Gerir Demi Moore og Bruce Willis að ömmu og afa Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. desember 2022 14:34 Rumer Willis, dóttir Bruce Willis og Demi Moore á von á sínu fyrsta barni. Getty/Bruce Glikas Leikkonan Rumer Willis á von á sínu fyrsta barni með tónlistarmanninum Derek Richard Thomas. Rumer er elsta dóttir leikkonunnar Demi Moore og leikarans Bruce Willis og verður þetta þeirra fyrsta barnabarn. Demi Moore er deildi gleðitíðindunum á Instagram í gær þar sem hún kvaðst vera spennt fyrir ömmuhlutverkinu. „Nú stíg ég inn hlutverk flottu, skrítnu og klikkuðu ömmunnar,“ skrifar hún. Hamingjuóskum rignir yfir fjölskylduna en Michelle Pheiffer, Lucy Liu og Rita Wilson eru á meðal þeirra sem senda Demi Moore kveðju. Þá segist Gwyneth Paltrow hlakka til að sjá vinkonu sína í ömmuhlutverkinu. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Nútíma fjölskylda Demi Moore og Bruce Willis voru gift frá árinu 1987 til ársins 2000. Þau eiga saman þrjár dætur, Rumer, Scout og Talluluh. Í dag er Bruce Willis giftur fyrirsætunni Emmu Heming Willis og á með henni tvær dætur, Evelyn og Mabel. Vinasamband Demi og Bruce hefur vakið mikla athygli eftir skilnaðinn. Demi birti mynd á Instagram síðu sinni í síðustu viku þar sem mátti sjá Demi, Bruce, Emmu, Scout, Talluluh, Rumer, Evelyn og Mabel öll saman komin í því sem virtist vera jólaboð. „Við erum FJÖLSKYLDA,“ skrifaði Demi undir myndina. Fjölskyldan lenti í áfalli fyrr á árinu þegar Bruce var greindur með málstol sem hafði áhrif á hugræna getu hans og þurfti hann í kjölfarið að binda enda á leiklistarferil sinn. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Opinberuðu samband sitt fyrir nokkrum mánuðum Verðandi móðirin Rumer Willis er fædd árið 1988. Hún byrjaði að leika aðeins sjö ára gömul þegar hún fór með hlutverk í myndinni Now and Then ásamt móður sinni. Síðan þá hefur hún leikið í myndum á borð við Hostage, The House Bunny, Sorority Row og Once Upon a Time in Hollywood. Þá sigraði hún Dancing with the Stars árið 2015. Derek, tilvonandi barnsfaðir hennar, er aðalsöngvari hljómsveitarinnar Vista Kicks. Þau opinberuðu samband sitt fyrir nokkrum mánuðum síðan. Hollywood Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Bruce Willis greindur með málstol og hættir að leika Leikarinn ástkæri Bruce Willis hefur greinst með málstol sem hefur áhrif á hugræna getu hans og kveður hann í kjölfarið leiklistarferilinn sinn. Fjölskylda leikarans tilkynnti fréttirnar á samfélagsmiðlum. 30. mars 2022 18:19 Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu. 8. ágúst 2019 23:03 Bruce Willis segir Die Hard ekki vera jólamynd Bruce Willis er ósammála þeirri jólahefð sem skapast hefur í kringum Die Hard-myndirnar. 16. júlí 2018 12:54 Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Demi Moore er deildi gleðitíðindunum á Instagram í gær þar sem hún kvaðst vera spennt fyrir ömmuhlutverkinu. „Nú stíg ég inn hlutverk flottu, skrítnu og klikkuðu ömmunnar,“ skrifar hún. Hamingjuóskum rignir yfir fjölskylduna en Michelle Pheiffer, Lucy Liu og Rita Wilson eru á meðal þeirra sem senda Demi Moore kveðju. Þá segist Gwyneth Paltrow hlakka til að sjá vinkonu sína í ömmuhlutverkinu. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Nútíma fjölskylda Demi Moore og Bruce Willis voru gift frá árinu 1987 til ársins 2000. Þau eiga saman þrjár dætur, Rumer, Scout og Talluluh. Í dag er Bruce Willis giftur fyrirsætunni Emmu Heming Willis og á með henni tvær dætur, Evelyn og Mabel. Vinasamband Demi og Bruce hefur vakið mikla athygli eftir skilnaðinn. Demi birti mynd á Instagram síðu sinni í síðustu viku þar sem mátti sjá Demi, Bruce, Emmu, Scout, Talluluh, Rumer, Evelyn og Mabel öll saman komin í því sem virtist vera jólaboð. „Við erum FJÖLSKYLDA,“ skrifaði Demi undir myndina. Fjölskyldan lenti í áfalli fyrr á árinu þegar Bruce var greindur með málstol sem hafði áhrif á hugræna getu hans og þurfti hann í kjölfarið að binda enda á leiklistarferil sinn. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Opinberuðu samband sitt fyrir nokkrum mánuðum Verðandi móðirin Rumer Willis er fædd árið 1988. Hún byrjaði að leika aðeins sjö ára gömul þegar hún fór með hlutverk í myndinni Now and Then ásamt móður sinni. Síðan þá hefur hún leikið í myndum á borð við Hostage, The House Bunny, Sorority Row og Once Upon a Time in Hollywood. Þá sigraði hún Dancing with the Stars árið 2015. Derek, tilvonandi barnsfaðir hennar, er aðalsöngvari hljómsveitarinnar Vista Kicks. Þau opinberuðu samband sitt fyrir nokkrum mánuðum síðan.
Hollywood Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Bruce Willis greindur með málstol og hættir að leika Leikarinn ástkæri Bruce Willis hefur greinst með málstol sem hefur áhrif á hugræna getu hans og kveður hann í kjölfarið leiklistarferilinn sinn. Fjölskylda leikarans tilkynnti fréttirnar á samfélagsmiðlum. 30. mars 2022 18:19 Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu. 8. ágúst 2019 23:03 Bruce Willis segir Die Hard ekki vera jólamynd Bruce Willis er ósammála þeirri jólahefð sem skapast hefur í kringum Die Hard-myndirnar. 16. júlí 2018 12:54 Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Bruce Willis greindur með málstol og hættir að leika Leikarinn ástkæri Bruce Willis hefur greinst með málstol sem hefur áhrif á hugræna getu hans og kveður hann í kjölfarið leiklistarferilinn sinn. Fjölskylda leikarans tilkynnti fréttirnar á samfélagsmiðlum. 30. mars 2022 18:19
Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu. 8. ágúst 2019 23:03
Bruce Willis segir Die Hard ekki vera jólamynd Bruce Willis er ósammála þeirri jólahefð sem skapast hefur í kringum Die Hard-myndirnar. 16. júlí 2018 12:54