Brynjar Snær hefur leikið 50 leiki með Skagamönnum í efstu deild og skorað í þeim leikjum tvö mörk. Þá hefur hann hefur leikið átta leiki með yngri landsliðum Íslands.
Þetta er annar leikmaðurinn sem HK nælir í síðan liðið tryggði sér sæti í efstu deild karla í haust en áður hafði sóknarmaðurinn Atli Hrafn Andrason komið frá Eyjamönnum.
Brynjar Snær gerir þriggja ára samning við HK.
