Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Valur Páll Eiríksson skrifar 16. desember 2022 11:30 Phillipp Lahm er mótsstjóri EM 2024 í Þýskalandi. Hann hrífst ekki af forseta FIFA. Boris Streubel/Getty Images for DFB Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Infantino hefur sætt töluverðri gagnrýni í kringum heimsmeistaramót karla sem stendur yfir í Katar. Spillingarsaga sambandsins náði hámæli í kringum gestgjafavalið árið 2010 þar sem Katar var veittur gestgjafaréttur mótsins í ár. Flestir meðlimir framkvæmdastjórnar FIFA á þeim tíma, sem kusu um gestgjafa á HM 2018 og 2022, hafa ýmist verið sakaðir, sakfelldir eða dæmdir í bann frá fótbolta vegna spillingar. Infantino steig þá inn og tók við sem forseti sambandsins árið 2016. Hann tók við á þeim forsendum og með loforðum um víðtækar breytingar í átt til betri stjórnarhátta og var ætlað að uppræta spillingu. Verk sem mörgum þykir hafa gengið hægt. „Það lítur ekki út sem Infantino vilji breyta neinu. Hann nýtir sér leikinn til sjálfshagsmuna. Það er vandamál FIFA, stofnunar sem á aðsetur í Evrópu en ekki í fótboltaheiminum. Því er aðeins hægt að breyta með því að treysta loksins á sanngjarnt og gagnsætt útboðsferli í framtíðinni,“ segir Lahm við þýska fjölmiðla. Lahm segir að „Evrópubúar og ríki verði að standa saman og koma í veg fyrir að hneyksli líkt og það sem átti sér stað árið 2010 komi upp á ný“. „Gæta verður heilinda og Evrópa þarf að halda uppi vörnum,“ segir Lahm. FIFA HM 2022 í Katar EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Sjá meira
Infantino hefur sætt töluverðri gagnrýni í kringum heimsmeistaramót karla sem stendur yfir í Katar. Spillingarsaga sambandsins náði hámæli í kringum gestgjafavalið árið 2010 þar sem Katar var veittur gestgjafaréttur mótsins í ár. Flestir meðlimir framkvæmdastjórnar FIFA á þeim tíma, sem kusu um gestgjafa á HM 2018 og 2022, hafa ýmist verið sakaðir, sakfelldir eða dæmdir í bann frá fótbolta vegna spillingar. Infantino steig þá inn og tók við sem forseti sambandsins árið 2016. Hann tók við á þeim forsendum og með loforðum um víðtækar breytingar í átt til betri stjórnarhátta og var ætlað að uppræta spillingu. Verk sem mörgum þykir hafa gengið hægt. „Það lítur ekki út sem Infantino vilji breyta neinu. Hann nýtir sér leikinn til sjálfshagsmuna. Það er vandamál FIFA, stofnunar sem á aðsetur í Evrópu en ekki í fótboltaheiminum. Því er aðeins hægt að breyta með því að treysta loksins á sanngjarnt og gagnsætt útboðsferli í framtíðinni,“ segir Lahm við þýska fjölmiðla. Lahm segir að „Evrópubúar og ríki verði að standa saman og koma í veg fyrir að hneyksli líkt og það sem átti sér stað árið 2010 komi upp á ný“. „Gæta verður heilinda og Evrópa þarf að halda uppi vörnum,“ segir Lahm.
FIFA HM 2022 í Katar EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Sjá meira