Hefur engar áhyggjur af Kane eftir vítaklúðrið: „Erum að tala um heimsklassa framherja“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2022 18:00 Antonio Conte hefur ekki áhyggjur af Harry Kane. James Williamson - AMA/Getty Images Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur engar áhyggjur af framherja liðsins, Harry Kane, eftir að hann misnotaði vítaspyrnu gegn Frökkum í átta liða úrslitum HM í Katar. Vítaklúðrið þýddi að Englendingar féllu úr leik, en Conte segist hafa fylgst vel með framherjanum eftir að hann kom aftur til æfinga. „Ég hef í alvöru engar áhyggjur af honum. Ég er búinn að fylgjast vel með honum síðan hann kom til baka,“ sagði Conte. „Við erum að tala um heimsklassa framherja.“ Kane skoraði tvö mörk á HM í Katar og var eitt þeirra úr vítaspyrnu gegn Frökkum fyrr í sama leik. „Í fótbolta erum við með mikið af spennandi augnablikum, en þú getur líka fengið augnablik þar sem þú ert mjög vonsvikinn eftir að hafa misnotað seinna vítið. Hann skoraði úr fyrra vítinu.“ „Þegar ég var leikmaður þá klikkaði ég aldrei á vítum af því að ég tók þau ekki. Aldrei. Af því að ég var ömurlegur í því. En ég upplifði vítaspyrnukeppnina sem við töpuðum á HM á móti Brasilíu og maður er virkilega sár og vonsvikinn,“ sagði Conte, en hann var hluti af ítalska landsliðinu sem tapaði gegn Brasilíu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik HM 1994. „Til að byrja með ertu sár, en svo veistu að þú þarft að halda áfram. Fótboltinn gefur þér annað tækifæri til að njóta þess að spila,“ sagði Conte að lokum. Conte og Kane verða í eldlínunni þegar Tottenham heimsækir Brentford í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar eftir HM-pásuna á morgun klukkan 12:30. Tottenham situr í öðru sæti deildarinnar með 29 stig eftir 15 leiki og getur jafnað Englandsmeistara Manchester City að stigum með sigri, í það minnsta tímabundið. Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Skipuleggja Ratcliffe mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
„Ég hef í alvöru engar áhyggjur af honum. Ég er búinn að fylgjast vel með honum síðan hann kom til baka,“ sagði Conte. „Við erum að tala um heimsklassa framherja.“ Kane skoraði tvö mörk á HM í Katar og var eitt þeirra úr vítaspyrnu gegn Frökkum fyrr í sama leik. „Í fótbolta erum við með mikið af spennandi augnablikum, en þú getur líka fengið augnablik þar sem þú ert mjög vonsvikinn eftir að hafa misnotað seinna vítið. Hann skoraði úr fyrra vítinu.“ „Þegar ég var leikmaður þá klikkaði ég aldrei á vítum af því að ég tók þau ekki. Aldrei. Af því að ég var ömurlegur í því. En ég upplifði vítaspyrnukeppnina sem við töpuðum á HM á móti Brasilíu og maður er virkilega sár og vonsvikinn,“ sagði Conte, en hann var hluti af ítalska landsliðinu sem tapaði gegn Brasilíu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik HM 1994. „Til að byrja með ertu sár, en svo veistu að þú þarft að halda áfram. Fótboltinn gefur þér annað tækifæri til að njóta þess að spila,“ sagði Conte að lokum. Conte og Kane verða í eldlínunni þegar Tottenham heimsækir Brentford í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar eftir HM-pásuna á morgun klukkan 12:30. Tottenham situr í öðru sæti deildarinnar með 29 stig eftir 15 leiki og getur jafnað Englandsmeistara Manchester City að stigum með sigri, í það minnsta tímabundið.
Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Skipuleggja Ratcliffe mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira