Þessi fá listamannalaunin 2023 Jakob Bjarnar skrifar 16. desember 2022 17:37 Sigríður Hagalín, Hildigunnur Birgis, Halldór Armands, Arnar Jónsson, Auður Jóns og Hallgrímur Helgason hlutu öll náð fyrir augum nefndarinnar í ár. Vísir Tilkynningar hafa verið sendar út til þeirra listamanna sem sóttu um starfslaun fyrir árið 2023 og hafa beðið milli vonar og ótta. Nú liggur fyrir hverjir fá listamannalaun og hverjir ekki. Listamannalaun fyrir árið 2022 voru tæpar 500 þúsund krónur á mánuði en eru nú 507.500 krónur. Rithöfundarnir eru frekastir til fjörsins: Launasjóður hönnuða veitir árlega starfslaun sem svara til 50 mánaðarlauna, myndlistarmanna 435 mánaðarlauna, rithöfunda 555 mánaðarlauna, sviðslistafólks 190 mánaðarlauna, tónlistarflytjenda 180 mánaðarlauna og tónskálda 190 mánaðarlauna. Samtals eru þetta 1.600 mánaðarlaun sem gerir þá alls 812 milljónir sem fara beint í starfslaunin. Í reglum um sjóðinn segir meðal annars að þau sem njóta starfslauna í sex mánuði eða lengur skuli ekki gegna fullu starfi meðan á starfslaunatímanum stendur. Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðherra.Vísir/Vilhelm Upplýsingar um listamannalaunin hafa undanfarin ár birst í janúarmánuði en nú hefur sú breyting orðið á að úthlutunin er kynnt í desember. Þá hefur sú breyting orðið á við kynningu á því hverjir hreppa hnossið að það er menningarmálaráðuneytið sem frumbirtir þær upplýsingar með tilkynningu en ekki Rannís eins og verið hefur undanfarin ár. En hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra listamanna sem fá úthlutað listamannalaunum fyrir árið 2023. Launasjóður hönnuða – 50 mánuðir: 12 mánuðir • Hanna Dís Whitehead Hanna Whitehead fær hæsta styrk hönnuða. 6 mánuðir • Arnar Már Jónsson • Helga Lilja Magnúsdóttir • James Thomas Merry 5 mánuðir • Ýr Jóhannsdóttir 3 mánuðir • Birta Rós Brynjólfsdóttir • Björn Steinar Blumenstein • Guðmundur Ingi Úlfarsson • Hrefna Sigurðardóttir • Katrín Alda Rafnsdóttir Launasjóður myndlistarmanna – 435 mánuðir 12 mánuðir • Anna Rún Tryggvadóttir • Elísabet Brynhildardóttir • Hekla Dögg Jónsdóttir • Hildigunnur Birgisdóttir Hildigunnur Birgisdóttir verður fulltrúi Íslendinga á Feneyjatvíæringnum 2024 í myndlist.Aðsend • Hrafnkell Sigurðsson • Ingibjörg Sigurjónsdóttir • Ólafur Árni Ólafsson • Sæmundur Þór Helgason • Una Björg Magnúsdóttir 9 mánuðir • Aðalheiður S Eysteinsdóttir • Anna Hrund Másdóttir • Ásgerður Birna Björnsdóttir • Baldur Björnsson • Borghildur Óskarsdóttir • Finnbogi Pétursson • Kolbeinn Hugi Höskuldsson • Melanie Ubaldo • Ósk Vilhjálmsdóttir • Sigtryggur Bjarni Baldvinsson 8 mánuðir • Anna Júlía Friðbjörnsdóttir 6 mánuðir • Andreas Martin Brunner • Arnar Ásgeirsson • Ásta Fanney Sigurðardóttir • Berglind Erna Tryggvadóttir • Berglind Jóna Hlynsdóttir • Bjarni Hinriksson • Bryndís H Snæbjörnsdóttir • Egill Sæbjörnsson • Erling Þór Valsson • Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar • Hallgerður G. Hallgrímsdóttir • Haraldur Jónsson • Helgi Þorgils Friðjónsson • Hrafnhildur Arnardóttir • Hugo Ramon Llanes Tuxpan • Logi Leó Gunnarsson • Magnús Sigurðarson • Margrét Blöndal • María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir • Ólöf Nordal • Rósa Gísladóttir • Rósa Sigrún Jónsdóttir • Sigríður Björg Sigurðardóttir • Sigurður Guðjónsson • Sigurður Þórir Ámundason • Sindri Snær S Leifsson • Snorri Ásmundsson • Sólveig Aðalsteinsdóttir • Unnur Andrea Einarsdóttir • Þorgerður Ólafsdóttir • Þór Vigfússon 3 mánuðir • Amanda Katia Riffo • Arngunnur Ýr Gylfadóttir • Brák Jónsdóttir • Brynja Baldursdóttir • Elsa Dóróthea Gísladóttir • Geirþrúður Einarsdóttir • Gíslína Hrefna Magnúsdóttir • Guðný Guðmundsdóttir • Ívar Brynjólfsson • Ívar Glói Gunnarsson Breiðfjörð • Kristín Helga Ríkharðsdóttir • Kristín Karólína Helgadóttir • Monika Frycova • Þór Sigurþórsson 1 mánuður • Elín Hansdóttir Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir: 12 mánuðir • Auður Jónsdóttir • Eiríkur Örn Norðdahl • Elísabet Kristín Jökulsdóttir Elísabet Jökulsdóttir gaf út bókina Saknaðarilm á dögunum. Hún fjallar um samband hennar við móður sína, Önnu Kristjónsdóttur.Vísir/Vilhelm • Gerður Kristný Guðjónsdóttir • Guðrún Eva Mínervudóttir • Gunnar Helgason Gunnar Helgason og Rán Flygenring gerðu bókina Bannað að eyðileggja. Þau fá bæði listamannalaun.Gassi - Sebastian Ziegler • Hallgrímur Helgason • Hildur Knútsdóttir • Jón Kalman Stefánsson • Kristín Ómarsdóttir • Steinar Bragi Guðmundsson • Sölvi Björn Sigurðsson 9 mánuðir • Andri Snær Magnason • Arndís Þórarinsdóttir • Áslaug Jónsdóttir • Bergrún Íris Sævarsdóttir • Bergsveinn Birgisson Bergsveinn Birgisson hefur búið og starfað í Noregi í nokkurn tíma. Hann fær listamannalaun. • Bergþóra Snæbjörnsdóttir • Bragi Ólafsson • Einar Már Guðmundsson • Fríða Jóhanna Ísberg • Gunnar Theodór Eggertsson • Jónas Reynir Gunnarsson • Kristín Eiríksdóttir • Kristín Helga Gunnarsdóttir • Margrét Vilborg Tryggvadóttir • Oddný Eir Ævarsdóttir • Ragnheiður Sigurðardóttir • Sigrún Eldjárn • Vilborg Davíðsdóttir • Yrsa Þöll Gylfadóttir • Þórdís Gísladóttir • Þórunn Elín Valdimarsdóttir 6 mánuðir • Adolf Smári Unnarsson • Alexander Dan Vilhjálmsson • Benný Sif Ísleifsdóttir • Björn Halldórsson • Dagur Hjartarson • Einar Kárason Einar Kárason fær sex mánaða listamannalaun.Vísir/Vilhelm • Emil Hjörvar Petersen • Friðgeir Einarsson • Halldór Armand Ásgeirsson • Hermann Stefánsson • Hjörleifur Hjartarson • Kristín Ragna Gunnarsdóttir • Linda Vilhjálmsdóttir • Mazen Maarouf • Ófeigur Sigurðsson • Pedro Gunnlaugur Garcia • Ragnar Helgi Ólafsson • Ragnheiður Eyjólfsdóttir • Sigríður Hagalín Björnsdóttir Sigríður Hagalín Björnsdóttir fær listamannalaun.Vísir/Vilhelm • Sigrún Pálsdóttir • Sigurbjörg Þrastardóttir • Sigurlín Bjarney Gísladóttir • Soffía Bjarnadóttir • Þórarinn Böðvar Leifsson • Þórdís Helgadóttir • Ævar Þór Benediktsson 3 mánuðir • Aðalsteinn Emil Aðalsteinsson • Arndís Lóa Magnúsdóttir • Bragi Páll Sigurðarson • Brynja Hjálmsdóttir • Eva Rún Snorradóttir • Ewa Marcinek • Guðmundur Sveinbjörn Brynjólfsson • Guðrún Brjánsdóttir • Halla Þórlaug Óskarsdóttir • Hjalti Halldórsson • Jakub Stachowiak • Kamilla Einarsdóttir • Lilja Magnúsdóttir • Natalia Stolyarova • Rán Flygenring • Sif Sigmarsdóttir • Stefán Máni Sigþórsson • Steinunn Sigurðardóttir • Sverrir Norland • Tyrfingur Tyrfingsson • Þórður Sævar Jónsson • Þórunn Rakel Gylfadóttir Launasjóður sviðslistafólks – 190 mánuðir Einstaklingar - 58 mánuðir 12 mánuðir • Arnar Jónsson Sigfús Sigurðsson og Arnar Jónsson, leikari og listamannalaunþegi, á góðri stund.Vísir/ Hulda Margrét 6 mánuðir • Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir • Helena Jónsdóttir 4 mánuðir • Arndís Hrönn Egilsdóttir • Bjarni Jónsson • Bjarni Snæbjörnsson • Margrét Bjarnadóttir • María Ingibjörg Reyndal • Rósa Ómarsdóttir • Unnur Elísabet Gunnarsdóttir 3 mánuðir • Guðmundur Felixson • Helgi Grímur Hermannsson Sviðslistahópar–132 mánuðir Upplýsingar verða uppfærðar þegar úthlutun úr sviðslistasjóði verður tilkynnt. Úthlutanir úr launasjóði sviðslistafólks og sviðslistasjóði tengjast. Launasjóður tónlistarflytjenda – 180 mánuðir: 12 mánuðir • Óskar Guðjónsson 9 mánuðir • Björk Níelsdóttir • Guðbjörg Sandholt Gísladóttir Björk Níelsdóttir og Þóra Margrét Sveinsdóttir fá listamannalaun. • Ómar Guðjónsson 8 mánuðir • Björg Brjánsdóttir 6 mánuðir • Árný Margrét Sævarsdóttir • Bergur Einar Dagbjartsson • Einar Hrafn Stefánsson • Hallveig Rúnarsdóttir • Jóhann Smári Sævarsson • Magnús Jóhann Ragnarsson • Magnús Trygvason Eliassen • Margrét Rán Magnúsdóttir • Sif Margrét Tulinius • Svavar Knútur Kristinsson • Tómas Jónsson • Þorgrímur Jónsson 5 mánuðir Þóra Margrét Sveinsdóttir 4 mánuðir • Eva Þyri Hilmarsdóttir • Sigrún Harðardóttir • Þórdís Gerður Jónsdóttir 3 mánuðir • Andrew Junglin Yang • Bryndís Guðjónsdóttir • Eyjólfur Eyjólfsson • Francisco Javier Jauregui Narvaez • Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir • Helga Þóra Björgvinsdóttir • Ólafur Jónsson • Sigurður Bjarki Gunnarsson • Sigurgeir Agnarsson • Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir • Una Sveinbjarnardóttir • Þórunn Ósk Marinósdóttir 2 mánuðir • Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir • Kristín Þóra Pétursdóttir • Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir • Rannveig Marta Sarc Launasjóður tónskálda – 190 mánuðir: 12 mánuðir • Páll Ragnar Pálsson • Samúel Jón Samúelsson • Viktor Orri Árnason 9 mánuðir • Anna Gréta Sigurðardóttir • Sóley Sigurjónsdóttir 6 mánuðir • Agnar Már Magnússon • Daníel Þorsteinsson • Eyþór Gunnarsson • Finnur Karlsson • Guðmundur Svövuson Pétursson • Gunnar Andreas Kristinsson • Hjalti Nordal Gunnarsson • Jóhann Helgason • Karl Olgeir Olgeirsson • Kristín Anna Valtýsdóttir • Kristín Björk Kristjánsdóttir • Magnús Trygvason Eliassen • Margrét Rán Magnúsdóttir • Ríkharður H Friðriksson • Salka Valsdóttir • Salóme Katrín Magnúsdóttir • Sigmar Þór Matthíasson • Unnsteinn Manuel Stefánsson • Úlfur Eldjárn • Þórður Magnússon 4 mánuðir • Arngerður María Árnadóttir 3 mánuðir • Elín Eyþórsdóttir Söebech • Högni Egilsson Anni Olafsdóttir, Högni Egilsson og Andri Snær Magnason. Þeir tveir síðarnefndu fá listamannalaun í ár, hvor í sínum flokki.Aðsend/Elín Björg • Margrét Kristín Blöndal • Rakel Mjöll Leifsdóttir Skipting umsókna milli sjóða 2023 var eftirfarandi Launasjóður hönnuða: 50 mánuðir eru til úthlutunar, 55 umsóknir bárust, sótt var um 424 mánuði. • Starfslaun fá 10 hönnuðir, 6 konur og 4 karlar . Launasjóður myndlistarmanna: 435 mánuðir eru til úthlutunar, 285 umsóknir bárust, sótt var um 2809 mánuði. • Starfslaun fá 66 myndlistarmenn, 41 kona og 25 karlar. Launasjóður rithöfunda: 555 mánuðir voru til úthlutunar, 232 umsóknir bárust. sótt var um 2510 mánuði. • Starfslaun fá 81 rithöfundur, 44 konur og 37 karlar. Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1523 mánuði (1273 fyrir hópa og 250 mánuði fyrir einstaklinga). Alls bárust 45 einstaklingsumsóknir og 111 umsóknir frá sviðslistahópum með um 930 þátttakendur innanborðs og sótt var um listamannlaun fyrir 670 listamenn innan hópanna. • Einstaklingsstarfslaun fá 12 sviðslistamenn í 58 mánuði, 7 konur og 5 karlar. • Niðurstaða úthlutunar til hópa úr launasjóði sviðslistafólks verður kynnt í janúar, tengist úthlutun úr Sviðslistasjóði. Upplýsingar verða uppfærðar eins fljótt og auðið er. Launasjóður tónlistarflytjenda: 180 mánuðir voru til úthlutunar, 173 umsóknir bárust, sótt var um 1260 mánuði. • Starfslaun fá 37 tónlistarmenn, 21 kona og 16 karlar Launasjóður tónskálda: 190 mánuðir voru til úthlutunar, 182 umsóknir bárust sótt var um 1582 mánuði. • Starfslaun fá 30 tónskáld, 11 konur og 19 karlar. Úthlutunarnefndir 2023 Launasjóður hönnuða, tilnefndur af samtökum hönnuða og arkitekta: • Þórunn Hannesdóttir, formaður • Ármann Agnarsson • Erla Björk Baldursdóttir Launasjóður myndlistarmanna, tilnefndur af Sambandi íslenskra myndlistarmanna: • Sigrún Hrólfsdóttir, formaður • Hulda Ágústsdóttir • Jón Proppé Launasjóður rithöfunda tilnefndur af Rithöfundasambandi Íslands: • Andri M. Kristjánsson, formaður • Gunnar Skarphéðinsson • Þorbjörg Karlsdóttir Launasjóður sviðslistafólks tilnefndur af Sviðslistasambandi Íslands: • Agnar Jón Egilsson, formaður, • Hrefna Hallgrímsdóttir, • Vigdís Másdóttir. Launasjóður tónlistarflytjenda: • Helgi Jónsson, formaður, tilnefndur af Félagi íslenskra tónlistarmanna • Róbert Þórhallsson, tilnefndur af Félagi íslenskra hljómlistarmanna • Sólveig Moravek Jóhannsdóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra hljómlistarmanna Launasjóður tónskálda: • Helgi Rafn Ingvarsson, formaður tilnefndur af Tónskáldafélagi Íslands • Lárus Halldór Grímsson, tilnefndur af Tónskáldafélagi Íslands, • Ragnheiður Eiríksdóttir, tilnefnd af Félagi tónskálda og textahöfunda, Stjórn listamannalauna - skipuð 1. júlí 2021- 31.maí 2024 • Jónatan Garðarsson formaður, skipaður án tilnefningar, • Ásgerður Júníusdóttir varaformaður, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna, • Eva María Árnadóttir tilnefnd af Listaháskóla Íslands. Listamannalaun Tónlist Bókmenntir Myndlist Tíska og hönnun Leikhús Tengdar fréttir Þessi fá listamannalaun 2022 Starfslaunum til listamanna fyrir árið 2022 hefur verði úthlutað og fengu umsækjendur bréf frá Stjórn listamannalauna nú í morgun hvort þeir fengu eða ekki. Kætast þá margir eða eru svekktir eftir atvikum. Nú rétt í þessu var gefin út tilkynning um hverjir fá og má sjá lista yfir þá hér neðar. 13. janúar 2022 15:06 Listamannalaunin hækka um 80 þúsund krónur á árinu Listamannalaunin hækkuðu um tæpar 20 þúsund krónur um áramótin, til samræmis við launa- og verðlagshækkun fjárlaga 2022. Þau munu hækka enn meira á árinu vegna ákvörðunar ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra um að hækka framlög til launasjóðs listamanna um 100 milljónir króna. 13. janúar 2022 07:03 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Listamannalaun fyrir árið 2022 voru tæpar 500 þúsund krónur á mánuði en eru nú 507.500 krónur. Rithöfundarnir eru frekastir til fjörsins: Launasjóður hönnuða veitir árlega starfslaun sem svara til 50 mánaðarlauna, myndlistarmanna 435 mánaðarlauna, rithöfunda 555 mánaðarlauna, sviðslistafólks 190 mánaðarlauna, tónlistarflytjenda 180 mánaðarlauna og tónskálda 190 mánaðarlauna. Samtals eru þetta 1.600 mánaðarlaun sem gerir þá alls 812 milljónir sem fara beint í starfslaunin. Í reglum um sjóðinn segir meðal annars að þau sem njóta starfslauna í sex mánuði eða lengur skuli ekki gegna fullu starfi meðan á starfslaunatímanum stendur. Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðherra.Vísir/Vilhelm Upplýsingar um listamannalaunin hafa undanfarin ár birst í janúarmánuði en nú hefur sú breyting orðið á að úthlutunin er kynnt í desember. Þá hefur sú breyting orðið á við kynningu á því hverjir hreppa hnossið að það er menningarmálaráðuneytið sem frumbirtir þær upplýsingar með tilkynningu en ekki Rannís eins og verið hefur undanfarin ár. En hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra listamanna sem fá úthlutað listamannalaunum fyrir árið 2023. Launasjóður hönnuða – 50 mánuðir: 12 mánuðir • Hanna Dís Whitehead Hanna Whitehead fær hæsta styrk hönnuða. 6 mánuðir • Arnar Már Jónsson • Helga Lilja Magnúsdóttir • James Thomas Merry 5 mánuðir • Ýr Jóhannsdóttir 3 mánuðir • Birta Rós Brynjólfsdóttir • Björn Steinar Blumenstein • Guðmundur Ingi Úlfarsson • Hrefna Sigurðardóttir • Katrín Alda Rafnsdóttir Launasjóður myndlistarmanna – 435 mánuðir 12 mánuðir • Anna Rún Tryggvadóttir • Elísabet Brynhildardóttir • Hekla Dögg Jónsdóttir • Hildigunnur Birgisdóttir Hildigunnur Birgisdóttir verður fulltrúi Íslendinga á Feneyjatvíæringnum 2024 í myndlist.Aðsend • Hrafnkell Sigurðsson • Ingibjörg Sigurjónsdóttir • Ólafur Árni Ólafsson • Sæmundur Þór Helgason • Una Björg Magnúsdóttir 9 mánuðir • Aðalheiður S Eysteinsdóttir • Anna Hrund Másdóttir • Ásgerður Birna Björnsdóttir • Baldur Björnsson • Borghildur Óskarsdóttir • Finnbogi Pétursson • Kolbeinn Hugi Höskuldsson • Melanie Ubaldo • Ósk Vilhjálmsdóttir • Sigtryggur Bjarni Baldvinsson 8 mánuðir • Anna Júlía Friðbjörnsdóttir 6 mánuðir • Andreas Martin Brunner • Arnar Ásgeirsson • Ásta Fanney Sigurðardóttir • Berglind Erna Tryggvadóttir • Berglind Jóna Hlynsdóttir • Bjarni Hinriksson • Bryndís H Snæbjörnsdóttir • Egill Sæbjörnsson • Erling Þór Valsson • Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar • Hallgerður G. Hallgrímsdóttir • Haraldur Jónsson • Helgi Þorgils Friðjónsson • Hrafnhildur Arnardóttir • Hugo Ramon Llanes Tuxpan • Logi Leó Gunnarsson • Magnús Sigurðarson • Margrét Blöndal • María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir • Ólöf Nordal • Rósa Gísladóttir • Rósa Sigrún Jónsdóttir • Sigríður Björg Sigurðardóttir • Sigurður Guðjónsson • Sigurður Þórir Ámundason • Sindri Snær S Leifsson • Snorri Ásmundsson • Sólveig Aðalsteinsdóttir • Unnur Andrea Einarsdóttir • Þorgerður Ólafsdóttir • Þór Vigfússon 3 mánuðir • Amanda Katia Riffo • Arngunnur Ýr Gylfadóttir • Brák Jónsdóttir • Brynja Baldursdóttir • Elsa Dóróthea Gísladóttir • Geirþrúður Einarsdóttir • Gíslína Hrefna Magnúsdóttir • Guðný Guðmundsdóttir • Ívar Brynjólfsson • Ívar Glói Gunnarsson Breiðfjörð • Kristín Helga Ríkharðsdóttir • Kristín Karólína Helgadóttir • Monika Frycova • Þór Sigurþórsson 1 mánuður • Elín Hansdóttir Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir: 12 mánuðir • Auður Jónsdóttir • Eiríkur Örn Norðdahl • Elísabet Kristín Jökulsdóttir Elísabet Jökulsdóttir gaf út bókina Saknaðarilm á dögunum. Hún fjallar um samband hennar við móður sína, Önnu Kristjónsdóttur.Vísir/Vilhelm • Gerður Kristný Guðjónsdóttir • Guðrún Eva Mínervudóttir • Gunnar Helgason Gunnar Helgason og Rán Flygenring gerðu bókina Bannað að eyðileggja. Þau fá bæði listamannalaun.Gassi - Sebastian Ziegler • Hallgrímur Helgason • Hildur Knútsdóttir • Jón Kalman Stefánsson • Kristín Ómarsdóttir • Steinar Bragi Guðmundsson • Sölvi Björn Sigurðsson 9 mánuðir • Andri Snær Magnason • Arndís Þórarinsdóttir • Áslaug Jónsdóttir • Bergrún Íris Sævarsdóttir • Bergsveinn Birgisson Bergsveinn Birgisson hefur búið og starfað í Noregi í nokkurn tíma. Hann fær listamannalaun. • Bergþóra Snæbjörnsdóttir • Bragi Ólafsson • Einar Már Guðmundsson • Fríða Jóhanna Ísberg • Gunnar Theodór Eggertsson • Jónas Reynir Gunnarsson • Kristín Eiríksdóttir • Kristín Helga Gunnarsdóttir • Margrét Vilborg Tryggvadóttir • Oddný Eir Ævarsdóttir • Ragnheiður Sigurðardóttir • Sigrún Eldjárn • Vilborg Davíðsdóttir • Yrsa Þöll Gylfadóttir • Þórdís Gísladóttir • Þórunn Elín Valdimarsdóttir 6 mánuðir • Adolf Smári Unnarsson • Alexander Dan Vilhjálmsson • Benný Sif Ísleifsdóttir • Björn Halldórsson • Dagur Hjartarson • Einar Kárason Einar Kárason fær sex mánaða listamannalaun.Vísir/Vilhelm • Emil Hjörvar Petersen • Friðgeir Einarsson • Halldór Armand Ásgeirsson • Hermann Stefánsson • Hjörleifur Hjartarson • Kristín Ragna Gunnarsdóttir • Linda Vilhjálmsdóttir • Mazen Maarouf • Ófeigur Sigurðsson • Pedro Gunnlaugur Garcia • Ragnar Helgi Ólafsson • Ragnheiður Eyjólfsdóttir • Sigríður Hagalín Björnsdóttir Sigríður Hagalín Björnsdóttir fær listamannalaun.Vísir/Vilhelm • Sigrún Pálsdóttir • Sigurbjörg Þrastardóttir • Sigurlín Bjarney Gísladóttir • Soffía Bjarnadóttir • Þórarinn Böðvar Leifsson • Þórdís Helgadóttir • Ævar Þór Benediktsson 3 mánuðir • Aðalsteinn Emil Aðalsteinsson • Arndís Lóa Magnúsdóttir • Bragi Páll Sigurðarson • Brynja Hjálmsdóttir • Eva Rún Snorradóttir • Ewa Marcinek • Guðmundur Sveinbjörn Brynjólfsson • Guðrún Brjánsdóttir • Halla Þórlaug Óskarsdóttir • Hjalti Halldórsson • Jakub Stachowiak • Kamilla Einarsdóttir • Lilja Magnúsdóttir • Natalia Stolyarova • Rán Flygenring • Sif Sigmarsdóttir • Stefán Máni Sigþórsson • Steinunn Sigurðardóttir • Sverrir Norland • Tyrfingur Tyrfingsson • Þórður Sævar Jónsson • Þórunn Rakel Gylfadóttir Launasjóður sviðslistafólks – 190 mánuðir Einstaklingar - 58 mánuðir 12 mánuðir • Arnar Jónsson Sigfús Sigurðsson og Arnar Jónsson, leikari og listamannalaunþegi, á góðri stund.Vísir/ Hulda Margrét 6 mánuðir • Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir • Helena Jónsdóttir 4 mánuðir • Arndís Hrönn Egilsdóttir • Bjarni Jónsson • Bjarni Snæbjörnsson • Margrét Bjarnadóttir • María Ingibjörg Reyndal • Rósa Ómarsdóttir • Unnur Elísabet Gunnarsdóttir 3 mánuðir • Guðmundur Felixson • Helgi Grímur Hermannsson Sviðslistahópar–132 mánuðir Upplýsingar verða uppfærðar þegar úthlutun úr sviðslistasjóði verður tilkynnt. Úthlutanir úr launasjóði sviðslistafólks og sviðslistasjóði tengjast. Launasjóður tónlistarflytjenda – 180 mánuðir: 12 mánuðir • Óskar Guðjónsson 9 mánuðir • Björk Níelsdóttir • Guðbjörg Sandholt Gísladóttir Björk Níelsdóttir og Þóra Margrét Sveinsdóttir fá listamannalaun. • Ómar Guðjónsson 8 mánuðir • Björg Brjánsdóttir 6 mánuðir • Árný Margrét Sævarsdóttir • Bergur Einar Dagbjartsson • Einar Hrafn Stefánsson • Hallveig Rúnarsdóttir • Jóhann Smári Sævarsson • Magnús Jóhann Ragnarsson • Magnús Trygvason Eliassen • Margrét Rán Magnúsdóttir • Sif Margrét Tulinius • Svavar Knútur Kristinsson • Tómas Jónsson • Þorgrímur Jónsson 5 mánuðir Þóra Margrét Sveinsdóttir 4 mánuðir • Eva Þyri Hilmarsdóttir • Sigrún Harðardóttir • Þórdís Gerður Jónsdóttir 3 mánuðir • Andrew Junglin Yang • Bryndís Guðjónsdóttir • Eyjólfur Eyjólfsson • Francisco Javier Jauregui Narvaez • Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir • Helga Þóra Björgvinsdóttir • Ólafur Jónsson • Sigurður Bjarki Gunnarsson • Sigurgeir Agnarsson • Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir • Una Sveinbjarnardóttir • Þórunn Ósk Marinósdóttir 2 mánuðir • Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir • Kristín Þóra Pétursdóttir • Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir • Rannveig Marta Sarc Launasjóður tónskálda – 190 mánuðir: 12 mánuðir • Páll Ragnar Pálsson • Samúel Jón Samúelsson • Viktor Orri Árnason 9 mánuðir • Anna Gréta Sigurðardóttir • Sóley Sigurjónsdóttir 6 mánuðir • Agnar Már Magnússon • Daníel Þorsteinsson • Eyþór Gunnarsson • Finnur Karlsson • Guðmundur Svövuson Pétursson • Gunnar Andreas Kristinsson • Hjalti Nordal Gunnarsson • Jóhann Helgason • Karl Olgeir Olgeirsson • Kristín Anna Valtýsdóttir • Kristín Björk Kristjánsdóttir • Magnús Trygvason Eliassen • Margrét Rán Magnúsdóttir • Ríkharður H Friðriksson • Salka Valsdóttir • Salóme Katrín Magnúsdóttir • Sigmar Þór Matthíasson • Unnsteinn Manuel Stefánsson • Úlfur Eldjárn • Þórður Magnússon 4 mánuðir • Arngerður María Árnadóttir 3 mánuðir • Elín Eyþórsdóttir Söebech • Högni Egilsson Anni Olafsdóttir, Högni Egilsson og Andri Snær Magnason. Þeir tveir síðarnefndu fá listamannalaun í ár, hvor í sínum flokki.Aðsend/Elín Björg • Margrét Kristín Blöndal • Rakel Mjöll Leifsdóttir Skipting umsókna milli sjóða 2023 var eftirfarandi Launasjóður hönnuða: 50 mánuðir eru til úthlutunar, 55 umsóknir bárust, sótt var um 424 mánuði. • Starfslaun fá 10 hönnuðir, 6 konur og 4 karlar . Launasjóður myndlistarmanna: 435 mánuðir eru til úthlutunar, 285 umsóknir bárust, sótt var um 2809 mánuði. • Starfslaun fá 66 myndlistarmenn, 41 kona og 25 karlar. Launasjóður rithöfunda: 555 mánuðir voru til úthlutunar, 232 umsóknir bárust. sótt var um 2510 mánuði. • Starfslaun fá 81 rithöfundur, 44 konur og 37 karlar. Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1523 mánuði (1273 fyrir hópa og 250 mánuði fyrir einstaklinga). Alls bárust 45 einstaklingsumsóknir og 111 umsóknir frá sviðslistahópum með um 930 þátttakendur innanborðs og sótt var um listamannlaun fyrir 670 listamenn innan hópanna. • Einstaklingsstarfslaun fá 12 sviðslistamenn í 58 mánuði, 7 konur og 5 karlar. • Niðurstaða úthlutunar til hópa úr launasjóði sviðslistafólks verður kynnt í janúar, tengist úthlutun úr Sviðslistasjóði. Upplýsingar verða uppfærðar eins fljótt og auðið er. Launasjóður