Úkraínumenn fikri sig nær endurheimt lykilborga í Luhansk Ólafur Björn Sverrisson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 27. desember 2022 18:11 Úkraínskir hermenn búa sig undir frekari sókn á svæðinu í kringum Kreminna og Svavote í Luhansk héraði. getty Margt bendir til þess að Úkraínumenn séu nú að fikra sig nær því að endurheimta Kreminna, lykilborg í Luhansk héraði, sem gæti opnað möguleika á frekari sókn. Harðir bardagar halda áfram bæði í austur- og suðurhluta Úkraínu. Héraðsstjóri Luhansk segir að rússneskir hermenn, í þeim hluta sem Rússar stjórna, hafi neyðst til að hörfa til Rubizhne sem er bær í um fjórtán kílómetra fjarlægð í suðausturátt. „Rússar vita að ef þeir missa Kreminna mun öll varnarlína þeirra falla,“ skrifaði héraðsstjórinn á Telegram. Guardian segir frá en ritstjórn segist þó ekki geta staðfest sjálfstætt þessa þróun á vígvellinum. Með endurheimt Kreminna gæti opnast möguleiki á því að blása til sóknar í borgunum Sieverodonetsk og Lysychansk, borgir sem Úkraínumenn misstu í hendur Rússa í sumar. Á mánudag lýsti Sergei Lavrov því yfir að Úkraínumenn verði að beygja sig undir skilyrði Rússa um að láta af hernaði og „nasískum stjórnarháttum“, eða tapa á vígvellinum. Yfirlýsing Lavrov bendir til þess að Rússar hafi ekki í hyggju að breyta um nálgun í stríðinu, þrátt fyrir yfirlýsingu Pútíns Rússlandsforseta um að Rússar væru reiðubúnir til samningsviðræðna. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Héraðsstjóri Luhansk segir að rússneskir hermenn, í þeim hluta sem Rússar stjórna, hafi neyðst til að hörfa til Rubizhne sem er bær í um fjórtán kílómetra fjarlægð í suðausturátt. „Rússar vita að ef þeir missa Kreminna mun öll varnarlína þeirra falla,“ skrifaði héraðsstjórinn á Telegram. Guardian segir frá en ritstjórn segist þó ekki geta staðfest sjálfstætt þessa þróun á vígvellinum. Með endurheimt Kreminna gæti opnast möguleiki á því að blása til sóknar í borgunum Sieverodonetsk og Lysychansk, borgir sem Úkraínumenn misstu í hendur Rússa í sumar. Á mánudag lýsti Sergei Lavrov því yfir að Úkraínumenn verði að beygja sig undir skilyrði Rússa um að láta af hernaði og „nasískum stjórnarháttum“, eða tapa á vígvellinum. Yfirlýsing Lavrov bendir til þess að Rússar hafi ekki í hyggju að breyta um nálgun í stríðinu, þrátt fyrir yfirlýsingu Pútíns Rússlandsforseta um að Rússar væru reiðubúnir til samningsviðræðna.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira