Albert Guðmundsson skoraði sigurmark Genoa annan leikinn í röð Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 21:30 Albert Guðmundsson í leik með Genoa Vísir/Getty Albert Guðmundsson skoraði í 1-2 sigri Genoa á Bari í Seriu B-deildinni. Þetta var annar leikurinn í röð sem Albert reynist hetja Genoa en hann skoraði sigurmarkið gegn Frosinone í síðasta leik. 19. umferð í Seriu B-deildinni á Ítalíu kláraðist með leik Bari og Genoa. Gestirnir komust yfir með marki frá George Pușcaș þar sem Albert Guðmundsson átti stoðsendinguna en Walid Cheddira jafnaði leikinn. Staðan var jöfn í hálfleik en á 58. mínútu skoraði Albert Guðmundsson annað mark Genoa sem reyndist sigurmark leiksins. ⚽ 58’| ALBEEEERT 🔴🔵Tiro al volo sugli sviluppi di un calcio piazzato: il Grifone è di nuovo avanti! #BariGenoa 1️⃣-2️⃣ pic.twitter.com/ZR9Ro84P1N— Genoa CFC (@GenoaCFC) December 26, 2022 Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa og spilaði í 83 mínútur. Þetta var þriðja mark Alberts í Seriu B en hann skoraði einnig gegn Spal og í síðasta leik gegn Frosinone í 1-0 sigri. Þetta var síðasti leikur Genoa á árinu en næsti leikur Genoa er í Copa Italia gegn stórliði Roma þann 12. janúar. Genoa er í 3. sæti með 33 stig eftir nítján leiki. Efstu tvö sætin í Seriu B fara beint upp í Seriu A en 3-8 sæti munu fara í umspili um það hvaða lið mun taka þriðja farseðilinn upp í efstu deild. Genoa er aðeins þremur stigum á eftir Reggina sem er í öðru sæti. Ítalski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
19. umferð í Seriu B-deildinni á Ítalíu kláraðist með leik Bari og Genoa. Gestirnir komust yfir með marki frá George Pușcaș þar sem Albert Guðmundsson átti stoðsendinguna en Walid Cheddira jafnaði leikinn. Staðan var jöfn í hálfleik en á 58. mínútu skoraði Albert Guðmundsson annað mark Genoa sem reyndist sigurmark leiksins. ⚽ 58’| ALBEEEERT 🔴🔵Tiro al volo sugli sviluppi di un calcio piazzato: il Grifone è di nuovo avanti! #BariGenoa 1️⃣-2️⃣ pic.twitter.com/ZR9Ro84P1N— Genoa CFC (@GenoaCFC) December 26, 2022 Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa og spilaði í 83 mínútur. Þetta var þriðja mark Alberts í Seriu B en hann skoraði einnig gegn Spal og í síðasta leik gegn Frosinone í 1-0 sigri. Þetta var síðasti leikur Genoa á árinu en næsti leikur Genoa er í Copa Italia gegn stórliði Roma þann 12. janúar. Genoa er í 3. sæti með 33 stig eftir nítján leiki. Efstu tvö sætin í Seriu B fara beint upp í Seriu A en 3-8 sæti munu fara í umspili um það hvaða lið mun taka þriðja farseðilinn upp í efstu deild. Genoa er aðeins þremur stigum á eftir Reggina sem er í öðru sæti.
Ítalski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira