Lög ársins 2022 hjá plötusnúðinum Sóleyju Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. desember 2022 20:01 Plötusnúðurinn Sóley Bjarna var hrifin af rappinu í ár. Aðsend Plötusnúðurinn DJ Sóley Bjarna ræddi við Lífið á Vísi um þau lög sem henni fannst standa upp úr á árinu. Það var ýmislegt að gerast í tónlistarsenunni bæði hérlendis og erlendis í fjölbreyttum flokkum en rappið stóð upp úr hjá Sóleyju. View this post on Instagram A post shared by So ley Þo ll Bjarnado ttir (@soleybjarna) Íslensk lög: Kenndu mér - Inspector Spacetime Lagið er algjört partýlag sem er skemmtilegt að dansa við. Áslaug Arna - Bassi maraj ft. Krabba mane Bassi Maraj er algjört icon og textinn í þessu lagi er snilldarlega vel saminn og takturinn skemmtilegur. Ég er búin að vera með nýju plötuna hans bassa á repeat síðan hún kom út. Annar séns - gugusar Ótrúlega áhrifaríkt lag frá þessari hæfileikaríku söngkonu, eitt af mínum uppáhalds sem kom út á árinu. Mess - Una Schram Lagið er rólegt og kósý, það er fullkomið þegar maður vill slaka á og hlusta á góða tónlist. Vakta svæðið - Issi Nokkrir hæfileikaríkir tónlistarmenn koma saman á þessu lagi og úr verður eitt besta íslenska rapplagið sem kom út á árinu að mínu mati. Erlend lög: Tomorrow 2 - GloRilla ft. Cardi B Tveir geggjaðir rapparar sameina krafta sína á þessu lagi, mest spilaða lag ársins hjá mér. Big energy - Latto Skemmtilega poppað lag þar sem Latto samplar lag með Mariah Carey. Klárlega lag sumarsins. Super freaky girl (queen mix) - Nicki Minaj Drottningin Nicki klikkar ekki þegar kemur að því að gera góða tónlist, hún fékk fimm aðra rappara með sér á remixið og úr verða fjölbreyttir textar þar sem hver og ein er með sitt vers. Budget - Megan Thee Stallion ft. Latto Geggjað lag af nýjustu plötu Megan Thee Stallion þar sem hún fær Latto til liðs við sig. Lagið greip mig strax en Megan er ein af mínum uppáhalds röppurum. No one dies from love - Tove Lo Sænska gyðjan Tove Lo gaf þetta lag út á árinu og þetta er fullkomið popplag sem er hægt að dansa við. Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Það var ýmislegt að gerast í tónlistarsenunni bæði hérlendis og erlendis í fjölbreyttum flokkum en rappið stóð upp úr hjá Sóleyju. View this post on Instagram A post shared by So ley Þo ll Bjarnado ttir (@soleybjarna) Íslensk lög: Kenndu mér - Inspector Spacetime Lagið er algjört partýlag sem er skemmtilegt að dansa við. Áslaug Arna - Bassi maraj ft. Krabba mane Bassi Maraj er algjört icon og textinn í þessu lagi er snilldarlega vel saminn og takturinn skemmtilegur. Ég er búin að vera með nýju plötuna hans bassa á repeat síðan hún kom út. Annar séns - gugusar Ótrúlega áhrifaríkt lag frá þessari hæfileikaríku söngkonu, eitt af mínum uppáhalds sem kom út á árinu. Mess - Una Schram Lagið er rólegt og kósý, það er fullkomið þegar maður vill slaka á og hlusta á góða tónlist. Vakta svæðið - Issi Nokkrir hæfileikaríkir tónlistarmenn koma saman á þessu lagi og úr verður eitt besta íslenska rapplagið sem kom út á árinu að mínu mati. Erlend lög: Tomorrow 2 - GloRilla ft. Cardi B Tveir geggjaðir rapparar sameina krafta sína á þessu lagi, mest spilaða lag ársins hjá mér. Big energy - Latto Skemmtilega poppað lag þar sem Latto samplar lag með Mariah Carey. Klárlega lag sumarsins. Super freaky girl (queen mix) - Nicki Minaj Drottningin Nicki klikkar ekki þegar kemur að því að gera góða tónlist, hún fékk fimm aðra rappara með sér á remixið og úr verða fjölbreyttir textar þar sem hver og ein er með sitt vers. Budget - Megan Thee Stallion ft. Latto Geggjað lag af nýjustu plötu Megan Thee Stallion þar sem hún fær Latto til liðs við sig. Lagið greip mig strax en Megan er ein af mínum uppáhalds röppurum. No one dies from love - Tove Lo Sænska gyðjan Tove Lo gaf þetta lag út á árinu og þetta er fullkomið popplag sem er hægt að dansa við.
Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira