Framlengingin: Þórsarar eiga mest inni og KR-ingar fá jólagjöf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2022 23:31 Strákarnir fóru umvíðan völl í Framlengingunni. Vísir/Stöð 2 Sport Framlengingin var á sínum stað í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi þar sem Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, fór um víðan völl með sérfræðingunum í setti. Það voru þeir Kristinn Jónasson og Sævar Sævarsson sem voru með Kjartani í þetta sinn og fyrsta spurningin sem þeir fengu snéri að því hvaða liði í Subway-deildinni þeir myndu vilja spila með, ef þeir ættu kost á því. Sævar var fljótur að svara því og sagðist vilja fá skotleyfi hjá Breiðablik, en Kristinn vildi halda sér á heima slóðum og spila með Haukum. Næst spurði Kjartan hvaða liði í deildinni þeir félagar myndu gefa jólagjöf í formi leikmanns. Báðir voru þeir sammála því að KR-ingar þyrftu á jólagjöf að halda, enda situr þetta fornfræga félag á botni deildarinnar í bullandi fallbaráttu. Þá voru þeir félagar einnig sammála um það að lið Þórs frá Þorlákshöfn væri það lið sem ætti hvað mest inni af öllum liðum í deildinni, ásamt því að velta fyrir sér hvaða leikmann þeir myndu velja til að taka lokaskotið þegar allt er undir og spennunni sem fylgir því að fá körfuboltaleiki í efstu deild með áhorfendur á pöllunum á milli jóla og nýárs. Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging 10. umferðar Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Það voru þeir Kristinn Jónasson og Sævar Sævarsson sem voru með Kjartani í þetta sinn og fyrsta spurningin sem þeir fengu snéri að því hvaða liði í Subway-deildinni þeir myndu vilja spila með, ef þeir ættu kost á því. Sævar var fljótur að svara því og sagðist vilja fá skotleyfi hjá Breiðablik, en Kristinn vildi halda sér á heima slóðum og spila með Haukum. Næst spurði Kjartan hvaða liði í deildinni þeir félagar myndu gefa jólagjöf í formi leikmanns. Báðir voru þeir sammála því að KR-ingar þyrftu á jólagjöf að halda, enda situr þetta fornfræga félag á botni deildarinnar í bullandi fallbaráttu. Þá voru þeir félagar einnig sammála um það að lið Þórs frá Þorlákshöfn væri það lið sem ætti hvað mest inni af öllum liðum í deildinni, ásamt því að velta fyrir sér hvaða leikmann þeir myndu velja til að taka lokaskotið þegar allt er undir og spennunni sem fylgir því að fá körfuboltaleiki í efstu deild með áhorfendur á pöllunum á milli jóla og nýárs. Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging 10. umferðar
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum