Frávita vegna andláts náins vinar: „Gífurlegt tóm innra með mér“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. desember 2022 09:01 Stankovic (t.h.) ber kistu Mihajlovic ásamt Roberto Mancini, þjálfara ítalska landsliðsins. Getty Images Dejan Stankovic, þjálfari Sampdoria á Ítalíu, er óviss um að hann muni nokkurn tíma jafna sig á andláti vinar síns Sinisa Mihajlovic. Serbarnir tveir voru samherjar hjá bæði Lazio og Inter á leikmannaferli sínum auk þess að spila saman með landsliði Serba. Mihajlovic og Stankovic voru miklir mátar.Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Mihajlovic tapaði baráttunni við hvítblæði 16. desember síðastliðinn og lést 53 ára að aldri. Hann hafði glímt við sjúkdóminn í þrjú ár. Stankovic var á meðal kistubera í jarðarför félaga síns. „Ég er orðlaus eftir andlát Sinisa,“ segir Stankovic við ítalska fjölmiðla. „Ég finn gífurlegt tóm innra með mér sem ég hef ekki fundið áður. Ég er enn ungur og bý lukkulega enn að öllum mínum nánustu“. „Mér líður hins vegar eins og allt sem ég á hafi farið með honum. Ég stend eftir með minningur og gríðarmikið stolt af því að hafa verið hluti af lífi hans. Við sáum öll hvernig manneskja Sinisa Mihajlovic var,“ segir Stankovic enn fremur. Stankovic tók við Sampdoria í byrjun október en liðið hafði verið í töluverðum vandræðum í ítölsku A-deildinni. Erfiðlega hefur gengið að snúa því við en Sampa hefur aðeins unnið einn leik af níu undir hans stjórn. Fyrir það var Stankovic stjóri Rauðu stjörnunnar í Serbíu sem hann stýrði til þriggja serbneskra meistaratitla á jafnmörgum árum. Hinn íslensk-serbneski Milos Milojevic var aðstoðarmaður Stankovic í tvö af þeim árum og tók svo við Rauðu stjörnunni í sumar. Ítalski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Serbarnir tveir voru samherjar hjá bæði Lazio og Inter á leikmannaferli sínum auk þess að spila saman með landsliði Serba. Mihajlovic og Stankovic voru miklir mátar.Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Mihajlovic tapaði baráttunni við hvítblæði 16. desember síðastliðinn og lést 53 ára að aldri. Hann hafði glímt við sjúkdóminn í þrjú ár. Stankovic var á meðal kistubera í jarðarför félaga síns. „Ég er orðlaus eftir andlát Sinisa,“ segir Stankovic við ítalska fjölmiðla. „Ég finn gífurlegt tóm innra með mér sem ég hef ekki fundið áður. Ég er enn ungur og bý lukkulega enn að öllum mínum nánustu“. „Mér líður hins vegar eins og allt sem ég á hafi farið með honum. Ég stend eftir með minningur og gríðarmikið stolt af því að hafa verið hluti af lífi hans. Við sáum öll hvernig manneskja Sinisa Mihajlovic var,“ segir Stankovic enn fremur. Stankovic tók við Sampdoria í byrjun október en liðið hafði verið í töluverðum vandræðum í ítölsku A-deildinni. Erfiðlega hefur gengið að snúa því við en Sampa hefur aðeins unnið einn leik af níu undir hans stjórn. Fyrir það var Stankovic stjóri Rauðu stjörnunnar í Serbíu sem hann stýrði til þriggja serbneskra meistaratitla á jafnmörgum árum. Hinn íslensk-serbneski Milos Milojevic var aðstoðarmaður Stankovic í tvö af þeim árum og tók svo við Rauðu stjörnunni í sumar.
Ítalski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira