Goðsögn í Genoa snýr aftur og verður liðsfélagi Alberts Valur Páll Eiríksson skrifar 28. desember 2022 12:31 Criscito hefur samið við Genoa í fjórða sinn. Getty Images Goðsögn í Genoa er snúin aftur til félagsins eftir að hafa tilkynnt að skórnir væru farnir upp í hillu í síðasta mánuði. Hann verður því liðsfélagi Alberts Guðmundssonar. Fyrrum ítalski landsliðsmaðurinn Domenico Criscito er að semja við Genoa í fjórða sinn á ferlinum. Hann hóf ferilinn með félaginu en skipti ungur yfir til Juventus árið 2004. Þar gekk honum illa að festa sig í sessi og fór til Genoa á ný árið 2006. Þaðan hélt hann til Pétursborgar og lék með Zenit frá 2011 til 2018 en leitaði aftur heim í kjölfar þess. Hann yfirgaf Genoa eftir fall liðsins úr efstu deild síðasta sumar og samdi við Toronto í MLS-deildinni en tilkynnti að hann væri hættur fótboltaiðkun eftir að tímabilinu vestanhafs lauk í nóvember. Bentornato Mimmo! La Società comunica che dal 2 gennaio 2023 Domenico Criscito tornerà a vestire la maglia del Genoa. pic.twitter.com/AmdSc6nb5i— Genoa CFC (@GenoaCFC) December 27, 2022 Hann er nú hættur við að hætta og semur enn á ný við Genoa og mun aðstoða liðið við að komast aftur í deild þeirra bestu. Genoa situr í 3. sæti með 33 stig, þremur frá næsta liði fyrir ofan. Tvö efstu liðin fara beint upp í A-deildina en liðin í 3.-8. sæti fara í umspil um sæti í deildinni. Albert Guðmundsson leikur með liðinu en hann hefur skorað sigurmark liðsins í síðustu tveimur leikjum. Hann mun nú njóta liðssinnis Criscito í sókninni að sæti í Seríu A. Ítalski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Fyrrum ítalski landsliðsmaðurinn Domenico Criscito er að semja við Genoa í fjórða sinn á ferlinum. Hann hóf ferilinn með félaginu en skipti ungur yfir til Juventus árið 2004. Þar gekk honum illa að festa sig í sessi og fór til Genoa á ný árið 2006. Þaðan hélt hann til Pétursborgar og lék með Zenit frá 2011 til 2018 en leitaði aftur heim í kjölfar þess. Hann yfirgaf Genoa eftir fall liðsins úr efstu deild síðasta sumar og samdi við Toronto í MLS-deildinni en tilkynnti að hann væri hættur fótboltaiðkun eftir að tímabilinu vestanhafs lauk í nóvember. Bentornato Mimmo! La Società comunica che dal 2 gennaio 2023 Domenico Criscito tornerà a vestire la maglia del Genoa. pic.twitter.com/AmdSc6nb5i— Genoa CFC (@GenoaCFC) December 27, 2022 Hann er nú hættur við að hætta og semur enn á ný við Genoa og mun aðstoða liðið við að komast aftur í deild þeirra bestu. Genoa situr í 3. sæti með 33 stig, þremur frá næsta liði fyrir ofan. Tvö efstu liðin fara beint upp í A-deildina en liðin í 3.-8. sæti fara í umspil um sæti í deildinni. Albert Guðmundsson leikur með liðinu en hann hefur skorað sigurmark liðsins í síðustu tveimur leikjum. Hann mun nú njóta liðssinnis Criscito í sókninni að sæti í Seríu A.
Ítalski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira