Southgate tekur slaginn með Englandi á EM 2024 Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 11:20 Gareth Southgate verður áfram stjóri Englands Vísir/Getty Enska knattspyrnusambandið, FA, staðfesti sögusagnirnar um að Gareth Southgate, þjálfari Englands í fótbolta, verður þjálfari Englands á EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi. England féll úr leik á heimsmeistaramótinu í Katar gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. Frakkland vann 2-1 sigur á Englandi þar sem Tchouaméni og Giroud gerðu mörk Frakka á meðan Harry Kane skoraði úr einni af tveimur vítaspyrnum. Frakkland leikur til úrslita um heimsmeistaratitilinn í dag gegn Argentínu. Gareth Southgate tók við enska landsliðinu eftir að Roy Hodgson var látinn fara. Southgate hefur þjálfað England á þremur stórmótum. England féll úr leik í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í ár sem er versti árangur Southgate með enska liðið á stórmóti. Árangur Englands undir stjórn Gareth Southgate hefur verið að halla undan fæti þar sem England lenti í síðasta sæti í A-deild Þióðardeildarinnar og verður í B-deild á næsta ári. Eftir að England féll úr leik gegn Frakklandi var Southgate óákveðinn hvort hann myndi halda áfram sem þjálfari Englands á EM 2024 í Þýskalandi. Um helgina spurðist út að hann myndi taka slaginn og núna hefur enska knattspyrnusambandið, FA, staðfest að Gareth Southgate muni halda áfram þar til samningur hans rennur út. The FA have officially confirmed Gareth Southgate is STAYING as England manager for the 2024 Euros! 🏴🚨 pic.twitter.com/LgHV1CVXg2— Sky Sports Football (@SkyFootball) December 18, 2022 HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA EM 2024 í Þýskalandi Bretland England Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
England féll úr leik á heimsmeistaramótinu í Katar gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. Frakkland vann 2-1 sigur á Englandi þar sem Tchouaméni og Giroud gerðu mörk Frakka á meðan Harry Kane skoraði úr einni af tveimur vítaspyrnum. Frakkland leikur til úrslita um heimsmeistaratitilinn í dag gegn Argentínu. Gareth Southgate tók við enska landsliðinu eftir að Roy Hodgson var látinn fara. Southgate hefur þjálfað England á þremur stórmótum. England féll úr leik í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í ár sem er versti árangur Southgate með enska liðið á stórmóti. Árangur Englands undir stjórn Gareth Southgate hefur verið að halla undan fæti þar sem England lenti í síðasta sæti í A-deild Þióðardeildarinnar og verður í B-deild á næsta ári. Eftir að England féll úr leik gegn Frakklandi var Southgate óákveðinn hvort hann myndi halda áfram sem þjálfari Englands á EM 2024 í Þýskalandi. Um helgina spurðist út að hann myndi taka slaginn og núna hefur enska knattspyrnusambandið, FA, staðfest að Gareth Southgate muni halda áfram þar til samningur hans rennur út. The FA have officially confirmed Gareth Southgate is STAYING as England manager for the 2024 Euros! 🏴🚨 pic.twitter.com/LgHV1CVXg2— Sky Sports Football (@SkyFootball) December 18, 2022
HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA EM 2024 í Þýskalandi Bretland England Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira