Íbúar Klakksvíkur hvattir til að yfirgefa heimili sín Árni Sæberg skrifar 20. desember 2022 08:50 Miklar skemmdir hafa orðið í Klakksvík. Skjáskot/Kringvarp Fjöldi íbúa í Klaksvík í Færeyjum, næststærsta bæ eyjanna þurfti í gær að yfirgefa heimili sín eftir að nokkrar aurskriður féllu í bænum. Mikið hefur snjóað í Færeyjum síðustu daga en í gær breyttist veðurfarið á skömmum tíma og tók að hlýna skart. Við það flæddu lækir yfir bakka sína og skriður tóku að falla. Enginn hefur slasast í ósköpunum en ljóst er að skemmdir eru á nokkrum húsum og hefur bæjarstjórnin hvatt alla í efri byggðum bæjarins til að forða sér. Fjöldahjálparstöðvar hafa verið opnaðar í Badmintonhöll bæjarins sem og í KÍ-höllinni, að því er segir í frétt Kringvarpsins um málið. Lenti undir skriðunni Kringvarpið ræddi við Eyðun Nolsøe, íbúa Klakksvíkur sem varð undir einni skriðunni í gær. Hann var utandyra að grafa út bíl sem hafði fest í annarri skriðu þegar hann fékk skriðu í síðuna. „Það munaði ótrúlega litlu að ekki hafi farið verr. Skriðan kom og skömmu seinna lá ég í garðinum hjá nágrannanum. Bílinn, sem ég hafði reynt að grafa lausan endaði áttatíu metra í burtu,“ er haft eftir honum. Viðtal við Eyðun og svipmyndir frá Klakksvík má sjá í fréttinni hér að neðan: Færeyjar Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Vilja hvalkjöt af matseðlinum Innlent Fleiri fréttir Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Sjá meira
Mikið hefur snjóað í Færeyjum síðustu daga en í gær breyttist veðurfarið á skömmum tíma og tók að hlýna skart. Við það flæddu lækir yfir bakka sína og skriður tóku að falla. Enginn hefur slasast í ósköpunum en ljóst er að skemmdir eru á nokkrum húsum og hefur bæjarstjórnin hvatt alla í efri byggðum bæjarins til að forða sér. Fjöldahjálparstöðvar hafa verið opnaðar í Badmintonhöll bæjarins sem og í KÍ-höllinni, að því er segir í frétt Kringvarpsins um málið. Lenti undir skriðunni Kringvarpið ræddi við Eyðun Nolsøe, íbúa Klakksvíkur sem varð undir einni skriðunni í gær. Hann var utandyra að grafa út bíl sem hafði fest í annarri skriðu þegar hann fékk skriðu í síðuna. „Það munaði ótrúlega litlu að ekki hafi farið verr. Skriðan kom og skömmu seinna lá ég í garðinum hjá nágrannanum. Bílinn, sem ég hafði reynt að grafa lausan endaði áttatíu metra í burtu,“ er haft eftir honum. Viðtal við Eyðun og svipmyndir frá Klakksvík má sjá í fréttinni hér að neðan:
Færeyjar Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Vilja hvalkjöt af matseðlinum Innlent Fleiri fréttir Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Sjá meira