Mættur aftur til Ástralíu tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2022 21:15 Novak Djokovic er mættur aftur til Ástralíu. Christopher Pike/Getty Images Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic er mættur aftur til Ástralíu rétt tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi fyrir að vera óbólusettur fyrir kórónuveiruinni. Djokovic er staddur í landinu til að taka þátt á Opna ástralska risamótinu í tennis, en hann fékk ekki að keppa á seinasta móti vegna þess að hann er ekki bólusettur gegn veirunni skæðu. Eftir að Djokovic var vísað úr landi í janúar á þessu ári mátti tenniskappinn ekki koma til landsins næstu þrjú ár. Þeim dómi hefur hins vegar verið snúið við og Djokovic er mættur til að reyna að vinna mótið í tíunda sinn. Áður en honum var vísað úr landi í upphafi árs hafði hann unnið mótið þrjú ár í röð. The nine-time Australian Open winner had an automatic three-year visa ban overturned in November.The Serbian sits just one Grand Slam title behind Rafael Nadal's tally of 22 heading into this year's competition.More ⬇️#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) December 27, 2022 Vegna mikils fjölda kórónuveirusmita í janúar á þessu ári máttu aðeins bólusettir ferðamenn koma til landsins, nema þeir hefðu fengið undanþágu frá heilbrigðisyfirvöldum. Djokovic dvaldi á sóttvarnarhóteli frá því að hann kom til Ástralíu þar sem hann var, og er enn, óbólusettur og mistök urðu á vegabréfsáritun hans. Eftir á skýringar hans voru þær að hann hefði fengið Covid-19 seint á síðasta ári en það hefði gleymst að skrá það svo það kom ekki fram er pappírar hans voru skoðaðir í Ástralíu. Tennis Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Djokovic er staddur í landinu til að taka þátt á Opna ástralska risamótinu í tennis, en hann fékk ekki að keppa á seinasta móti vegna þess að hann er ekki bólusettur gegn veirunni skæðu. Eftir að Djokovic var vísað úr landi í janúar á þessu ári mátti tenniskappinn ekki koma til landsins næstu þrjú ár. Þeim dómi hefur hins vegar verið snúið við og Djokovic er mættur til að reyna að vinna mótið í tíunda sinn. Áður en honum var vísað úr landi í upphafi árs hafði hann unnið mótið þrjú ár í röð. The nine-time Australian Open winner had an automatic three-year visa ban overturned in November.The Serbian sits just one Grand Slam title behind Rafael Nadal's tally of 22 heading into this year's competition.More ⬇️#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) December 27, 2022 Vegna mikils fjölda kórónuveirusmita í janúar á þessu ári máttu aðeins bólusettir ferðamenn koma til landsins, nema þeir hefðu fengið undanþágu frá heilbrigðisyfirvöldum. Djokovic dvaldi á sóttvarnarhóteli frá því að hann kom til Ástralíu þar sem hann var, og er enn, óbólusettur og mistök urðu á vegabréfsáritun hans. Eftir á skýringar hans voru þær að hann hefði fengið Covid-19 seint á síðasta ári en það hefði gleymst að skrá það svo það kom ekki fram er pappírar hans voru skoðaðir í Ástralíu.
Tennis Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira