Hengdu upp borða til stuðnings Vialli sem berst við krabbamein Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2022 14:30 Stuðningsmenn Sampdoria á Englandi hengdu upp borða til stuðnings fyrrum leikmanni liðsins, Gianluca Vialli. Sampdoria Club of England Stuðningsmenn ítalska félagsins Sampdoria hafa hengt upp borða fyrir utan sjúkrahús í London þar sem fyrrum leikmaður félagsins, Gianluca Vialli, liggur inni og berst við krabbamein. Vialli lék með Sampdoria á níunda og tíunda áratug síðustu aldar, en þessi 58 ára gamli fyrrum leikmaður og þjálfari er að glíma við krabbamein í brisi. Vialli var í þjálfarateymi ítalska landsliðsins, en hætti í því fyrr í þessum mánuði til að einbeita sér að baráttunni við krabbameinið. Vialli greindist upphaflega með meinið 2017, taldi sig hafa losnað við það 2020 en það tók sig svo aftur upp ári seinna. Ástand Viallis er nú orðið svo slæmt að bróðir hans og 87 ára gömul móðir hans komu Englands til að vera hjá honum, en þau eru nú snúin aftur til Ítalíu. Stuðningsmannaklúbbur Sampdoria á Englandi hefur nú hengt upp stóran borða fyrir utan sjúkrahúsið þar sem Vialli liggur sem á stendur „Forza Luca“ eða „Áfram Luca.“ Sampdoria fans hang a supportive banner for club legend Gianluca Vialli outside hospital where he is battling cancer https://t.co/ZUtLyQtsGz— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2022 Vialli lék með Sampdoria frá 1984 til 1992 og skoraði 141 mark í 328 leikjum. Hann hjálpaði liðinu meðal annars að vinna sinn fyrsta Ítalíumeistaratitil í sögunni árið 1991 og skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri gegn Anderlecht í úrslitum Evrópukeppni bikarhafa árið 1990. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Vialli fer halloka í baráttunni við krabbamein Ástand ítalska fótboltagoðsins Gianlucas Vialli fer versnandi. Hann glímir við krabbamein í brisi. 21. desember 2022 12:00 Vialli glímir við krabbamein Ítalska goðsögnin Gianluca Vialli er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar kemur meðal annars fram að hann hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið. 26. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Vialli lék með Sampdoria á níunda og tíunda áratug síðustu aldar, en þessi 58 ára gamli fyrrum leikmaður og þjálfari er að glíma við krabbamein í brisi. Vialli var í þjálfarateymi ítalska landsliðsins, en hætti í því fyrr í þessum mánuði til að einbeita sér að baráttunni við krabbameinið. Vialli greindist upphaflega með meinið 2017, taldi sig hafa losnað við það 2020 en það tók sig svo aftur upp ári seinna. Ástand Viallis er nú orðið svo slæmt að bróðir hans og 87 ára gömul móðir hans komu Englands til að vera hjá honum, en þau eru nú snúin aftur til Ítalíu. Stuðningsmannaklúbbur Sampdoria á Englandi hefur nú hengt upp stóran borða fyrir utan sjúkrahúsið þar sem Vialli liggur sem á stendur „Forza Luca“ eða „Áfram Luca.“ Sampdoria fans hang a supportive banner for club legend Gianluca Vialli outside hospital where he is battling cancer https://t.co/ZUtLyQtsGz— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2022 Vialli lék með Sampdoria frá 1984 til 1992 og skoraði 141 mark í 328 leikjum. Hann hjálpaði liðinu meðal annars að vinna sinn fyrsta Ítalíumeistaratitil í sögunni árið 1991 og skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri gegn Anderlecht í úrslitum Evrópukeppni bikarhafa árið 1990.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Vialli fer halloka í baráttunni við krabbamein Ástand ítalska fótboltagoðsins Gianlucas Vialli fer versnandi. Hann glímir við krabbamein í brisi. 21. desember 2022 12:00 Vialli glímir við krabbamein Ítalska goðsögnin Gianluca Vialli er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar kemur meðal annars fram að hann hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið. 26. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Vialli fer halloka í baráttunni við krabbamein Ástand ítalska fótboltagoðsins Gianlucas Vialli fer versnandi. Hann glímir við krabbamein í brisi. 21. desember 2022 12:00
Vialli glímir við krabbamein Ítalska goðsögnin Gianluca Vialli er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar kemur meðal annars fram að hann hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið. 26. nóvember 2018 13:30