tónlistarflytjenda: 180 mánuðir voru til úthlutunar, 173 umsóknir bárust, sótt var um 1260 mánuði. • Starfslaun fá 37 tónlistarmenn, 21 kona og 16 karlar Launasjóður tónskálda: 190 mánuðir voru til úthlutunar, 182 umsóknir bárust sótt var um 1582 mánuði. • Starfslaun fá 30 tónskáld, 11 konur og 19 karlar. Úthlutunarnefndir 2023 Launasjóður hönnuða, tilnefndur af samtökum hönnuða og arkitekta: • Þórunn Hannesdóttir, formaður • Ármann Agnarsson • Erla Björk Baldursdóttir Launasjóður myndlistarmanna, tilnefndur af Sambandi íslenskra myndlistarmanna: • Sigrún Hrólfsdóttir, formaður • Hulda Ágústsdóttir • Jón Proppé Launasjóður rithöfunda tilnefndur af Rithöfundasambandi Íslands: • Andri M. Kristjánsson, formaður • Gunnar Skarphéðinsson • Þorbjörg Karlsdóttir Launasjóður sviðslistafólks tilnefndur af Sviðslistasambandi Íslands: • Agnar Jón Egilsson, formaður, • Hrefna Hallgrímsdóttir, • Vigdís Másdóttir. Launasjóður tónlistarflytjenda: • Helgi Jónsson, formaður, tilnefndur af Félagi íslenskra tónlistarmanna • Róbert Þórhallsson, tilnefndur af Félagi íslenskra hljómlistarmanna • Sólveig Moravek Jóhannsdóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra hljómlistarmanna Launasjóður tónskálda: • Helgi Rafn Ingvarsson, formaður tilnefndur af Tónskáldafélagi Íslands • Lárus Halldór Grímsson, tilnefndur af Tónskáldafélagi Íslands, • Ragnheiður Eiríksdóttir, tilnefnd af Félagi tónskálda og textahöfunda, Stjórn listamannalauna - skipuð 1. júlí 2021- 31.maí 2024 • Jónatan Garðarsson formaður, skipaður án tilnefningar, • Ásgerður Júníusdóttir varaformaður, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna, • Eva María Árnadóttir tilnefnd af Listaháskóla Íslands.
Listamannalaun Tónlist Bókmenntir Myndlist Tíska og hönnun Leikhús Tengdar fréttir Þessi fá listamannalaun 2022 Starfslaunum til listamanna fyrir árið 2022 hefur verði úthlutað og fengu umsækjendur bréf frá Stjórn listamannalauna nú í morgun hvort þeir fengu eða ekki. Kætast þá margir eða eru svekktir eftir atvikum. Nú rétt í þessu var gefin út tilkynning um hverjir fá og má sjá lista yfir þá hér neðar. 13. janúar 2022 15:06 Listamannalaunin hækka um 80 þúsund krónur á árinu Listamannalaunin hækkuðu um tæpar 20 þúsund krónur um áramótin, til samræmis við launa- og verðlagshækkun fjárlaga 2022. Þau munu hækka enn meira á árinu vegna ákvörðunar ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra um að hækka framlög til launasjóðs listamanna um 100 milljónir króna. 13. janúar 2022 07:03 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Þessi fá listamannalaun 2022 Starfslaunum til listamanna fyrir árið 2022 hefur verði úthlutað og fengu umsækjendur bréf frá Stjórn listamannalauna nú í morgun hvort þeir fengu eða ekki. Kætast þá margir eða eru svekktir eftir atvikum. Nú rétt í þessu var gefin út tilkynning um hverjir fá og má sjá lista yfir þá hér neðar. 13. janúar 2022 15:06
Listamannalaunin hækka um 80 þúsund krónur á árinu Listamannalaunin hækkuðu um tæpar 20 þúsund krónur um áramótin, til samræmis við launa- og verðlagshækkun fjárlaga 2022. Þau munu hækka enn meira á árinu vegna ákvörðunar ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra um að hækka framlög til launasjóðs listamanna um 100 milljónir króna. 13. janúar 2022 07:03