Segir að FIFA hafi heilaþvegið Wenger Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2022 23:31 Arsene Wenger er starfsmaður FIFA. getty/Pedro Vilela Arsene Wenger hefur verið heilaþveginn af FIFA og hefur farið úr því að vera klárasti maðurinn í bransanum yfir í það að segja ótrúlega heimskulega hluti. Þetta segir landsliðsþjálfari Noregs. Mikla athygli vakti þegar Wenger, sem hefur unnið að þróunarmálum hjá FIFA síðan 2019, sagði að lið sem létu í sér heyra um mannréttindamál hefðu spilað verr á HM í Katar en önnur. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Wenger fyrir þessi ummæli hans er Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins. Hann botnar ekkert í Wenger þessa dagana. „Ég skelf vegna þess að klárasti maður heimsins, Arsene Wenger, sem fólk hefur litið upp til í gegnum árin hefur einhvern veginn verið heilaþveginn og segir núna hina heimskulegustu hluti,“ sagði Solbakken. Talið var að Wenger að Wenger hefði skotið á Dani og Þjóðverja með ummælum sínum. Bæði lið létu í sér heyra fyrir HM og á meðan mótinu stóð en féllu úr leik í riðlakeppninni. „Þegar þú ferð á HM veistu að þú getur ekki tapað fyrsta leiknum þínum. Liðin sem hafa reynslu af stórmótum eins og Frakkar og Englendingar spiluðu vel í fyrsta leiknum. Liðin sem voru andlega tilbúin og einbeittu sér að mótinu en ekki að pólítískum málum,“ sagði Wenger. Hann lét af störfum sem þjálfari Arsenal 2018 eftir 22 ára starf hjá félaginu. Wenger hefur ekki þjálfað síðan. HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Arnar Þór látinn fara frá Gent Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Mikla athygli vakti þegar Wenger, sem hefur unnið að þróunarmálum hjá FIFA síðan 2019, sagði að lið sem létu í sér heyra um mannréttindamál hefðu spilað verr á HM í Katar en önnur. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Wenger fyrir þessi ummæli hans er Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins. Hann botnar ekkert í Wenger þessa dagana. „Ég skelf vegna þess að klárasti maður heimsins, Arsene Wenger, sem fólk hefur litið upp til í gegnum árin hefur einhvern veginn verið heilaþveginn og segir núna hina heimskulegustu hluti,“ sagði Solbakken. Talið var að Wenger að Wenger hefði skotið á Dani og Þjóðverja með ummælum sínum. Bæði lið létu í sér heyra fyrir HM og á meðan mótinu stóð en féllu úr leik í riðlakeppninni. „Þegar þú ferð á HM veistu að þú getur ekki tapað fyrsta leiknum þínum. Liðin sem hafa reynslu af stórmótum eins og Frakkar og Englendingar spiluðu vel í fyrsta leiknum. Liðin sem voru andlega tilbúin og einbeittu sér að mótinu en ekki að pólítískum málum,“ sagði Wenger. Hann lét af störfum sem þjálfari Arsenal 2018 eftir 22 ára starf hjá félaginu. Wenger hefur ekki þjálfað síðan.
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Arnar Þór látinn fara frá Gent Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira