefur Róm verið sá staður sem lengst er í burtu en núna er að bætast við mun fjarlægari áfangastaður, Tel Aviv í Ísrael. Sá sem stýrir leiðakerfi Icelandair, Tómas Ingason, segir Ísrael einn stærsta markað Icelandair af þeim sem ekki er þjónað með beinu flugi. Ísraelsmenn séu mjög spenntir fyrir Íslandi. „Þeir eru að koma til Íslands í hrönnum og við bara búumst við því að það verði enn betur tekið í það þegar það er komið beint flug,“ segir Tómas. Frá Tel Aviv. Borgin stendur við Miðjarðarhafið.Getty Spurður hvort hann telji að Íslendingar verði jafn áhugasamir um að skoða Ísrael segist hann persónulega vera mjög spenntur fyrir því en hann hafi þó sjálfur aldrei komið þangað. „Ég held að þetta sé mjög spennandi áfangastaður sem hefur upp á margt að bjóða.“ Og nefnir baðstrendur Miðjarðarhafsins en einnig listir og söfn og hina miklu sögu og menningu svæðisins. Þar eru Jerúsalem, Betlehem og Nasaret. Einnig Dauðahafið og áin Jórdan og stutt er til Jórdaníu. Ísraelsmenn eru þekktir fyrir hertar öryggisreglur í kringum flug og það mun einnig gilda um flug Icelandair. „Þær í raun felast bara í aukinni öryggisleit. Það fylgir í raun bara reglum á flugvöllum í Ísrael og við munum bara fylgja þeim.“ Icelandair hyggst einkum nota þotur af gerðinni Boeing 737 Max í fluginu til Tel Aviv.WRAL-TV Raleigh Flogið verður yfir sumarmánuði, frá 10. maí og út október, þrisvar í viku. Flugtíminn frá Íslandi til Tel Aviv er um sjö klukkustundir. Lykillinn að þessum nýja áfangastað er þó Boeing Max-þotan, sem Tómas segir hafa farið fram úr björtustu vonum, bæði hvað varðar drægni og eldsneytisneyslu. „Það er auðveldara að opna nýja markaði á Maxinum sem sýpur ekki eins mikið og er líka aðeins minni vél heldur en sjöfimman. Þannig að það hjálpar okkur klárlega að skoða minni markaði og opna þá,“ segir Tómas Ingason, framkvæmdastjóri leiðakerfis Icelandair. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Icelandair Fréttir af flugi Ísrael Keflavíkurflugvöllur Boeing Tengdar fréttir Icelandair hefur flugferðir til Ísrael Icelandair tilkynnti í dag borgina Tel Aviv í Ísrael sem þeirra nýjasta áfangastað. Flogið verður þangað þrisvar á viku frá Keflavíkurflugvelli frá maí á næsta ári til október. 13. desember 2022 15:19 Tíu dýrustu borgir heims Fasteignasalinn Páll Pálsson spáir mikið í fasteignaverði. Hann hefur nú tekið saman lista yfir dýrustu borgirnar í heiminum í dag. 28. desember 2021 10:31 Boeing 737 Max eyðir minna og nær lengra en reiknað var með Boeing 737 Max þotur Icelandair hafa reynst sparneytnari og langdrægari en upphaflegir útreikningar gerðu ráð fyrir. Þetta þýðir að tegundin nýtist til fjarlægari áfangastaða, eins og Seattle, og um leið minnkar þörfin á að kaupa langdrægari Airbus þotur. 26. maí 2021 22:33 WOW air flýgur til Tel Aviv í Ísrael "Það er gaman að geta átt þátt í því að marka tímamót í íslenskri flugsögu,“ segir Skúli Mogensen. 15. maí 2017 09:57 Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Icelandair hefur flugferðir til Ísrael Icelandair tilkynnti í dag borgina Tel Aviv í Ísrael sem þeirra nýjasta áfangastað. Flogið verður þangað þrisvar á viku frá Keflavíkurflugvelli frá maí á næsta ári til október. 13. desember 2022 15:19
Tíu dýrustu borgir heims Fasteignasalinn Páll Pálsson spáir mikið í fasteignaverði. Hann hefur nú tekið saman lista yfir dýrustu borgirnar í heiminum í dag. 28. desember 2021 10:31
Boeing 737 Max eyðir minna og nær lengra en reiknað var með Boeing 737 Max þotur Icelandair hafa reynst sparneytnari og langdrægari en upphaflegir útreikningar gerðu ráð fyrir. Þetta þýðir að tegundin nýtist til fjarlægari áfangastaða, eins og Seattle, og um leið minnkar þörfin á að kaupa langdrægari Airbus þotur. 26. maí 2021 22:33
WOW air flýgur til Tel Aviv í Ísrael "Það er gaman að geta átt þátt í því að marka tímamót í íslenskri flugsögu,“ segir Skúli Mogensen. 15. maí 2017 09:57